Morgunblaðið - 31.07.1986, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 31.07.1986, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1986 GIMLILGIMLI Ámi Stefáns. viðskfr. Bárður Xryggvason Elfar Ólason VANTAR EIGNIRTILSOLU Raðhús og einbýli STARRAHÓLAR Glæsil. 260 fm einb. á tveimur h. + 60 fm tvöf. bílsk. Mögul. á 3ja herb. séríb. á neðri hæð. Frábært útsýni. Skipti mögul. Verö 7,5 millj. SÆBÓLSLAND Ca 220 fm endaraöh. á þremur h. meö innb. bflsk. Glæsil. eldh. Efsta hæö ófullg. Skipti mögul. Verö 4,2 millj. VÍÐIGRUND - KÓP. Nýlegt 130 fm einb. á einni h. Falleg ræktuö lóö. Arinn í stofu, parket. Mögul. skipti á stærra einb. Verö 4,8 millj. SUNNUBRAUT - 50% ÚTBORGUN Glæsil. 230 fm elnb. á einni h. með innb. bilsk. Fallegur garður. Glæsil. staðsetn. 50% útb. Skípti mögul. Verð 6,5 millj. BYGGÐARHOLT Vandaö 186 fm fullb. raðh. á tveim hæöum. Parket. 4 svefnherb. Verð 3,7 millj. BOLLAGARÐAR Ca 252 fm einb. á einni hæö með tvöf. innb. bílsk. Mögul. að kaupa fullb. aö utan, fokh. aö innan. Verö 5,7 millj. Fullb. utan, tilb. u. tróv. aö innan. Verö 7 millj. Frób. staö- setn. Teikn. á skrifst. LÆKJARAS - GB. Ca 200 fm rúml. fokh. einb. Fullb. aö ut- an. 50 fm tvöf. bílsk. Verö 4,5 millj. KÖGURSEL Glæsil. 150 fm parh. Fullb. Bílskplata. Verö 3,9 millj. LAUFBREKKA - KÖP. Falleg 120 fm efri sérh. Bílskréttur. Mjög ákv. sala. Verð 2,7-2,8 millj. BLÖNDUBAKKI Falleg 117 fm íb. á 2. h. + aukaherb. i kj. Suöursv. Verö 2,8 millj. 3ja herb. íbúðir NESVEGUR - VESTURB. ___L.-¥ I ™ 'í-; Glæsil. 3ja herb. íb. ca 65 fm á jarðh. Afh. tilb. u. tróv. í nóv. 1986. Verö 2,4 millj. KRÍUHÓLAR — LAUS Falleg 85 fm íb. ó 1. h. Ný máluð. Suöursv. Verö 1950 þús. LANGHOLTSVEGUR Falleg 90 fm íb. í kj. Sórinng. Sórþvherb. Nýtt eldh. og baö. Verö 2 millj. ÁSBRAUT - KÓP. Ca 85 fm íb. á 3. h. Suöursv. Nýl. eldh. Ákv. sala. Verö 2 mlllj. DÚFNAHÓLAR Falleg 90 fm íb. á 2. hæö. Suöur- svalir. Verö 2,1 -2,2 mlllj. ÆSUFELL — 3JA-4RA Glæsil. 95 fm íb. á 5. h. Suðursv. Glæsil. Otsýni i norður. Mögul. á 3 svefnherb. Verð 2,2-2,3 mlllj. LANGHOLTSVEGUR - PARHÚS í BYGGINGU Til sölu parh. á þremur hæöum meö innb. bflsk. Afh. fokheld aö innan, fullb. aö ut- an. Verö 3,8 millj. NEÐSTABERG Vandað 200 fm Aneby-einb. á tveimur h. + 30 fm bílsk. Vönduð og fullb. eign. Skipti mögul. Verö 5,9 millj. SÆBÓLSBRAUT 250 fm raöh. Tilb. u. trév., fullfrág. aö utan. Verö 4,5 millj. RAUÐÁS Ca 240 fm raðh. Tilb. u. tróv., fullfrág. aö utan. Verð 3,9 millj. KLAPPARBERG Glæsil. einb. á tveimur h. meö innb. bílsk. Ákv. sala. Verö: tilboö. YRSUFELL Vandaö 145 fm raöh. + bílsk. 4 svefn- herb. Verö 3,8 millj. GARÐABÆR Ca 160 fm raöh. á einni hæö. 60 fm bilsk. Fallegur garöur. Verö 4,5 millj. KROSSHAMRAR Ca 125 fm fokh. einb. ó fallegum útsýnis- staö. Skilast fokh. meö járni á þaki. Teikn. á skrifst.Verö 2,9 millj. 5-7 herb. íbúðir LEIFSGATA — SERH. Ca 135 fm ib. á 1. h. + 40 fm bilsk. Sórinng. Fallegur garöur. Parket. Akv. sala. Verð 2,8 millj. KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. ib. á 1. h. Verö 2,2 millj. VESTURBÆR Falleg 90 fm mikiö uppgerö íb. i kj. Ákv. sala. Verö 1900 þús. SKÚLAGATA Falleg 80 fm íb. á 1. h. Suöursv. Ákv. sala. Verö 1800 þús. KRUMMAHÓLAR - ASPARFELL Fallegar 3ja herb. íb. í lyftuh. Ákv. sala. Verð 2-2,1 millj. 2ja herb. íbúðir MIKLABRAUT Glæsil. 70 fm endurn. íb. á 2. h. í sex íbúöa húsi. Nýtt gler, eldhús og baö. Parket. Suöurgaröur. Sam- eign mjög góö. Verö 1850 þús. FURUGRUND Falleg 65 fm ib. á 1. h. Suðursv. Skípti mögul. á 4ra-5 herb. ib. með bílsk. Verð 1950-2000 þú«. ÆSUFELL Falleg 60 fm íb. á 1. h. Suöurverönd. Ákv. sala. Verö 1700 þús. EGILSGATA Falleg 70 fm íb. í kj. Sórinng. Fallegur garöur. VerÖ 1700 þús. BALDURSGATA Ca 55 fm risíb. meö sórinng. í steinhúsi. Verö 1500 þús. SKIPASUND Falleg 50 fm lítiö niöurgr. íb. i kj. Parket. Ákv. sala. Verö 1400 bús._ SÖLUTURN Tveir söluturnar til sölu. Uppl. ó skrifst. SKERJAFJÖRÐUR Fokheldar ca 115 fm sórhæöir í tvíb. 30 fm bílsk. Verö: tilboð. 4ra herb. íbúðir UÓSHEIMAR Falleg 105 fm íb. á 7. h. í lyftubl. Ákv. sala. Verö: tilboö. HRAUNBÆR Glæsil. 115 fm íb. á 2. h. + 19 fm aukaherb. i kj. Verö 2,8 mlllj. ÞVERBREKKA Falleg 115 fm íb. á 7. h. i lyftubl. Ákv. sala. Verð 2,6-2,7 millj. KJARRHÓLMI - LAUS Falleg 110 fm íb. á 2. h. Sórþvherb. og -búr. Fallegt útsýni. Laus. Verö 2,6 millj. NORÐURMYRI - LAUS Glæsil. 35-40 fm íb. á jaröh. Öll endurn. Laus strax. Verö 1,2 millj. KÓPAVOGUR - BÍLSK. Falleg 55 fm íb. á 1. h. + 25 fm íbherb. i kj. 35 fm bilsk. Sórinng. Verö 2,1 millj. SKEGGJAGATA Ca 65 fm íb. í kj. Öll nýtekin i gegn. Verö 1650-1700 þús. ASPARFELL Ca 70 fm ib. á 1. h. Verð 1700 þús. LANGHOLTSVEGUR Falleg 70 fm íb. á 1. h. Verö 1750 þús. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Fallegar 55 fm ib. í kj. og á 2. h. Mikiö endurn. Útb. aöeins 60%. Laus fljótl. 1450-1500 þús. HRINGBRAUT - NÝTT Ca 50 fm íb. + bílskýli. Lág útb. LAUGAVEGUR - ÓDÝR Falleg 75 fm íb. Útb. aöeins 700 þús. Verð 1450 þús. LOKASTÍGUR Falleg 65 fm íb. i kj. Útb. 900 þús. Verö 1,6 millj. FASTEIGIXjASALA Suöurlandsbraut 10. s.: 21870-687808-687828 Ábyrgð — Reynsla — Öryggi Kleppsvegur 2ja-3ja herb. ca 65-70 fm íb. Sérinng. Verö 1400 þús. Skipasund Ca 55 fm kjíb. Verð 1400 þús. Mosgerði 2ja herb. ca 55 fm risib. Laus fljótl. Verð 1500 þús. Leirutangi Mos. 2ja-3ja herb. ca 97 fm íb. á jarðh. Sérinng., sérlóð. Verö 2-2,1 millj. Seljavegur 3ja herb. ca 50 fm íb. á 4. haeð. Verð 1650 þús. Laugavegur 73 fm 3ja herb. risíb. Verð 1600 þús. Miðvangur Hf. 75 fm 3ja herb. endaíb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Verð 2,1 millj. Ásbraut Kóp. Ca 85 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 2 millj. Vesturberg Ca 90 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Verð 2,4 millj. Flúðasel Ca 240 fm raðh. á þremur hæð- um. Innb. bílsk. Verð 4,5 millj. Akrasel Einbýlish. með lítilli íb. á jarðh. Verð 7,5 millj. Akurholt Mos. Einbhús á einni hæð ca 138 fm. 30 fm bílsk. Verð 4,9-5 millj. í smíðum 190 fm einbýli. V/Sjávargötu. Álftan. Neðri hæö v/ Fannarfold. 115 fm efri sérhæð meö bílskúr Þjórsárgötu. 200 fm einbýli v/Reykjafold. 220 fm einbýli v/Lækjarás Gb. Hrísmóar Gb. 4ra-5 herb. íb. á 2 hæðum. Tilb. u. trév. og máln. nú þegar. Verð 2,8 millj. Lúxusíbúðir í Suðurhlíðum Kóp. Vorum að fá 6 íb. í húsa- samstæðu við Álfatún. Sumar af íb. eru m. sér- inng. og bílsk. Afh. tilb. u. trév. og máln. í maí 1987. Vantar raðhús. með tveimur íbúðum. Bílsk. mjög æskil. Hilmar Valdimarsson s. 687225, Kolbrún Hilmarsdóttir s. 76024, Sigmundur Böðvarsson hdl. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖOINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Aður en myrkr- ið skellur á Bókmenntir Jóhann Hjálmarsson Kristján Kristjánsson: Dagskrá kvöldsins. Myndir: Aðalsteinn Svanur. Utgefandi: Guðmundur Orn Flosason 1986. Þessi bók Kristján Kristjánsson- ar, Dagskrá kvöldsins, er að mörgu leyti þroskað verk ungs skálds. Ljóðin eru vönduð og ekki kastað höndum til þeirra. Ljóð sem lýsir viðhorfi skáldsins til samtímans og er dæmigert fyrir bókina í heild sinni er Orð kvöldsins: ef þú finnur til í útréttum höndunum skaltu athuga hvort annar maður er ekki við hlið þér svo nálægt þú gætir næstum því snert hann og ef þú heyrir hann hvísla (elí elí og svo framvegis) áður en myrkrið skellur á skalt þú minnast þess að ógætileg orð og hranaleg geta haft helvítisvist í fór með sér... Í ljóðinu Skáld kemur fram skil- greining á skáldi og hlutverki þess sem síður en svo er út í bláinn. Þegar mikilvægir atburðir eiga sér stað setur skáldið hljóðan. Það minnist atburða sem ortu sig sjálfir og orða sem árin gerðu ómerk. Og það telst ekki undrunarefni að „þig langi helst til að auka við/ einu og einu orði/ þegar lítið sem ekkert/ hefur gerst.“ Það er semsagt hið smávægilega í augum heimsins sem knýr skáldið til að yrkja, það litla sem hefur gerst er skáldinu kannski meira en allt annað. Hér er á ferð stefnuyfirlýsing sem auðvelt er að sætta sig við. Skáldið er vitanlega ekki á hnot- skógi eftir mikilvægum atburðum, heldur leggur það við hlustir og hvessir augun þegar það sem ekki einu sinni flokkast undir „atburð" á sér stað. Skáldið bendir á mikil- vægi þess smáa og oft afskipta. Þetta gerir Kristján Kristján í Dagskrá kvöldsins og það að hafa mörg skáld gert á undan honum. Kristján fer nærfæmum höndum um yrkisefni sín og gerir þeim skil á smekklegan hátt. Hann er enginn hrópandi, fremur á bandi þess hljóðláta og lágværa en að hann láti heillast af básúnum. Ég freist- ast til að kalla hann eins konar taóista þyki nauðsynlegt að flokka hann og ljóð hans. Það er vissulega ekki aðalatriðið, heldur það í Dag- skrá kvöldsins ráða vönduð vinnu- brögð ferðinni og ljóðin vekja forvitni um framhaldið. Myndir Aðalsteins Svans em að mínu mati vel gerðar og þær falla ákaflega vel að ljóðunum og þeirri úð sem þau miðla. Húseign íHafnarfirði Nýkomið til sölu gamalt steinhús á góðum stað við Suðurgötu, hæð og ris. Samtals um 90 fm. Á hæðinni eru 3 herb. og eldhús, í rishæð 2 herb., eldhús og bað. Tilvalið að nýta húsið sem einbýlishús. Laustfljótl. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, sími 50764. 26277 HIBYLI & SKIP 26277 KAPLASKJÓLSVEGUR. 2ja herb. 58 fm "ib. á 2. hæð. S- svalir. BOÐAGRANDI. 2ja herb. 55 fm íb. á 2. hæð. FURUGRUND. 2ja herb. íb. á efri hæð í 2ja hæða húsi. Stórar s-svalir. Aukaherb. í kj. m. sér- baðherb. LEIRUTANGI. Nýl. 2ja-3ja herb. 97 fm íb. á neðri hæð. Sér- inng., sércjarður. RAUÐARARSTÍGUR. 3ja-4ra herb. ib. á tveimur hæðum sam- tals um 80 fm. Gott útsýni. ÞVERBREKKA. 4ra-5 herb. 117 fm ib. á 3. hæð. Þvottah. í íb. Tvennar svalir. ENGIHJALLI. Falleg 4ra herb. 117 fm íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. T „PENTHOUSE“. 200 fm lúxusíb. á tveimur hæðum v. Laugaveg. íb. er rúml. tilb. u. trév. með fullfrág. sameign og bilahúsi. Til afh. nú þegar. Stórkostl. útsýni. S-svalir. KÖGURSEL. Parhús, hæð, ris- hæð og baðstofuloft samtals 150 fm. Vandaðar innr. Bílskúrsplata. ARNARHRAUN. Gott einbh. m. innb. bílsk. Mögul. á séríb. í kj. Samtals um 300 fm. Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Brynjar Fransson, simi39558 Gylfi Þ. Gislason, simi 20178 HlBÝU & SKIP Hafnarstræti 17 — 2. hœð. Gisli Ólafsson, sími 20178 Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. S2£ 77 ALLIR ÞURFA HIBYLI 26277 ú Melsölublaó cí hverjum degi! NÝTT SÍMANÚMER 69-11-00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.