Morgunblaðið - 25.07.1986, Side 46

Morgunblaðið - 25.07.1986, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1986 Landsmótið ígolfi: Heldur Sigurður titlinum eða verður annar meistari? Flestir spá Ragnari Olafssyni sigri en baráttan verður hörð • Flestir spá Ragnari Ólafssyni úr GR íslandsmeistaratitli í golfi í nœstu viku og á myndinnl til vinstri sást Ragnar pútta. Á hinni myndinni eru þrír efstu menn frá því ífyrra og þeir hafa aliir hug á að komast ofar, nema Sigurður sem vill bara halda sfnu. NÚ LÍÐUR senn að því að bestu kylfingar landsins hefji eltinga- leikinn við litla hvíta boltann en Landsmótið í golfi hefst á Hóls- velli i Leiru á mánudaginn klukk- > an átta árdegis með þvf að keppendur f 2. og 3. flokk: hefja keppni. Meistaraflokkarnir og 1. flokkur hefja sfðan leik á miðviku- dag og keppni þeirra lýkur á laugardag. Til þess að forvitnast aðeins um hvernig mótið færi þá höfðum viö samband við nokkra okkar bestu kylfinga og báðum þá um að spá fyrir um hverjir skipuðu efstu sex sætin. Rétt er að taka fram aö hver og einn mátti ekki setja sjálf- an sig í efstu sex sætin og létu sumir eins og það væri ógerningur að sleppa sjálfum sér en þeir létu sig samt hafa það að spá um röð- -j ina. Við reyndum að ná í þá sem eru með 3 í forgjöf og minna en því miður náðist ekki í alla en hér á eftir fer spá þeirra sem í náðist. Úlfar Jónsson, GK: Ragnar Ólafsson, GR Hannes Eyvindsson, GR Sigurður Pétursson, GR Gylfi Kristinsson, GS Sveinn Sigurbergsson, GK Björgvin Þorsteinsson, GR Sigurður Pétursson, GR: Hannes Eyvindsson, GR Ragnar Ólafsson, GR Björgvin Þorsteinsson, GR Úlfar Jónsson, GK Gylfi Kristinsson, GS Sveinn Sigurbergsson, GK Hannes Eyvindsson, GR: Ragnar Ólafsson, GR Sigurður Pétursson, GR Gylfi Kristinsson, GS Björgvin Þorsteinsson, GR Úlfar Jónsson, GK Óskar Sæmundsson, GR Þorsteinn Hilmarsson, GV Úlfar Jónsson, GK Ragnar Ólafsson, GR Sigurður Pétursson, GR Gylfi Kristinsson, GS Hannes Eyvindsson, GR Björgvin Þorsteinsson, GR Gylfi Kristinsson, GS: Ragnar Ólafsson, GR Úlfar Jónsson, GK Hannes Eyvindsson, GR Sigurður Pétursson, GR Sveinn Sigurbergsson, GK Hilmar Björgvinsson, GS Sveinn Sigurbergsson, GK: Ragnar Ólafsson, GR Úlfar Jónsson, GK Sigurður Pétursson, GR Hannes Eyvindsson, GR Gylfi Kristinsson, GS Björgvin Þorsteinsson, GR Björgvin Þorsteinsson, GR: Úlfar Jónsson, GK Hannes Eyvindsson, GR Sigurður Pétursson, GR Ragnar Ólafsson, GR Sveinn Sigurbergsson, GK Gylfi Kristinsson, GS Óskar Sæmundsson, GR: Ragnar Ólafsson, GR Úlfar Jónsson, GK Hannes Eyvindsson, GR Björgvin Þorsteinsson, GR Gylfi Kristinsson, GS Sigurður Pétursson, GR Það er víst rétt að taka það fram að þessir sem hér spá voru ekki beðnir sérstaklega að raða niöur í sæti, aðeins að nefna sex efstu menn. Sumir nefndu þá í röðinni 1-6 en aðrir tóku það ekki fram. Ef við leyfum okkur samt sem áður að leika okkur aðeins með þessar tölur og gefum efsta manni sex í einkunn, þeim næsta fimm og svo koll af kolli niður í einn og leggjum þetta saman þá kemur eftirfarandi út úr því: Ragnar Ólafsson verður ís- landsmeistari því hann hlaut 43 stig. Úlfar Jónsson fékk 32 stig, Hannes Eyvindsson er þriðji með 29 stig og síðan kemur (slands- meistarinn Sigurður Pétursson með 25 stig. í fimmta sæti er Gylfi Kristinsson með 17 stig, Björgvin Þorssteinsson er sjötti með 13 stig, Sveinn Sigurbergsson hefur 7 stig í sjöunda sæti og jafnir í 8.-9. sæti eru þeir Hilmar Björg- vinsson og Óskar Sæmundsson en þeir hlutu báðir eitt stig. Við báðum tvær stúlkur sem mikið eru í golfi að spá um hvern- ig lokaröðin yrði hjá körlunum. Steinunn Sæmundsdóttir sagðist ekki treysta sér til að segja hvern- ig röðin yrði en hún sagði að það ætti að vera hægt að nefna sex nöfn en tók skýrt fram að þau þyrftu ekki að vera í réttri röð. List- inn hjá Steinunni lítur þannig út: Ragnar Ólafsson, GR Björgvin Þorsteinsson, GR Úlfar Jónsson, GK Sigurður Pétursson, GR Óskar Sæmundsson, GR Hannes Eyvindsson, GR íslandsmeistari kvenna, Ragn- hildur Siguröardóttir úr GR, var ekki alveg viss um röðina. Hugsaði sig um í nokkurn tíma en síöan kom röðin og hún er þannig: Hannes Eyvindsson, GR Úlfar Jónsson, GK Ragnar Ólafsson, GK Sigurður Pétursson, GR Björgvin Þorsteinsson, GR Gylfi Kristinsson, GS Við náðum einnig í Jörund Guð- mundsson, kylfing, rakara og eftirhermu með meiru og spurðum hann sömu spurningar. Röð hans var þannig: Ragnar Ölafsson, GR, Sigðurður Pétursson, GR, Gylfi Kristinsson, GS, Hannes Eyvindsson, GR. Um fleiri vildi hann ekki spá en sagði að þeir Úlfar Jónsson, Björn Axelsson, GA og Magnús Jónsson, GS, yrðu einhvers staðar skammt á eftir þessum köppum. Viö spurðum Jörund hvort hann ætlaði að keppa í mótinu. „Nei, ekki núna. Ég fékk alveg nóg af því að keppa í meistaramóti GR á dögunum og hef ekki snert kylfurn- ar síðan og að auki verð ég með Cirkus Arena á Akureyri þessa helgi þannig að ég hef ekki tíma til að keppa," sagði Jörundur. Ef þessir spádómar eru skoðað- ir kemur í Ijós að flestir virðast nokkuð öruggir um hverjir verða í baráttunni um meistaratitilinn en þeir eru að sjálfsögðu færri sem treysta sér til að raða nákvæmlega niður í fyrstu sex sætin. Víst er um að keppnin ætti að verða jafn- ari í ár en þegar Sigurður Péturs- son burstaði mótið í fyrra. Aðstæðurnar suður í Leiru eru all- ar hinar bestu og það eina sem gæti orðið til þess að mótið yrði ekki eins skemmtilegt og hugsast getur er veðrið og því er bara að bíða og vona að það verði gott. Þannig er forgjöfin Eins og þeir vita sem með fylgja með sem leikmenn höfðu goifi fylgjast leika menn á um áramótin svo fólk geti séð ákveðinni forgjöf sem lækkar hvort mönnum hefur farið fram eða hækkar eftir því hversu f sumar. Einnig höfum við fjölda vel, eða illa, kylfingarnir leika. þeirra 18 holu hringja sem kylf- Hér á eftir fer listi yfir þá kylf- ingarnir hafa leikið f sumar. inga sem iægsta forgjöf hafa á Fyrst er nafn viðkomandi, íslandi fyrir iandsmótið sem klúbbur hans, forgjöfin núna, hefst í Leirunni á mánudaginn. forgjöfin um áramótin og loks Til gamans látum við forgjöfina fjöldi hringja: Úlfar Jónsson, GK 0 2,4 26 Sigurður Pótursson, GR 1 0,3 13 RagnarÓlafsson, GR 1 2,6 21 Hannes Eyvindsson, GR 2 2,6 22 Þorsteinn Hallgrímsson, GV 2 4,3 27 Gylfi Kristinsson, GS 3 3,6 16 MagnúsJónsson, GS 3 2,9 10 Sveinn Sigurbergsson, GK 3 3,5 24 Gylfi Garðarsson, GV 3 3,4 13 Björgvin Þorsteinsson, GR 3 3,5 20 Óskar Sæmundsson, GR 3 3,3 17 Stigahæstu menn Á hverju sumri eru nokkur stigamót sem gefa kylfingum stig til landsliðs. Að þessu sinni verða þau fimm en þegar er þremur slíkum lokið og það fjórða er Landsmótið í næstu viku en fimmta og síðasta mótið er Nissan-Datsun-mótið hjá GR 9. og 10. ágúst. Það getur verið Hannes Eyvindsson, GR Ragnar Ólafsson, GR ÚlfarJónsson, GK Sigurður Pétursson, GR Sveinn Sigurbergsson, GK ívar Hauksson, GR Tryggvi Traustason, GK Einar L. Þórisson, GR Sigurður Hafsteinsson, GR Sigurjón Arnarsson, GR Geir Svansson, GR Kristján Hjálmarsson, GH Gylfi Garðarsson, GV GunnarSigurðsson, GR Björgvin Þorsteinsson, GR gaman að skoða hvernig okkar bestu kylfingum hefur gengið í þessum mótum sem lokið er og hér á eftir fer iisti yfir nokkra efstu menn. Fyrst er það stig fyrir 1. mótið, síðan mót númer tvö og þá þriðja mótið og loks summan. 31 31 14=76 20 20 33=72 43 0 18=61 27 0 9=36 17 8 3=28 11 5 12=28 15 12 +3=24 22 2 +2=22 10 13 +4=19 6 5 5=16 25 2 +15=12 +5 3 11=9 +15 12 10=7 19 +4 4-9=6 8 4-2 0=6

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.