Morgunblaðið - 31.07.1986, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1986
39
Mötuneyti í
miðborginni
Opinber stofnun óskar að ráða aðstoðarmat-
svein og vanan starfskraft til starfa í
mötuneyti. Um framtíðarstörf er að ræða.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl.
fyrir þriðjudaginn 5. ágúst nk. merktar:
„D - 05678“.
Einsöngvarar
— söngkennarar
Tónlistarskóla ísafjarðar vantar söngkennara
næsta vetur. Miklir möguleikar á uppbygg-
ingu fjölbreytts starfs fyrir áhugasaman
kennara.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ragnars-
dóttir, skólastjóri í síma 94-3926.
Tónslistarskóli Isafjarðar.
Heildsala
Óskum eftir að ráða starfskraft til lager-
starfa, útkeyrslu, sendiferða í toll og fleira
frá 1. september, 1. október eða fyrr.
Umsækjandi þarf að vera heilbrigður og
reglusamur maður yfir þrítugt, skrifa læsilega
hönd, vera hávaðalítill í umgengni og hafa
ánægju af að vinna það sem til fellur.
Tilskrif óskast á augldeild Mbl. fyrir 1. ágúst
merkt: „Vinnugleði — 504“.
smáauglýsingar — smáauglýsingar
Raflagnir—Viðgerðir
Dyrasímaþjónusta.
s: 75299-687199-74006
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Fíladelfía Hátúni 2
Almenn samkoma i kvöld
kl. 20.30. Ath. allar samkomur
helgarlnnar verða á siðsumar-
mótinu i Kirkjulækjarkoti.
Næsta samkoma i Filadelfiu
verður þriðjudaginn 5. ágúst.
Almenn samkoma er i Þribúðum
Hverfisgötu 42 kl. 20.30 í kvöld.
Fjölbreytt dagskrá til undirbún-
ings þátttöku Samhjálpar í
sumarmóti Hvitassunnumanna
um komandi helgi.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Samhjálp
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Ferðir um verslunar-
mannahelgina 1 .-4.
ágúst: Brottför kl. 20.00
föstudag.
1) Fjöllin upp af Kálfafellsdal.
Gist í tjöldum.
2) Skaftafell — Þjóðgarðurinn.
Gist í tjöldum. Gönguferðir um
þjóðgarðinn.
3) Þórsmörk — Fimmvörðuháls
(dagsferð). Gist í Skagfjörðs-
skála.
4) Þórsmörk og nágrenni.
Gönguferðir við allra hæfi um
mörkina. Gist i Skagfjörðsskála.
5) Landmannalaugar — Langi-
sjór — Sveinstindur — Eldgjá.
Ekið i átt að Sveinstindi og geng-
ið á hann, komið við í Eldgjá.
Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins í
Laugum.
6) Alttavatn — Strútslaug —
Hólmsárlón. Ekiö inn Mælifells-
sand og gengið frá Rauðubotn-
um meðfram Hólmsárlóni i
Strútslaug. Gist i sæluhúsi
Ferðafélagsins við Álftavatn.
7) Sprengisandur — Skagafjörð-
ur — Kjölur. Gist ( Nýjadal,
Steinsstaðaskóla og Hveradöl-
um.
8) 2.-4. ágúst, kl. 13.00. ÞÓRS-
MÖRK — gist i Skagfjörösskála.
Upplýsingar og farmiöar á skrif-
stofunni, Öldugötu 3.
Tryggið ykkur sæti tímanlega.
Ath.: i ferð á fjöllin upp af Kálfa-
fellsdal er gengið á Þverár
tindsegg. Utbúnaður: Göngu-
tjöld, (söxi og broddar.
Ferðafélag islands.
Hvítasunnukirkjan
— Völvufelli
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir um verslunar-
mannahelgina:
1) Sunnudag 3. ágúst kl. 13.
Ármannsfell. Ekið um Þingvelli
í Bolabás og gengiö þaðan. Verð
kr. 600.
2) Mánudag 4. ágúst kl. 13.
Hvassahraun — Óttarstaðir.
Ekið suður að Hvassahrauni og
gengið með ströndinni að Óttar-
stöðum. Verð kr. 300.
Miðvikudagur 6. ágúst:
1) Kl. 08. Þórsmörk — dagsferð
Verð kr. 800. Þeir sem vilja góða
hvild frá dagsins önn, velja að
dvelja hjá Feröafélagi (slands í
Þórsmörk. I Skagfjörðsskála er
besta aðstaða sem völ er á í
óbyggöum.
2) Kl. 20. Heiðmörk - sveppa-
ferð. Verð kr. 200.
Brottför frá Umferöarmiöstöð-
inni, austanmegin. Farmiöar við
bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð-
inna.
ATH.: Óskilamunir sem fundist
hafa á svæði F.í. í Þórsmörk má
fólk nálgast á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands.
smáauglýsingar — smáauglýsingar
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11798 og 19533.
Sumarleyfi í Þórsmörk
Aðstaðan i sæluhúsi Ferðafé-
lags islands í Þórsmörk —
Skagfjörðsskála, er sú besta
sem völ er á I óbyggðum. Svefn-
loft stúkuð, tvö eldhús með
öllum áhöldum, setustofa, renn-
andi vatn og ný hreinlætisaö-
staða með sturtum. Gönguleiðir
við allra hæfi og marglofuð nátt-
úrufegurö.
Dvalarkostnaður:
Frá föstud.-sunnud. (10 dagar): kr.
3.420 (fél.) og 4.600 (utanfél.).
Frá sunnud.-sunnud. (8 dagar): kr.
3.000 (fél.) og 3.900 (utanfél.).
Frá föstud.-miðvikud. (6 dagar):
kr. 2.850 (fél.) og 3.200 (utanfél.).
Frá miðvikud.-sunnud. (5 dagar):
kr. 2.370 (fél.) og 2.850 (utanfél.).
Frá sunnud.-miðvikud. (4 dagar):
kr. 2.160 (fél.)og 2.500 (utanfél.).
Dvöl hjá Ferðafélagi fslands i
Þórsmörk er eftirminnileg og
góð hvíld frá dagsins önn. Far-
miðasala og uppl. á skrifst.
Öldugötu 3.
Ath.: Geymið auglýsingunal
Feröafélag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
Sumarleyfisferðir
Útivistar
1. Lónsöræfi 2.-9. ágúst. Stór-
kostlegt svæöi austan Vantajök-
uls. Tjaldaö við lllakamb.
2. Hálendishríngur 10 dagar
8.-17. ágúst. Fjölbreytt ferð m.a.
farið um Gæsavötn, öskju,
Herðubreiðarlindir, Kverkfjöll og
Snæfell. Tjöld og hús.
3. Austfjarðaferð 8 dagar 17.-
24. ágúst. Fyrst farið til Mjóa-
fjaröar, en síðan höfð tjald-
bækistöð í Miðfirði með
dagsferöum m.a. á Barðsnes, i
Vaðlavík, Gerpi og víðar. Tilvalin
fjölskylduferð. Hestaferðir,
gönguferðir, veiði.
4. Lakagígar — Leiðótfsfell —
Hohsdalur. 4 dagar 21.-24.
ágúst. Uppl. og farm. á skrifst.
Grófinni 1, simar 14606 og
23732. Sjáumst!
Útivist
UTIVISTARFERÐIR
Dagsferðir um verslun-
armannahelgina:
Sunnudagur 3. ágúst.
Kl. 8.00 Þórsmörk — Goðaland.
Litast um i 3-4 klst. í Mörkinni.
Stansað á heimleið viö Stakk-
holtsgjá. Verð 800 kr.
Kl. 13.00 Fossvellir - Selfjall.
Verð 350 kr. frítt f. börn m. full-
orönum. Létt ganga austan við
Rvík.
Verslunarmannafrídagurinn
4. ágúst.
Kl. 8.00 Þórsmörk — Goðaland.
Stansað i 3-4 klst. i Mörkinni.
Kl. 13.00 Kaupstaðarferð. Aö
þessu sinni veröur gengin gömul
þjóðleið úr Hafnarfirði um Stór-
höföastíg er lá suður fyrir fjörð-
inn. Faríð frá BSÍ, bensínsölu kl.
13.00 og 13.15 frá Sjóminjasafn-
inu i Hafnarfiröi (Akurgerði).
Fróðleg ferð. Létt ganga. Farar-
stjóri: Einar Egilsson. Verð 300
kr frítt f. börn. Sjáumst.
Útivist!
ÚTIVISTARFERÐIR
Ferðir um verslunar-
mannahelgina:
1.-4. ágúst: Brottför föstudag
kl. 20.00
1. Þórsmörk — Goðaland. Gist
í skálum Útivistar Básum og í
tjöldum. Gönguferðir við allra
hæfi. Kvöldvökur. Friösælt um-
hverfi. Fararstjóri Jórunn Christ-
iansen o.fl.
2. Núpsstaðarskógur. Stórkost-
legt svæði innaf Lómagnúp.
Gönguferðir m.a. að Tvilitahyl
með Núpsárfossi og á Súlutinda.
Veiðimöguleikar. Tjaldað. Farar-
stjóri Þorleifur Guðmundsson.
3. Eldgjá — Landmannalaugar
— Fjallabaksleiðir. Gist i góðu
húsi viö Eldgjá og farið i dags-
ferðir þaðan m.a. að Langasjó
og Sveinstindi, Strútslaug og i
Laugar. Fararstjóri Kristján M.
Baldursson.
4. Snæfellsnes — Breiða-
fjarðareyjar — Flatey. Skoðun-
arferðir og léttar göngur. Farar-
stjóri Nanna Kaaber.
2.-4. ágúst: Brottför laugardag
kl. 8.00
5. Þórsmörk — Goðaland. At-
hugiö að ferðir eru til baka úr
r Básum bæði sunnudag og
mánudag. Dagsferðlr úr
Reykjavik kl. 8.00 í Þórsmörk.
Stansað 3-4 klst.
6. Fimmvörðuháls. Gengið frá
Skógum í Bása, ca 8 klst. Gist
i Básum.
7. Hornstrandir — Homvfk. 31.
júlí-5.ágúst. Góð fararstjórn í
ferðunum. Gönguferðir fyrir alla
og hressandi útivist.
Upplýsingar og farmiðar á
skrífstofunni Grófinni 1, símar
14606 og 23732. Sjáumstl
Útivist.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Frétt frá Geysisnefnd
Ákveðið hefur verið að setja sápu í Geysi
laugardaginn 2. ágúst næstkomandi kl.
15.00, ef veðurskilyrði verða hagstæð, og
má þá gera ráð fyrir gosi nokkru síðar.
Leigumiðlunin
er flutt að Skipholti 50c. Sími 36668.
Höfum jafnan traust fólk á skrá sem leitar
að öllum stærðum húsnæðis.
Mikið af góðu skólafólki vantar húsnæði
1. sept.
Höfum til leigu fyrirtæki í fullum rekstri
skammt frá Reykjavík.
Húseigendur athugið!
Peugeot/Talbot eigendur
Vegna flutninga verður fyrirtækið lokað 5.-8.
ágúst nk. Starfsemi hefst að nýju mánud.
11. ágúst í húsakynnum Jöfurs hf. að Nýbýla-
vegi 2, Kópavogi.
Hafrafell hf.
húsnæöi óskast
Verslunarhúsnæði óskast
70-100 fm verslunarhúsnæði óskast á jarð-
hæð. Upplýsingar í símum 35328 og 79746.
Lítil íbúð óskast
Laganemi óskar eftir lítilli íbúð helst sem
næst háskólanum. Góðri umgengni og skil-
vísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. gefur Davíð Stefánsson í
síma 96-22715 e. kl. 19.00 á kvöldin.
I
húsnæöi i boöi
Til leigu
Nýr salur til leigu fyrir jazzballett, aerobic,
dans eða leikfimikennslu. Setustofa, sturtur,
eldhús.
Nánari upplýsingar í síma 71314 eða
686741.
Gamli bærinn
3ja-4ra herb. íbúð til leigu á góðum stað í
gamla bænum. Ef þú ert reiðubúin að upp>-
fylla: 100% reglusemi — góða umgengni —
rólegt heimilislíf — þá lofa ég fallegri íbúð,
góðu sambýlisfólki og hlýlegu umhverfi.
Leggðu nafn, fjölskylduhagi og síma merkt:
„VH — 32“ inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir
laugardaginn 2. ágúst.
3
Athygli er vakin á því að auk samþykkis
meðeigenda þarf leyfi byggingarnefndar fyrir
því að setja upp sjónvarpsskerma.
Þeir sem sett hafa slíka skerma upp án leyf-
is mega búast við því að þeim verði gert að
fjarlægja þá að viðlögðum dagsektum.
Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
byggingarfulltrúa, Skúlatúni 2, 2. hæð.
Byggingarfulltrúinn í Reykjavík.
"TTq ORKUSTOFNUN
l~ GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVlK
íbúð óskast
Orkustofnun óskar að taka á leigu 3ja herb.
íb. í ágúst-október nk. fyrir erlenda vísinda-
menn.
Upplýsingar í síma 83600.
Fyrirtæki óskast
Traustur aðili óskar eftir kaupum, eða aðild
að iðn- eða verslunarfyrirtæki. Fyrirtækið
má vera af hvaða stærðargráðu sem er, í
fjárhagsvanda og/eða öðrum erfiðleikum.
Með öll gögn og upplýsingar verður farið sem
algjört trúnaðarmál.
Vinsamlegast sendið upplýsingar til augl-
deildar Mbl. merktar: „Fyrirtæki — 2629“.
-c