Morgunblaðið - 31.07.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.07.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1986 9 Einingabréf 1 þessi gömlu góðu. Ársávöxtun er nú 16-17% umfram veröbólgu Einingabréf 2 ávöxtuð meö kaupum á spariskír- teinum, bankatryggðum skulda- bréfum og öðrum ámóta verðbréf- um. Ársávöxtun er nú 9-10% um- fram veróbólgu Einingabréf 3 ávöxtuð með kaupum á skamm- tímakröfum, óverðtryggðum skulda- bréfum og öðrum verðbréfum sem gefa hæstu ávöxtun en með dálítið meiri áhættu. Miðaó við núverandi aðstæður á veróbréfamarkaöi er ávöxtun 35-40%, raunávöxtun er háó verðbólguþróun Öll einingabréf eru öll að sjálfsögðu laus til útborg- unar með skömmum fyrirvara og þau má kaupa fyrir hvaða upphæð sem er Sölugengi verðbréfa 31. júlí 1986: Veðskuldabréf Verötryggö Óverðtryggö Meö 2 gjaldd. a ári Meö 1 gjaldd. a ári Sölugengi Sölugengi Solugengi 14%áv. 16%áv. Hæstu Hæstu Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% leyfil. 20% leyfil. timi vextir verðtr. verötr. vextir vextir vextir vextir 1 4% 93,43 92,25 90 87 86 82 2 4% 89,52 87,68 82 78 77 73 3 5% 87,39 84,97 77 72 72 67 4 5% 84,42 81,53 71 67 66 63 5 5% 81,70 78,39 Hávöxtunarfelagið hf 6 5% 79,19 75,54 veröm. 5000 kr. hlutabr. 9.270- kr. 7 5% 76,87 72,93 Einingabr.1 kr. 1.636- 8 5% 74,74 70,54 Einingabr.2 kr. 1.006- 9 5% 72,76 68,36 Einingabr.3 kr. 1.011- 10 5% 70,94 63,36 SÍS bréf, 1985 1. fl. 12.791- pr. 10.000- kr. SS bréf, 1985 1. fl. 7.610- pr. 10.000- kr. Kóp. bréf, 1985 1. fl. 7.372- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hja verðbréfadeild Kaupþings hf. VikurnarO.6.-21.6.1986 Hæsta% Lægsta% Meðalávöxtun% Verötr. veöskbr. 19 15 16,89 Öll verðtr. skbr. 19 10 15.60 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar ®68 69 88 Hvalsaga Orðið „hvalsaga" hef- ur um aldur verið notað um frétt um hvalreka og síðan hlotið sömu merk- ingu í málinu og orðið „stórfrétt", og hefur sama þróun orðið í merk- ingu orðsins „hvalreki", sem einnig er skýrt með orðunum „óvænt stór- happ“ í orðabókinni. Þetta sýnir okkur betur en margt annað, hve mik- ils virði það þótti áður fyrr að hval rak á fjörur. Síðustu hvalsögurnar frá Bandarikjunum hafa ekki verið neinn hvalreki fyrir íslenska stjóm- málamenn. Þvert á móti gengur þeim flest á móti og eiga þeir flokksbræð- umir Halldór Ásgríms- son, sjávarútvegsráð- herra, og Steingrimur Hermannsson fullt ■ fangi með að veijast ágjöfinni. Halldór er greinilega ekki úrkula vonar um að semja megi við Bandaríkjamenn um viðunandi lausn á hvala- málum. Að visu hefur Halldór áður verið bjart- sýnn um að réttur okkar til hvalveiða í visinda- skyni væri tryggður; afstaða bandariskra stjómvalda, sem telja sig bær um að úrskurða, hvort samþykktum Al- þjóðahvalveiðiráðsins sé fyigt, er hins vegar sú, að ráðherrann hafi geng- ið of langt með leyfum sinum. Um þetta ætlar Halldór að ræða nánar í Washington í næstu viku og hefur vonandi árang- ur sem erfiði. A meðan þær viðræður fara fram, þyrfti Steingrímur Hermanns- son, forsætisráðherra, að komast að endanlegri niðurstöðu um það, hvaða afstöðu hami tek- ur i málinu. Óskina um þetta er auðvelt að rökstyðja með því einu að visa til ummæla hæstvirts forsætisráð- herra um þetta mál í blöðunum siðustu daga. (teBsBtoftnCT? Forsætisráöherra gerir opinber skjöl sem sýna áætlanir Bandarikjamanna um vjðskíptaþvinganir: „A ekki annarra kosta völ en leggja fram þessi gögn“ - sagöi Steingrímur Hermannsson á blaöamannafundi Svipf ingar í hvalamáli Steingrímur Hermannsson, forsætisráð- herra, segist hafa verið til þess neyddur að leggja fram bandarísku gögnin, sem lágu því til grundvallar að hvalveiðimenn fóru i sum- arfrí í byrjun vikunnar. Tilmælin um að flýta sumarfríinu bárust frá Steingrími, forsætis- ráðherra, eftir fund hans með fulltrúum allra stjórnmálaflokka á föstudaginn. í forystugrein Morgunblaðsins á þriðjudag var þessi ákvörð- un gagnrýnd. í Þjóðviljanum í gær segist Steingrímur vera sammála því, að „ríkis- stjórnin hafi sýnt ákveðinn veikleika með því að stöðva hvalveiðarnar". Hvalaþáttur Steingríms Rfkisstjórnin kom saman til fundar á fimmtudaginn í siðustu viku. Fyrir þeim fundi lágu gögnin frá Banda- ríkjunum, sem forsætLs- ráðherra kynnti opinberlega sl. þriðju- dag. A þessum fundi siniun ákvað rikisstjómin að láta skeika að sköpuðu og aðhafast ekkert, enda væri sjávarútvegsráð- herra í fríi. Að loknum þessum fundi sagði Steingrímur Hermanns- son: „Eins og ég hef áður sagt kemur ekki til greina að við séum sett upp við vegg með óform- legum skilaboðum um að liætta hvalveiðuin á stundinni. Slíkt kemur ekki til greina ..." Föstudaginn í síðustu viku hittu Steingrímur Hermannsson, forsætis- ráðherra, og Matthías Á. Mathiesen, utanrikisráð- herra, utanríkismála- nefnd Alþingis og fulltríia stjómarandstöð- unnar á fundi. Eftir hann var ákveðið að fara þess á leit við Hval hf., að hvalveiðum yrði hætt á stundinni, þ.e. sl. mánu- dag. Um þessa ákvörðun sagði Steingrimur Her- mannsson, að hann teldi sig eða ríkisstjómina ekki hafa breytt um stefnu í þessu máli. Orð- rétt sagði forsætisráð- herra: „Eg lít ekki svo á að um stefnubreytingu sé að ræða. Rikisstjómin hefur ekki sent frá sér neinn boðskap um mál- ið.“ Það vom forsætis- ráðherra og utanríkis- ráðherra, sem kölluðu fulltrúa bandariska sendiráðsins fyrir sig og tilkynntu honum hug- myndina um að flýta sumarfriinu hjá Hval hf. og hætta þannig hval- veiðum á stundinni. í forystugrein Morg- unblaðsins á þriðjudag segir orðrétt um þá ákvörðun að hvalveiði- menn fari á stundinni í sumarfrí: „Rikisstjómin hefur tekið ákvörðun, sem sýnir ákveðinn veik- leika í samskiptum við Bandarikjamenn út af hvalamálum. Það breytir engu, þótt full samstaða hafi verið um þessa af- greiðslu málsins i utan- ríkismálanefnd og meðal stjómmálaflokkanna. Oft em það vitlausustu ákvarðanir, sem teknar em, sem allir em sam- mála um. Við Islendingar hljótum að standa á rétti okkar gagnvart Banda- ríkjastjóra sem öðrum. Akvörðun ríkisstjómar- innar á lítíð skylt við það.“ I samtali við sjónvarp- ið og i Þjóðviljanum segist Steingrímur Her- mannsson sammála þessari forystugrein Morgunblaðsins. Eða eins og sagði orðrétt í Þjóðviljanum i gær: „Steingrímur sagðist ekki oft vera sammála því sem stæði í leiðara Mbl. en að þessu sinni værí liann það.“ BIFREIÐASTJÓRAR Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. Fæst í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27, Rvk., versluninni Jötu, Hátúni 12, Rvk., og Hljómveri Akureyri. Verð kr. 40.- Oré dagsins. Aknreyri. Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum! i ptnrptíuM&Mfo Ð-®íílH R Jtsalan hófst í morn- Útsalan hófst í morg- un. 30—50% afslátt- ur. Mikið úrval af: kjólum, pilsum, blússum, buxum, jökkum, kápum. Komið oggerið góð kaup . 'aA&u/UviMs ýAðalsfrseti 9 - l^eyUjavíU - Sími 16600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.