Morgunblaðið - 25.07.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.07.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1986 41 ■ftaéií Sími78900 Frumsýnir grínmyndina Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun IFiIJEi ÍfflW Blaðaummœli: „ÖFUGT VIÐ FLESTAR FRAMHALDSMYNDIR ER L-3 BETRI SKEMMTUN EN FYRIRRENNARARNIR." S.V. Morgunblaðið. „SÚ BESTA OG HEILSTEYPTASTA TIL ÞESSA." Ó.Á. Helgarpðsturinn. Lögregluskólinn er kominn aftur og nú er aldeilis handagangur i öskjunni hjá þeim félögum Mahoney, Tackleberry og Hightower. Myndin hefur hlotið gífurlega aðsókn vestanhafs og voru aðsóknartölur Police Academy 1 lengi vel i hættu. ÞAÐ MÁ MEÐ SANNISEGJA AÐ HÉR ER SAMAN KOMIÐ LANG VINSÆL- ASTA LÖGREGLULIÐ HEIMS I DAG. LÖGREGLUSKÓLINN 3 ER NÚ SÝND í ÖLLUM HELSTU BORGUM EVRÓPU VID METAÐSÓKN. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith, David Graf. Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjóri: Jerry Parfs. Sýnd kl. 6,7,9og 11. Hækkað verð. 91/2 VIKA EINHERJINN ÍJ Sotnewhere, somehow, someone's HÉR ER MYNDIN SÝND f FULLRI LENGD EINS OG Á ÍTALÍU EN ÞAR ER MÝNDIN NÚ ÞEGAR ORÐIN SÚ VINSÆLASTA { ÁR. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Kim Basinger. Leikstjóri: Adrian Lyne. Sýnd kl. & og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. going to pay. SKOTMARKIÐ * * * Mbl. Sýndkl.9. Hækkaðverð. -WUNGEOjOQÐ "Hey PttftyBíy. Whatdees itUkt tonske ytwDsht taek?" ÆM Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. Evrópufrumsýning: ÚTOGSUÐURÍ BEVERLY HILLS * * ★ Morgunblaðið *** D.V. Sýndkl. 5,7og 11. NÍLARGIMSTEINNINN MYNDIN ER f DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Noregur: Neikvæður greiðslu- jöfnuður Osló, AP. Greiðslujöfnuður Norðmanna var neikvæður á fyrsta ársfjórð- ungi þessa árs og hefur slíkt ekki gerzt síðan 1979. Skýrði norska hagstofan frá þessu í gær. Á sama tíma í fyrra var greiðslujöfnuðurinn jákvæður um 1.200 milljónir norskra kr. (um 6.600 milljónir ísl. kr.) Á fyrstu þremur mánuðum þessa árs varð einnig halli á viðskiptajöfn- uðinum um 1.300 milljónir norskra kr.(um 7.150 milljónir íslenskra kr.) Ástæðan fyrir þessari óhag- stæðu þróun er hið mikla verðfall á olíu í heiminum, en olíu- og gas- framleiðsla Norðmanna í Norðursjó hefur numið um 20% af vergri þjóð- arframleiðslu þeirra. Verðfallið hefur leitt til þess, að Norðmenn verða nú að grípa til aðhaldsaðgerða í ríkisrekstrinum. Er gert ráð fyrir því, að stjóm Gro Harlem Bmndtland forsætisráð- herra beri fram tillögur um veruleg- an niðurskurð í útgjöldum ríkisins, er Stórþingið kemur saman í sept- ember. Noregur: Takmarka drag- nótaveiðar við minni báta Frá Bernt Olufsen, Osló. NORSKA sjávarútvegsráðuneyt- ið hyggst sefja reglur sem takmarka stærð báta er stunda dragnótaveiðar á þorski við Nor- eg. Tillaga um, að hámarkslengd dragnótabáta verði 21 metri, hefur verið send hagsmunaaðil- um til umsagnar. Ástæðan fyrir tillögunni er sú, að áhugi á dragnótaveiðum hefur vaxið mjög að undanförnu og sífellt stærri bátar stunda veiðamar. Sjáv- arútvegsráðuneytið telur að þorsk- stofninn þoli ekki auknar dragnótaveiðar í bili. Umræddar takmarkanir em til bráðabirgða, uns aðstæður hafa verið kannaðar betur. Áætlað er, að leggja niður fjórar fiskimjölsverksmiðjur í Vestur- Noregi og veita opinberir aðilar til þess fjárhagsaðstoð, sem getur numið allt að 15 milljónum norskra króna. Ríkið mun á næstunni leggja til alls 90 milljónir króna í áætlun, sem bæta á rekstur í sjávarútvegi. Sri Lanka: NBOGMN FRUMSÝNIR INAVIGI * * * '/2 Weekend Plus. Aöalhlutverk: Sean Penn (Fólkinn og snjómaöurinn) og Christopher Walken (Hjartarbaninn). Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 3,5.20,9 og 11.16. Bönnuð innan 16 ára. * * * Mbl. A.I. MORÐBRELLUR Agæt spennumynd Mbl. A.I. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd lcl. 3.10,6.10,7.10,9.10 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. GEIMKONNUÐIRNIR Sýnd kl. 3.05, S.05,7.05,9.05 og 11.05. SÆTÍBLEIKU Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11.15. nnroÖLBYSTÍREO I ORVÆNTINGARFULL LEIT AÐ SUSAN Endursýnum þessa skemmtilegu mynd með Rosanna Arquette og Madonnu. Aukamynd LIVE TO TELL með Madonnu. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.16 og 11.15. Sími 68-50-90 VEtTINGAHUS HUS GOMLU DANSANNA Gömlu dansarnir íkvöld kl.9-3. Hljómsveitin Ármenn ásamt hinni vinsælu söng- konu Mattý Jóhanns 31 lét lífið er sprengja sprakk í áætlunarbíl Colombo, Srí Lanka, AP. ÞRJÁTÍU og einn maður lét lífið og 33 slösuðust, þegar sprengja Kínverskur efnaverk- fræðingur leitar hælis Denver, AP. Útlendingaeftirlitið i Denver í Coloradoríki, yfirheyrði i gær og á mánudag, kinverskan efna- verkfræðing, sem leitað hefur hælis i Bandaríkjunum. Guixiao Chang er frá Peking, en var staddur í Bandaríkjunum ásamt sex öðrum tæknifræðingum, sem allir vinna fyrir útibú bandarísks fyrirtækis í Kína. Chang gekk inn í anddyri lögreglustöðvarinnar í Denver á sunnudaginn og sagðist óska eftir landvistarleyfí. Honum var strax vísað á útlendingaeftirlit- ið, þar sem hann hefur verið í yfírheyrslum síðan á mánudag. Yfírmaður útlendingaeftirlitsins í Denver, Jim Hardin, vildi ekki tjá sig nánar um mál Chans, þar sem hann hefur ekki opinberlega leitað eftir pólitísku hæli í Bandaríkjun- um. Hardin sagði þó að Chang væri 52 ára gamall, ætti fjölskyldu í Kína og talaði mjög litla ensku. Ekki var látið uppi hvar Chang væri í haldi. sprakk í áætlunarbíl f Vavuniya- héraði í norðurhluta Sri Lanka í gær — um 250 km fyrir norðan höfuðborgina, Colombo. Sl. þriðjudagsprakkjarðsprengja við hraðbraut á svipuðum slóðum og létu þá 29 farþegar í áætlun- arbíl lífíð. Sprengjutilræði þessi eiga sér stað í sama mund og þess er minnst, að þrjú ár eru liðin, frá þvf að 450 manns létu lífíð í heiftar- legum óeirðum, sem beindust gegn tamílska minnihlutanum á Sri Lanka. Ekki var vitað fyrir vist, hvort fómarlömb sprengjutilræðisins í gær voru að meiri hluta Tamílar eða Sinhalar, en talið að flestir þeirra hafí verið Sinhalar. Talsmaður hersins kenndi tamflskum aðskilnaðarsinnum um hermdarverkið. Þeim var einnig kennt um sprenginguna á þriðju- dag. Talsmaðurinn sagði, að þá hefðu þeir sprengt fjarstýrða sprengju, sem grafin hefði verið í jörð við hraðbraut í nágrenni Vav- uniyaborgar. Atburðurinn í gær átti sér stað, er áætlunarbíllinn var að fara frá Vavuniyaborg til Anuradhapura, helgistaðar Búddatrúarmanna, um 53 km frá Vavuniya. Bfllinn hafði farið um 15 km, er sprengingin varð. Yfír fjögur þúsund manns hafa látið lífíð í kynþáttaátökunum á Sri Lanka sl. þijú ár. Tæplega 127.000 Tamílar hafa flúið til Indlands á þessu tímabili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.