Morgunblaðið - 31.07.1986, Side 45

Morgunblaðið - 31.07.1986, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1986 45 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Kæri stjömuspekingur. 1. Mér þætti gaman að vita hvaða merki eiga best við mig? 2. Getur þú sagt mér hvaða atvinna ætti best við mig? 3. Hvemig á Hrútur fæddur 27. mars 1966 við mig? 4. En Ljón fætt 15. ágúst 1966. Er hann undir áhrifum frá Meyjarmerkinu? { einu er ég ósammála kenn- ingum um Tvíburann. Að ég eigi að vera tilfinningalítil og allt að því kynköld. Mér fínnst ég frekar viðkvæm og líka ástríðufull. Einnig að Tvíburinn hlaupi út undan sér. Mér fínnst ég hafa sterka siðferðiskennd. Ég er fædd 30.05. 1966 kl. 6.55 í R.vík. Með fyrirfram þakklæti fyrir birtinguna. Samskipti Ljón og Hrútur eiga vel við TVíburann en einnig Bog- maður, Vog og Vatnsberi. Það er hins vegar ekki hægt að segja að allir í þessum merkjum eigi vel við Tvíbur- ann. Það verður að gera kort fyrir hvem og einn og bera kortin sjálf saman. Starfsfrelsi í sambandi við atvinnu á best við þig að vinna félags- leg og fjölbreytileg störf. Þér hentar að vera á ferðinni og hitta fólk. 9-5 störf á sama stað henta þér ekki. Dæmi- gerð Tvíburastörf eru blaða- mennska, sölustörf, akstur og útkeyrsla og margs konar kynningar- og móttökustörf. Strákarnir Auðvelt er að sjá sterk tengsl við Hrútinn. Hann hefur Tungl i Tvíbura og Tungl þitt í Voginni er beint á móti Mars hans í Hrút og einnig tengt Venusi. Sjálfstæði og eirðarleysi ykkar beggja get- ur hins vegar komið í veg fyrir varanleika. Ljónið á einnig vel við þig, sérstaklega vegna þess að hann hefur margar plánetur í Krabba á Rísandi þínum. Það táknar að þið eruð bæði viðkvæm og tilfínningarík. Ljónið hef- ur engar afgerandi plánetur í Meyju en ef hann er fæddur um morgun þá hefur hann Meyju Rlsandi. Þar sem þú ert Tvíburi og hefur Venus í Hrút held ég að þú ættir ekki að hugsa um að bindast strax. Tvíburinn þarf frelsi og þarf að kynnast heiminum áður en hann festir ráð sitt. Tilfinningalítill? Ég held nú að Tvíburar hafi ekki veikari tilfínningar en aðrir. Það er hins vegar stað- reynd að hinn dæmigerði Tvíburi lætur hugsunina og skynsemi að endingu ráða. Ef hann lendir í ástarsorg þá hugsar hann málin eftir fyrsta áfallið og lætur skyn- semi ráða, þ.e. hann segir: „Það þýðir ekkert að velta sér upp úr þessu, lífíð heldur áfram.“ í þínu tilviki er ör- uggt að Venus í Hrút gerir þig ástríðumikla og sömuleið- is það að Mars er með Sól í Tvíbura. Það að þú ert Krabbi Rísandi táknar að þú ert til- finningarík og viðkvæm. Þú ert næm á tilfinningar fólks og andrúmsloft f kringum þig. Þú átt jafnvel til að vera feimin. Þegar þú lest úr stjörnukorti þá athugar þú hvemig öll merkin eiga sam- an. Það er ekki það sama að vera Tvíburi með Venus í Hrút og Krabba Rísandi eða hafa Venus í Nauti og Ljón Rísandi. Siðferðiskennd Tvíbura er ekki veikari en annarra merkja. Vegna frels- isþarfar og eirðarleysis hefur Tvíburinn fengið þennan stimpil á sig, en t raun hleyp- ur hann einungis út undan sér þegar um einhveija erfíð- leika er að ræða. Hann er hins vegar ekki einn um það. X-9 $ dt Miq-þötan 'AþþL fjf Itfe fíwomai' i ';ri ÁS M«rHs. ÖHátofát fij a!: í feto'íánaMj=^Vjjar.— • ^Thún vtr&)rfyrÍT sKoti, ''‘þfotrtar, br.Kn/x/r GRETTIR TOMMI OG JENNI EFT/fZ [WiserH HÉR seq/h.gfta dýr. ÍAQAD S/6 S[/o EFT/R U/YlH/ERFt SJNU, A0 pAÐ EB þEWl QÓP VÖZN/ ÞETTA gefúp /néFL GÓÐA HUGrMi ÉG AETLA 46> tfREKJA JENNA ÚT 0/6 HOLUNN/ S/NN/.'Oö um L5/ÐOG>tifí.S SK&ÞUfi úr HRE/YVW 5G / HANN ! UOSKA HÚIN VlPURKeNNII? AÐ HÖnU SE T\ÆIMUR ArdíY! VNGRI 11 EN E<3 i FERDINAND SMAFOLK P0E5 EVERVONE MAVE HI5 CANTEEN FILLEP7 © 1986 Unlted Feature Syndlcate.lnc. S'- /2 VOU CANT 60 ON A L0N6 MIKE LIKE THI5 UJITHOUT OJATER ALUiAVS REMEMBER... WATER IS OUR FRIENP.. Eru allir búnir að fylla vatnsbrúsana? Það er ekki hægt að fara í langa gönguferð án vatns. Þið skuluð alltaf muna, að vatn er vinur okkar ... Kærar þakkir, vinur BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fyrir útspilið átti sagnhafí 10 slagi. Sá 11. kom ! útspilinu og lagðijafnframtdrögaðþeim 12. Suður gefur, allir á hættu. Norður ♦ 3 VÁK84 ♦ K107432 ♦ 107 Vestur Austur ♦ 9 ♦ 8765 ♦ G1065 | ♦ 973 ♦ ÁG9865 ♦ D ♦ K2 ♦ Á8653 Suður ♦ ÁKDG1042 ♦ D2 ♦ - ♦ DG94 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði 2 tígiar 2 hjörtu Pass 3 lauf Pass 3 grönd Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Ömurlega slemma — ekki nóg með að það vanti tvo efstu í laufí, heldur er vandséð hvemig hægt er að vinna spilið þótt lauf komi ekki út. En tígulásinn vek- ur nokkrar vonir. Sagnhafi trompaði og spilaði svo spöðunum í botn. Staðan var þessi þegar eitt tromp var eftir heima: Norður ♦ - VÁK84 ♦ K10 ♦ 10 Vestur Austur ♦ - ♦ - VG1065 11 ♦ 973 ♦ G9 ♦ - ♦ K Suður ♦ 4 ♦ D2 ♦ - ♦ DG94 ♦ Á865 Vestur varð að fara niður á laufkónginn blankan til að halda vaidinu á rauðu litunum. Sagn- hafi gat nú valið um tvær leiðir til að vinna spilið. Spila síðasta trompinu og þvinga vestur til að henda laufkóng og sækja svo laufslag. Eða taka þijá efstu t hjarta, trompa hjarta og spila svo laufi. Vestur verður þá að gefa fria svíningu i tíglinum. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Cap d’Agde í suður Frakklandi frönsku Ríveríunni í vor kom þetta endatafl upp t skák Frakkans Dextre og Svíans Johnny Hector, sem hafði svart og átti leik! í fljótu bragði virðist jafntefli blasa við, en Svtinn fann vinnings- leið: 68. - Hbl+!, 69. Kc2, (60. Kxbl? hl=D+ vinnur auðvitað, því drottningin kemur upp með skák) 69. - Hxb7 70. a8=D—hl=D og hvítur gafst upp, þvt hann á enga möguleika á því að ná þráskák í stöðunni eftir 71. Dg8+-Kf2, 72. Df8+—Df3.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.