Morgunblaðið - 31.07.1986, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1986
I DAG er fimmtudagur 31.
júlí sem er 212. dagur árs-
ins 1986. 15. vika sumars
hefst. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 02.02 og
síðdegisflóð kl. 14.46. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
04.30 og sólarlag kl. 22.36.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.34 og tung-
lið er í suðri kl. 09.15.
Almanak Háskólans.)
Og þér, yngri menn, verið
öldungunum undirgefnir
og skrýðist allir lítillætinu
hver gagnvart öðrum, því
að „Guð stendur gegn
dramblátum, en auðmjúk-
um veitir hann náð“. (1.
Pét. 5.5.)
8 9 tO
5
ÁRNAÐ HEILLA
OA ára afmæli. I dag, 31.
O vl júlí, verður Jóhann Jó-
hannesson áttræður. Hann
vonast eftir að sjá sem flesta
ættingja og samfylgdarmenn
á heimili sínu, Bönduhlíð 12,
hér í bæ, milli kl. 17 og 20 í
dag.
FRÉTTIR__________________
ANNAR árgangur tímarits-
ins Fjallið er kominn út. Það
er félag landafræði- og jarð-
fræðinema við Háskóla ís-
lands sem gefur ritið út.
Meðal efnis í blaðinu er
grein eftir Sigurð Blöndal,
skógræktarstjóra, og fjallar
hún um Hallormsstaðarskóg.
Þá er grein um Vopnafjörð
eftir Ástu Hönnu Gunnsteins-
dóttur og Droplaugu Guð-
mundsdóttur, og er þar meðal
annars fjallað um gönguleiðir
sem finna má í nágrenni bæj-
arins. Þá er að finna grein
sem heitir Ferðamenn og
umhverfí eftir Birnu G. Bjam-
leifsdóttur, forstöðumann
leiðsöguskóla Ferðamálaráðs.
Er í greininni fjallað um fjölg-
un ferðamanna hingað til
lands og þá ófullnægjandi
aðstöðu sem þeim er boðin
víða um landið. Þá er grein
eftir Jón Bergsson um göngu-
leiðir á Reykjanesi og Valdi-
LÁRÉTT: — 1 sjór, 5 trassi, 6 sem,
7 tveir eins, 8 ós, 11 málmur, 12
títt, 14 ót'ógur, 16 veikur.
LÓÐRÉTT: — 1 mjúkmáll, 2 tfma-
rit, 3 sefi, 4 gufu, 76 ásynja, 9
verma, 10 brúki, 13 málmur, 15
mynni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 ávallt, 5 fá, 6 bolt-
ar, 9 aka, 10 st., 11 KA, 12 Áka,
13 KRON, 15 rum, 17 rammar.
LÓÐRÉTT: - 1 árbakkar, 2 afla,
3 lát, 4 tertan, 7 okar, 8 ask, 12
ánum, 14 orm, 16 MA.
mar Ömólfsson skrifar um
Skíðaskólann í Kerlingarfjöll-
um. Að lokum er grein um
gönguleiðir í nágrenni
Reykjavíkur, eftir Ármann
Höskuldsson, og Bjöm Hró-
arsson skrifar um jöklaferðir.
Í blaðinu er að finna lit-
myndir, sem er óvenjulegt
þegar um er að ræða blaðaút-
gáfu stúdenta í einstökum
deiidum Háskólans.
GULLBRÚÐKAUP. A morgun, 1. ágúst, eiga gullbrúð-
kaup hjónin Klara Karlsdóttir og Sveinn Sveinsson,
Birkivöllum 13, Selfossi. Þau ætla að taka á móti gestum
í Selinu við íþróttavöllinn frá kl. 16 til 20 þann dag.
Bandaríkin:
ÁRBÆJARKIRKJA. Árleg
messa verður í Árbæjarkirkju
í Austurdal í Skagafírði
sunnudaginn 3. ágúst kl. 3
eftir hádegi. Organisti verður
Guðmundur Guðnason, for-
söngvari Kristján Hjartarson.
TAPAÐ - FUNDIÐ
NÝ Mothercare-barnakerra,
grá að lit, hvarf úr húsi núm-
er 3 við Rauðarárstíg að
morgni laugardagsins 26. júlí
síðastliðinn.
Finnandi, eða sá sem nán-
ari upplýsingar getur gefið,
er vinsamlegast beðinn að
hringa í síma 14819 eða hafa
samband við lögregluna í
Reykjavík.
LÍTILL blár páfagaukur
týndist í Laugameshverfmu
að kvöldi 29. júlí. Þeir, sem
kynnu að hafa orðið varir við
hann eða vita hvar hann er,
vinsamlega hringi í síma
688266 eða 37404.
FRÁ HÖFNINNI___________
í FYRRADAG fóm Fjallfoss
og Stapafell í strandferð og
Ljósafoss kom úr einni slíkri
ferð í gær. Þá fór Jökulfellið
í strandferð í gær. Togarinn
Ásþór kom af veiðum í gær-
dag og von var á einu leigu-
skipa Sambandsins, Jan, til
hafnar í gær. Þá kom Skóg-
arfoss af ströndinni í gær og
Álafoss fór til útlanda.
Hann er ekki beinlínis fyrir línurnar, matseðillinn hjá hr. Ásgrímssyni, Nancy mín. 20 þús
höfrungar í eftirrétt...
Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 25. júlí til 31. júlí að báðum dögum
meötöldum er í Reykjavfkur apóteki. Auk þess er Borg-
ar apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema
sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar á laugardögurn og
helgidögum, en hœgt er að ná sambandi við lœkni á
Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og
á laugardögum fró kl. 14-16 sími 29000.
Borgar8pfta!inn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er lœknavakt í síma 21230. Nónari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónæmlaaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ-
misskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf-
asími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Vírka daga 9—
19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til.kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjuaendingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m„ kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m„ kl.
13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands
og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz,
30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á
9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími
(GMT).
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl.
14til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartí-
mi frjáls alla daga. Gronsásdelld: Mánudaga til föstudaga
kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.
- Hoilsuvorndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar-
heimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vífilaataðaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóæfsapftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Haimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraös og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúaiö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú-
sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00
- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl-
ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl.
13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókaæfnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripaæfn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðal-
safn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur
lánaðar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallaæfn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikudögum kl. 10-11.
Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 13.30-
18. Ný sýning í Prófessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema
mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga frá kl. 10—17.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaæfn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö til 30. sept.
þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga
7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb.
Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-17.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.