Morgunblaðið - 31.07.1986, Síða 41

Morgunblaðið - 31.07.1986, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1986 41 Sigurinn í höfn og bros færist yfir knapann Heiðar Hafdal en Vafi horfir á með velþóknun. 5. Reynir Hjartarson, á F|jóði frá Brávöll- um, 50.59. Gæöingaskcið (stig fengust ekki uppgcfm) 1. Reynir Hjartarson, Létti, á Sámi frá Vallamesi. 2. Reynir Aðalsteinsson, Faxa, á Spóa frá Geirshlfð. 3. Heiðar Hafdal, Létti, á Vafa frá Hvassa- felli. Víðavangshlaup 1. Jóhann Olsen á Herði frá Brávöllum, 2:58,10 mfn. 2. Atli Sigfússon á Fjalari, 3:07,20 mín. 3. Pétur Pétursson á Blakki, 3:12,30. Sigurvegari í íslenskri tvíkeppni var Sig- urbjöm Bárðarson á Gára frá Bæ með 135.11 stig. Sigurvegari f skeiðtvíkeppni Sigurbjöm Bárðarson á Gormi frá Hjálms- stöðum, (vantar stig). Stigahæsti keppandi iþróttamótsins var Sigurbjöm Bárðarson (vantar stig). 150 metra skeið 1. Linsa frá Björk, eigandi og knapi Sigur- bjöm Bárðarson, 15.8 sek. 2. Sokka frá Hrauni Öxn., eigandi Reynir Pálmason, knapi Heiðar Hafdal, 16.0 sek. (Aðeins tvö hross lágu.) 250 metra skeið 1. Spói frá Geirshlíð, eigandi Embla Guð- mundsdóttir, knapi Reynir Aðalsteinsson, 22.0 sek. 2. Tvistur frá Suður-Fossi, eigandi Sigur- bjöm Bárðarson, knapi Eiríkur Guðmunds- son, 22.1 sek. 3. Gormur frá Hjálmsstöðum, eigandi og knapi Sigurbjöm Bárðarson, 22.6 sek. 250 metra stökk 1. Gasella frá Litla-Saurbæ, eigandi Þórdis H. Albertsson, knapi Erlingur Erlingsson, 18.3 sek. 2. Þota úr Skagafírði, eigandi Guðni Krist- insson, knapi Róbert Jónsson, 18.6 sek. 3. Hvellur frá Grímstungu, eigandi Haukur Sigfússon, knapi Atli Sigfússon, 19.2 sek. 350 metra stökk 1. Spóla frá Máskeldu, eigandi Hörður G. Albertsson, knapi Erlingur Erlingsson, 24.5 sek. 2. Blakkur frá Ólafsvöllum, eigandi Pétur Kjartanson, knapi Róbert Jónsson, 25.0 sek. 3. Tvistur frá Götu, eigandi Hörður G. Al- bertsson, knapi Erlingur Erlingsson, 25.1 sek. 800 metra stökk 1. Neisti frá Grenstanga, eigandi Hörður G. Albertsson, knapi Erlingur Erlingsson, 61.8 sek. Undri úr Borgarfirði stökk út úr braut- inni í undanrásum og fékk því ekki verðlaun en hljóp með Neista í úrslitum og náði 61.9 sek. 300 metra brokk 1. Erró frá Skeggsstöðum, eigandi og knapi Ríkharður Eiríksson, 35.0 sek. 2. Fengur frá Vallamesi, eigandi Sigurlaug Sævarsdóttir, knapi Hjalti Guðmundsson, 43.7 sek. 3. Brimur frá Brimnesi, eigandi Ólafur Öm Þórðarson, knapi Ema Jóhannesdóttir, 44.4 sek. í aukasprettum f 250 metra skeiði náðust þessir tímar: 1. Tvistur frá Suður-Fossi, 21.4 sek. 2. Spói frá Geirshlíð, 21.7 sek. 3. Gormur frá Hjálmsstöðum, 22.1 sek. 4. Glaumur frá Sauðárkróki, eigandi Ámi Jóhannsson, knapi Jón Pétur Ólafsson, 22.8 sek. Kátina frá Hömrum vann eig upp i annað sætíð í úrslitum A-flokks úr þvi fimmta. Knapi er Sigurður Árni Snorrason. Freyr frá Kolkuósi vaktí athygli fyrir góð tilþrif á bæði töltí og brokki. Knapi er Örn Birgisson. Kaupfélag Skaftfellinga, matvöruverslun og ferðamannaþjónusta. <o (5 cu e £ Ö -§ W <ö ro E co 3 </) => Verslunarmanna- helgin í Vík Þrumudansleikirföstudags- og laug- ardagskvöld í Leikskálum. Hin brábæra hljómsveit Lögmenn leika. Hressandi gönguferðir, hestaleiga og barnaskemmtanir. Jeppaakstur, siglingar, útigrill, varðelduro.fl. O < S-S* 2F. C 0) 2. < r <8 § Komið og eyðið helginni í fögru umhverfi og góðum félagsskap. Víkurprjón, Sokkaverksmiðja. Nýland hf.y Nýlenduvöruverslun. Salix kojumar frá Viðju eru sterkar, stílhreinar og rúma jafnt unga sem aldna. Henta jafnt heima sem ( sumarbústaðnum. Fáanlegar ( hvítu og beyki. HUSGAGNAVERSLUNIN Smiðjuvegi 2 Kópavogi sími 44444

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.