Morgunblaðið - 31.07.1986, Síða 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1986
JÁRNÖRNINN
HRAÐI - SPENNA
Hljómsveitin Queen, King Kobra,
Katrina and The Waves, Adrenalin,
James Brown, The Spencer Davis
Group, Twisted Sister, Mlck Jones,
Rainey Haynes, Tina Turner.
Faðir hans var tekinn fangi í óvina-
landi. Ríkisstjórnin gat ekkert
aðhafst. Tveir tóku þeir lögin i sinar
hendur og gerðu loftárás aldarinnar.
Louis Gosett, Jr. og Jason Gedrick
í glænýrri, hörkuspennandi hasar-
mynd. Raunveruleg flugatriði —
frábær músík.
Leikstjóri: Sidney J. Furie.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og
11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
DOLBYSTEREO |
KVIKASILFUR
Eldfjörug og hörkuspennandi mynd
með Kevin Bacon, stjörnunni úr
Footloose. Frábær músik: Roger
Daftrey, John Parr, Marilyn Martin,
Ray Parker Jr., Fionu o.fl.
Æsispennandi hjólreiðaatriði.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
BJARTAR NÆTUR
White Nights
Aðalhlutverkin leika Mikhail Barys-
hnikov, Gregory Hines og Isabella
Rossellini.
Sýnd í B-sal kl. 11.
Hnkkað verð.
Eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd í B-sal kl. 7.
DOLBY STEREO
AUCLÝSINGASTOFA
MYNDAMÓTA HF
TÓMABÍÓ
Sími 31182
Lokað vegna
sumarleyfa
laugarásbió
Simi
32075
---SALUR A—
SMÁBITI
Fjörug og skemmtileg bandarísk
gamanmynd.
Aumingja Mark veit ekki að elskan
hans frá i gær er búin að vera á
markaðnum um aldir. Til að halda
kynþokka sínum og öðlast eilift lif
þarf greifynjan að bergja á blóði úr
hreinum sveini — en þeir eru ekki
auðfundnir i dag.
Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Clea-
von Little og Jim Carry.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
-----SALUR B----------
FERÐIN TIL BOUNTIFUL
Frábær óskarsverðlaunamynd sem
enginn má missa af.
Aðalhlutverk: Geraldine Page.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
OTTÓ
Myndin
hlautá
Ott-óskara.
Grátbroslegt grín frá upphafi til enda
með hinum frábæra þýska grínista
Ottó Waalkes. Kvikmyndin Ottó er
mynd sem sló öll aðsóknarmet i
Þýskalandi.
Mynd sem kemur öllum f gott skap.
Leikstjóri: Xaver Schwarzenberger.
Aðalhlutverk: Ottó Waaikes,
Elisabeth Wiedemann.
Sýnd kl.7,9og11.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
í HLAÐVARPANUM
VESTURGÖTU 3
Myndlist — Tónlist
— Leiklist
Hin sterkari
eftir August Strindberg.
6. sýn. i kvöld kl. 21.
7. sýn. mánudag. 4. ágúst kl. 21.
Gitarleikur Kristinn Árnason.
Miöasala í Hlaðvarpanum
kl. 14-18 alla daga.
Miðapantanir i sima 19560.
Veitingar fyrir og eftir sýningu.
3 EE
Salur 1
Evrópufrumsýning
á spennumynd ársins
COBRA
Ný bandarisk spennumynd sem er
ein best sótta kvikmynd sumarsins
í Bandaríkjunum.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone.
Fyrst ROCKY, þá RAMBO,
nú COBRA — hinn sterki armur lag-
anna. Honum eru falin þau verkefni
sem engir aðrir lögreglumenn fást
til að vinna.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.________
mi oourr snæg)
Salur2
FLÓTTALESTIN
Mynd sem vakið hefur mikla at-
hygli og þykir með ólfkindum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky.
Saga: Akira Kurosawa.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 3
FRUM-
SÝNING
Bióhöllin
frumsýnir í dag
myndina
Óvinanáman
Sjá nánaraugl. annars
staöar i blaöinu.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
BÍÓHÚSIÐ
Lækjargötu 2, sími: 13800
FRUMSÝNIR
GRÍNMYNDINA
SÁÁ FUNDSEM FINNUR
Hndei*sKeepers
Hreint bráðsmellin grinmynd með
úrvalsleikurum um ótrúlegan flótta
um endilöng Bandarikin.
SIROLA OG LATIMER ERU Á STÖÐ-
UGUM FLÓTTA OG ALLIR VIUA
NÁ TIL ÞEIRRA, ENDA ENGIN
FURÐA ÞAR SEM ÞAU HAFA STOL-
IÐ STÓRUM PENINGAFÚLGUM.
Aðalhlutverk: Michael O’Keefe,
Louis Gossett Jr., Beverly D’Ang-
elo, Brian Dennehy, Ed Lauter,
Pamela Stephenson.
Leikstjóri: Richard Lester.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
FRUM-
SÝNING
Bíóhúsið
frumsýnir í dag
myndina
Sá á fund
sem finnur
Sjá nánaraugl. annars
staöar i blaöinu.
FRUM-
SÝNING
Austurbæjarbíó |
frumsýnir i dag
myndina
Cobra
Sjá nánaraugl. annars
staöar i hlaöinu.
fjtoypwfrlafrifr
Metsölubfad á hverjum degi!
Bindindismótið Galtalækjarskógi
Verslunarmannahelgin
1.-4. ágúst 1986
w. I.
Bladburöarfólk
óskast!
KÓPAVOGUR
Holtagerði
Hraunbraut
Álfólsvegur 65-
Melgerði
Þverbrekka
ÚTHVERFI
Kleppsvegur 8-38
Síðumúli
Fellsmúli 5-19
Leirubakki
Maríubakki
Álfheimar
Skeiðarvogur
VESTURBÆR
Skólabraut
Vesturgata 2-45
Nýlendugata
Vallarbraut
AUSTURBÆR
Njálsgata
Skúlagata
fHflripiíifrliifrifr