Morgunblaðið - 31.07.1986, Page 3

Morgunblaðið - 31.07.1986, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1986 3 Kannski er það ofsögum sagt að segja ferðafólk viilast á leiðinni frá Reykjavík og út á landsbyggðina. En sumar leiðir eru hreinlega betri en aðrar. Hér er leiðarvísir Skeljungs um bestu leiðina frá Reykjavík. og sjálfsalinn gefur þér kvittun fynr viðskiptin! Bensínstöð hæfir okkur bara ekki. Samanlagt vöruúrval smávöruverslunar Shell og Bæjarnestis er ótrúlegt. Þú færð næstum allt í ferðalagið hjá okkur. Sjoppan er tvímælalaust ein sú besta í bænum og í smávöruverslun- inni fást kynstrin öll af ferðavöru, verkfærum, hreinlætisvöru og svo mætti lenqi telja. . ■■ ; Það gildir einu hvort ferðinni er heitið norður, vestur eða austur. Leiðin liggur ávallt um nýju Shellstöðina við Vesturlandsveg. Líttu sem snöggvast á götukortið, - þú sérð að hún er í alfaraleið. í tilefni Versiunarmannahelgarinnar opnum við sérstakt grillhorn. Þar færðu allar hugsanlegar grillvörur (nema steikur): stór og smá grill, koi, kveikilög, hanska, tangir, teina, bakka og margt, margt fleira. Líttu við! I SJÁLFSALi ALLAN SÓLARHRINGINN Bensín og dísel sjálfsalinn okkar er hið mesta þarfaþing. Nú lokum við aldrei. Afgreiðslan er ákaflega einföld Skeljungur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.