Morgunblaðið - 25.07.1986, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚIJ 1986
31
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guömundsson
HagstϚir straumar
í dag ætla ég að fjalla um
árið framundan hjá Ljóni (23.
júlí—23. ágúst). Athygli les-
enda er vakin á því að hver
maður hefur einkenni frá
nokkrum merlg'um. Því hafa
afstöður á önnur merki einnig
sitt að segja hjá hveijum og
einum. Hér er hins vegar ein-
ungis fjallað um Ljónið og
þá vinda sem blása á það
merki næsta árið.
Þyngri tími aö baki
1983—1985 var Satúmus í
sterkri afstöðu við Ljónið.
Ætla má að þau ár hafi verið
Ljónum heldur þung. Oft
fylgja Satúmusi álag og mik-
il vinna, en einnig erfiðleikar
ef raunsæi eða sjálfsþekking
er ekki nægileg. Honum fylg-
ir iðulega góð afköst og
áþreifanlegur árangur, en þar
sem honum fylgir jafnframt
frelsistap, líkamleg þreyta og
andlegt álag þykir fæstum
Satúmus ánægjulegur. I
versta falli mætir fólk stöðug-
um hindrunum og rekst á
veggi þegar Satúmus er ann-
ars vegar. Þessi tími er nú
að baki Ljónanna.
MeÖbyr
í stuttu máli má segja að
næsta ár virðist gott og þægi-
legt fyrir Ljónin. Veður,
vindar og hafstraumar eru
þeim hagstæð. Það þýðir hins
vegar ekki að öll Ljón þessa
heims hljóti syndaaflausn og
vandamál þeirra hverfi sjálf-
krafa. Segja má frekar að á
næsta ári verði góður tími til
að hreinsa til og hefja nýja
sókn.
Nýjar áœtlanir
Júpíter, pláneta útþenslu og
ferðalaga, er hlutlaus í Fiska-
merkinu fram í mars 1987,
en myndar síðan hagstæða
afstöðu úr Hrútsmerkinu.
Næsta vor ætti því að vera
góður tími til að hrinda nýjum
áætlunum í verk, stækka við
sig og ferðast.
Gott skipulag
Satúmus er í Bogmanni allt
næsta ár og myndar því hag-
stæða afstöðu á Ljónið. Álag
ætti því ekki að vera óhóf-
legt. Þau Ljón sem verða
undir álagi vegna annarra
merkja ættu síðan að eiga
auðvelt með að skipuleggja
orku sína. Almennt má segja
að Ljón eigi auðvelt með að
skipuleggja sig næsta árið.
Frelsi
Úranus myndar einnig hag-
stæðar afstöður næsta ár.
Hann hefur helst áhrif á þá
sem eru fæddir frá 11.—20.
ágúst. Þeir hafa tækifæri til
að auka frelsi sitt og gera
jákvæðar breytingar, t.d. losa
sig úr óæskilegu munstri.
Töluvert ætti að geta orðið
um óvæntar og skemmtilegar
nýjungar hjá þessu fólki.
Litiö sukk
Neptúnus er hlutlaus næsta
ár. Lítið ætti því að vera um
sukk, óreglu, óraunsæi og
lífsflótta.
Hreinsun
Það sem helst getur verið
varhugavert er afstaða frá
Plútó á Sól þeirra sem fæddir
eru frá 27. júlí til 3. ágúst.
Hjá þeim getur verið um tölu-
verðar hræringar að ræða,
t.d. uppgjör við fortíðina og
sálræn hreinsun sem leiðir til
endurfæðingar. Slíkt er já-
kvætt en getur verið erfitt
meðan á því stendur. Þar sem
Plútó hefur einnig með völd
að gera getur þetta fólk feng-
ið aukin völd. Það þarf
jafnframt að varast að lenda
í valdatogstreitu. Þörf til að
stjóma eykst og því þarf að
varast óhóflega frekju,
ráðríki og yfírgang.
X-9
V/ OBbmJBN ?
/>
> M//Z/ 3/it-
/)T///A f
GRETTIR
H/£,SEPPt, HVAP seeitz&u Ufl/l
■ SVOLÍTiNN PlPAP. MEV gÓPUSMl
<326
. loU' ^lanphreinsoni^) !|Í
ó '
1 ,uut Ql ' W '• ’;
rr ( pfl \\«L O
© 1985 United Fealure Syndicate Inc ' . 1 • ^s-
TOMMI OG JENNI
VFFJD AP... PÚFF •
, /CFA MtG..Vbssi nýji
Púff. .köttok. í
v Húsi Ef?-. • PÚFF- • •
X /Ó/^A/I /C Nir'sl f
PÚFFJ VEÍZA AÐ
KAS TA MÆeuNNl
jr/VtÁSTUNP
zzzzz
I HJALP/ L£ys/E>
\/Vt/Gf /LATTAP -
j ÖFÉTlÐ R/E£>ST
'A AHG ■' fiANN
HATAR /H/G/
LJOSKA
I BS CáET'p4P EKXI - n
' LDÓStCA MATR^IPIR AU/ES
SÉRSTAICAKIN RBTT FyftlR .
MlG i 'Ks/ÖU> ^
FERDINAND
SMÁFÓLK
MAY I 5PEAK TO YOU
ABOUT MY FRIENP HERE?
T
I THINK YOURE WR0N6
ABOUT HI5 BEIN6 TOO
_ OLP FOR YOU..____^
TC
IN MANY WAY5, HE’5
5TILL QUITE Y0UN6..
Má ég tala við þig um Ég held að það sé ekki Hann er að ýmsu leyti ung- Þú ættir að sjá hann með
þennan vin minn? rétt hjá þér að hann sé of ur I sér ennþá. teppið sitt, meina ég.
gamall fyrir þig.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Sagnharkan skilaði íslenska *
karlaliðinu á Norðurlandamót-
inu 13 stigum í eftirfarandi spili,
sem kom upp í seinni leiknum
gegn Finnum.
Austur gefur; N/S á hættu.
Norður
♦ D42
V7
♦ G95
♦ KDG854
Vestur Austur
♦9 .. ♦ G108653
♦ DG9643 ¥A85
♦ KD7 ♦ Á2
♦ 1073 +96
Suður
♦ ÁK7
VK102
♦ 108643
♦ Á2
í opna salnum sátu Sigurður
Sverrisson og Jón Baldurson
N/S gegn Koivisten-bræðmm.
Sagnir gengu:
Vestur Noröur Austur Suður
K. J.B. K. S.S.
— — Pass 1 tigull
3 hjörtu Dobl Pasa 3 grönd
Pass Pass Dobl Pasa
Pass Pass
Dobl Jóns á þremur hjörtum
var til úttektar, en lofar venju-
lega meiri spilum. Þegar Sigurð-
ur sagði þijú grönd passaði Jí a
í þeirri von að Sigurður æti.i
iaufásinn, þvi ella væm spil hans
lítils virði. Þegar doblið kom,
sem bað um hjarta út, hefíu
kjarklausari menn en Jón flúið
í fjögur lauf og farið þar rólega
einn niður. En Jón ákvað að sitja
sem fastast og létti mjög þegar
hann sá Sigurð taka annan slag-
inn á hjartakóng og leggja svo
niður laufásinn. Þijú grönd ♦
dobluð unnin með yfirslag.
Á hinu borðinu útmelduðu
Þorlákur Jónsson og Þórarinn
Sigþórsson andstæðinga slna og
komust í fjögur hjörtu á spil
A/V:
Vestur
Þ.S.
Norður Austur Suður
ÞJ.
— - Pas8 1 grand
2hjörtu 2grönd Sþjöttu Pass
4 hjörtu Pass Pass Pass
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á OHRA-skákmótinu í Amst-
erdam, sem hófst á sunnudaginn,
kom þessi staða upp í fyrstu um-
ferð í viðureign stórmeistaranna
Rafael Vaganjan, Sovétríkjun-
um, sem hafði hvitt og átti leik,
og heimamannsins Jan Timman.
Timman hafði teflt byijunina
illa og síðasti leikur hans, 21. —
Rfd7, bætti ekki úr skák. Staða
hans hrundi þannig: 22. Bxd4!
(22. Bd6 - Hfc8, 23. e5 - Rc6,
24. Ha6! var einnig öflugt) 22. —
cxd4, 23. e5 — Rc6, 24. Bxc6 —
Had8, 25. f4! (Svartur kemst nú
ekk hjá því að tapa öðru peði)
Rb6, 26. b3, 27. Kf2 - Hd4, 28. -
Ke3 - Hfd8, 29. Hxa7 - d2, V
30. Be4 og svartur gafst upp.
Timman tapaði einnig I annarri
umferð, þá fyrir Ljubojevie. Eftir
tvær umferðir var Vaganjan efst-
ur með 2 vinninga, Ljubojevic og
Ribli höfðu IV2, Van der Wiel og
17 ára gamall Svíi, Ferdinand
Hellers, höfðu Vz v. og Timman
hafði ekki enn komist á blað.