Morgunblaðið - 25.07.1986, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1986
>
V
JÁRNÖRNINN
HRAÐI — SPENNA
Hljómsveitin Queen, King Kobra,
Katrina and The Waves, Adrenalin,
James Brown, The Spencer Davis
Group, Twisted Sister, Mick Jones,
Rainey Haynes, Tina Turner.
Faðir hans var tekinn fangi í óvina-
landi. Ríkisstjórnin gat ekkert
aðhafst. Tveir tóku þeir lögin i sinar
hendur og gerðu loftárás aldarinnar.
Tíminn var á þrotum.
Louis Gosett, Jr. og Jason Gedrick
í giænýrri, hörkuspennandi hasar-
mynd. Raunveruleg flugatriöi —
frábær músik.
Leikstjóri: Sidney J. Furie.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og
11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
DDLBY STERED |
KVIKASILFUR
Eldfjörug og hörkuspennandi mynd
með Kevin Bacon, stjörnunni úr
Footloose og Diner. Frábær músík:
Roger Daltrey, John Parr, Marilyn
Martin, Ray Parker Jr. (Ghostbust-
ers), Fionu o.fl.
Æsispennandi hjólreiðaatriði.
Leikstjóri: Tom Donelly.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkaðverð.
BJARTAR NÆTUR
„White Nights"
Aðalhlutverkin leika Mlkhail Barys-
hnikov, Gregory Hines og Isabella
Rossellini.
Sýnd í B-sal kl. 11.
Sfðustu sýningar.
Hækkað verð.
DOLBYSTEREO
Eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd i B-sal kl. 7.
síminn er 2 24 80
TÓNABÍÓ
Slmi31182
Lokað vegna
sumarleyfa
laugarásbiö
Slmi
32075
---SALUR A---
SMÁBITI
Fjörug og skemmtileg bandarísk
gamanmynd.
Aumingja Mark veit ekki að elskan
hans frá í gær er búin að vera á
markaönum um aldir. Til að halda
kynþokka sínum og öðlast eilift lif
þarf greifynjan að bergja á blóði úr
hreinum sveini — en þeir eru ekki
auöfundnir i dag.
Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Clea-
von Uttle og Jim Carry.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
_____C A I IIP D_____
FERÐIN TIL BOUNTIFUL
* * * ★ Mbl.
Frábær óskarsverðlaunamynd sem
enginn má missa af.
Aöalhlutverk: Geraldine Page.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
----SALURC----------
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
í HLAÐVARPANUM
VESTURQÖTU 3
Myndlist — Tónlist
— Leiklist
Hin sterkari
eftir August Strindberg.
3. sýn. laugard. 26. júlí kl. 16.
4. sýn. sunnud. 27. júlí kl. 16.
Gítarleikur Kristinn Árnason:
Pavana eftir Luis Milan,
preludía og fúga úr Lútusvítu
nr. 2 eftir J.S. Bach og Brei Tent-
os eftir Hans Werner Henze.
Miðapantanir í sima 19560 frá
kl. 14-18 alla daga.
Kaffiveitingar.
Grátbroslegt grin frá upphafi til enda
meö hinum frábæra þýska grínista
Ottó Waalkes. Kvikmyndin Ottó er
mynd sem sló öll aðsóknarmet í
Þýskalandi.
Mynd sem kemur öllum f gott skap.
Leikstjóri: Xaver Schwarzenberger.
Aöalhlutverk: Ottó Waalkes,
Elisabeth Wiedemann.
Sýnd kl.7,9og 11.
ÞAÐ ERAÐEINS
EITT SEM GET-
UR UMBREYTT
LÍFI ÞÍNU Á AÐ-
EINS 6 DÖGUM
... ÞÚ
Þú getur sigrast á framtaks-
leysi, feimni og óöryggi.
Þú getur eytt streitu, kvíða
og eirðarleysi.
Þú getur bætt heilsufar þitt,
marksækni og árangur.
Þú getur lært að stjórna eigin
vitund og styrkt viljann.
EK EM þjálfunin er 6 daga
kvöldnámskeið sem byggir á
nýjustu rannsóknum í tónlist-
arlækningum, djúpslökun,
sjálfs-dáleiðslu, drauma-
stjórnun og beitingu ímynd-
unaraflsins.
Ásetningur EK EM þjálfunar-
innar er að umbreyta hæfileika
þinum tii að upplifa lífið þannig
að vandamál sem þú hefur
verið að reyna að breyta eða
hefursættþig við hverfa í fram-
vindu lifsins sjáifs.
Skráning Friðheimar, sími: 622305.
daglega: kl. 14—18.
Tíml: Sunnudags- og fimmtudagskvöld
kl. 19.30-23.00.
Verð: 3.600 (Slökunarkasetta innifalin).
FRIPH^IMAR
Qiiimesænce institute
Salur 1
Frumsýning á nýjustu
BRONSON-myndinni:
LÖGMÁLMURPHYS
Alveg ný, bandarísk spennumynd.
Hann er lögga, hún er þjófur .. . en
saman elga þau fótum sinum fjör
aó launa.
Aðalhlutverk: Charles Bronson,
Kathleen Wllhoite.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð Innan 16 ára.
Salur2
FLÓTTALESTIN
Mynd sem vakið hefur mikla at-
hygli og þykir með ólfkindum
spennandl og afburðavel lelkin.
Leikstjóri: Andrel Konchalovsky.
Saga: Aklra Kurosawa.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 3
LEIKUR VIÐ DAUÐANN
* * -j.
Hin heimsfræga spennumynd John
Boormans.
Aðalhlutverk: John Volght (Flótta-
lestin), Burt Reynolds.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð Innan 16 ára.
N’ART ’86
Dagskráin í dag
FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ
20:30 Borgarskáll
Porquettas Irá Finnlandi syna
..Pacilic Inlerno'. S|ónleikur/dans
saminn úl frá sogu Michel Tourmer
um Fr|ádag. Leikslill Porquettas er
m|og sérslakur og þykir yiirslíga alla
venjulega tungumálaorðugleika.
Aðgangur:400kr.
21:00 Tjakfrokk-B|arniTryggvason-
Svart hvitur draumur og
Aston Reymer nvater.
Aðgangur: 500 kr.
NÁRT-KLÚBBURINN „BOUFFONS"
Lálbragðsleikur eftir tjaldrokk.
Miðasala og upplýsingar
í Gallarí Borg við Austurvöll.
JMtoqpndrliifrffr
Askriftarsíminn er 83033
BÍÓHÚSIÐ
Lækjargötu 2, sími: 13800
FRUMSÝNIR
GRÍNMYNDINA
ALLTÍHÖNK
BETTEROFFDEAD
Hér er á feröinni einhver sú hressi-
legasta grínmynd sem komiö hefur
lengi, enda fer einn af bestu grin-
leikurum vestanhafs, hann John
Cusack (The Sure Thing), með aðal-
hlutverkiö.
ALLT VAR í KALDA KOLI HJÁ AUM-
INGJA LANE OG HANN VISSI EKKI
SITT RJÚKANDI RÁÐ HVAÐ GERA
SKYLDI.
Aðalhlutverk: John Cusack, David
Ogden Stisrs, Kim Darby, Amanda
Wyss.
Leikstjóri: Savage Steve Holland.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SÖGULEIKARNIR
Stórbrotið, sögulegt listaverk i
uppfærslu Helga Skúlasonar
og Helgu Bachmann undir
opnum himni i Rauðhólum.
Sýningar:
laugard. 26/7 kl. 17.00
sunnud. 27/7 kl. 17.00
Fáar sýningar eftir.
Miðasala og pantanir:
Söguleikarnir: Sími 622 666.
Kynnisferðir Gimli, sími 28025.
Ferðaskrifst. Farandi: S: 17445.
í Rauðhólum klukkustund fyrir
svninqu.
WAGNtR------1
sjálfstýringar
Wagner-sjálfstýringar,
komplett með dælusettum
12 og 24 volt, kompás og
fjarstýringum fram á dekk,
ef óskaö er, fyrir allar
stærðir fiskiskipa og allt
niður í smá trillur. Sjálf-
stýringarnar eru traustar
og öruggar og auðveldar í
uppsetningu. Höfum einn-
ig á lager flestar stærðir
vökvastýrisvéla.
Hagstætt verö og
greiðsluskílmálar.
Atlas hf
Borgartún 24. Sími 621155
Pósthólf 493, Reykjavík