Morgunblaðið - 23.08.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.08.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1986 Lögregluþjonn sem vinnur á símstöð pnmwnwnin og lærir að fljúga — Spjallað við Jörgínu Jónsdóttur VITAITIG 15, 5.96090,26065. Opið kl. 1-3 ENGJASEL. 2ja herb. 50 fm. Þvottah. á hæðinni. V. 1,7 m. FRAMNESVEGUR. 2ja herb. 40 fm. Sérinng. Tvíb. V. 1250-1300 þús. GRETTISGATA. 2ja herb. 50 fm. Laus. Þvottah. á hæðinni. V. 1 millj. KRÍUHÓLAR. 2ja herb. 65 fm. Sv-svalir. V. 1750-1850 þús. KRUMMAHÓLAR. 2ja herb. 55 fm. Frábært útsýni. Laus. V. 1750 þús. LANGHOLTSVEGUR. 2ja herb. 40 fm. Laus. V. 850 þús. LAUGARNESVEGUR. Ein- staklíb. 35 fm. V. 850 þús. NJÁLSGATA. 2ja herb. 45 fm. Sérinng. Tvíb. V. 1250 þús. SKEGGJAGATA. 2ja herb. 55 fm. V. 1650 þús. ÞÓRSGATA. 40 fm jarðh. Hent- ar vel sem skrifst. eða versl- húsn. V. 1,2 millj. ASPARFELL. 3ja herb. 95 fm. S-svalir. V. 2,2 millj. SKEGGJAGATA. 3ja herb. 65 fm. V. 1850 þús. KÁRSNESBRAUT. 3ja herb. 80 fm. V. 2,2 millj. FRAKKASTÍGU R. 4ra herb. ca 90 fm. Sérinng. V. 2 millj. ÆSUFELL. 3ja-4ra herb. íb. 100 fm. V. 2,2-2,3 millj. KRUMMAHÓLAR. 4ra herb. íb. á tveimur hæöum. Parket. V. 2,8 millj. BIRKIGRUND. Raðh. á þremur hæðum. Fallegar innr. Bflskúrsr. V. 5,5 millj. Skoðum og verðmetum samdxgurs. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson, HEIMASÍMI: 77410. á Tálknafirði JÖRGÍNA Jónsdóttir heitir ung kona sem hefur búið á Tálkna- firði í fjögur ár. Hún kom þar sem Kaupfélagsstjóri Kaupfé- lags Tálknafjarðar, en nú starfar hún á símstöðinni, er jafnframt eini lögreglumaðurinn á staðnum og er þar að auki að læra að fljúga. Jörgína er fædd og uppalin í Kópavogi. „Kaupfélagið var í and- arslitrunum þegar ég tók við því, nýbyggingin fór með það,“ sagði hún. Það gekk svo inn í Kaupfélag Hafnarfjörður Til sölu m.a. Brekkugata: 2ja herb. falleg og rúmg. íb. á efri hæð í tvíbhúsi með hálfum kj. Gott útsýni. V. 1.3 millj. Reykjavíkurvegur. 7 herb. vandað timburh. um 57 fm að grunnfl., hæð, kj. og ris. Bílsk. V. 2,8-3 millj. Hverfisgata. 2ja-3ja herb. risíb. V. 950 þús. Austurgata. 3ja-4ra herb. ib. á efri hæð í tvibhúsi um 90 fm. Sérinng. V. 2,1-2,2 millj. Grindavík. 120 fm efri hæð við Víkurbraut. V. 1,7 millj. Keflavík. 85 fm efri hæð (5 herb. íb.) við Aðalgötu. V. 1,3- 1.4 millj. Opið í dag kl. 13-16. Ámi Gunnlaugsson m. Austurgötu 10, slmi 50764. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGIVI JOH ÞOROARSON HOl Til sýnis og sölu meöal annarra eigna: Laus strax — skuldlaus 2ja herb. góð fbúð vUk Gnoðarvog á 1. hæö i austurenda 59,4 fm nettó. Danfosskerfi. Svalir. Mjög góð sameign. Skammt frá Hlemmtorgi Ódýr 3ja herb. ibúö á 1. hæö 66,1 fm nettó í reisulegu steinhúsi. Sval- ir. Dannfosskerfi. Geymsia í kj. Verð aðeins 1,8 millj. Ennfremur nokkrar ódýrar 3ja herb. í gamla bænum, bæði Austur- og Vesturbæ. Litið raðhús — skipti Steinhús viö Ásgarð meö 4ra herb. íbúð um 48x2 fm á 2 hæðum. í kj. er þvottahús og geymsla. Skipti æskileg á góðri 3ja herb. íbúö. Glæsilegt endaraðhús í smíðum Við Funafold á „einni og hálfri hæö“. íbúðarflötur um 170 fm nettó. 4 rúmgóð svefnherbergi. Tvöf. bflskúr. Fokhelt að innan. Allur frágang- ur utanh. fylgir. Stórar sólsvalir. Byggjandi er Húni sf. Frábær útsýniss. Auðveld kaup t.d. fyrir þann sem á skuldlitla 4ra-5 herb. íbúð. Við Eyjabakka — með útsýni 4ra herb. ibúð á 2. hæö i sa-enda, ekki stór. Ný eldhúsinnr. Svalir. Góð sameign. Skipti æskileg á 5 herb. íbúð. Skammt frá Landspítalanum Rúmgóð 6 herb. íbúð um 150 fm samtals á 2. og 3. hæð í reisulegu steinhúsi. Rlshæð um 50 fm fylgir (margskonar nýtingarmöguleikar). Snyrting á báðum hæðum. Svalir á 3. hæö og rishæð. Sórhiti. Rækt- uö lóð. Bflskúr um 32 fm. Eignaskipti möguleg. í vesturborginni eða nágrenni Góð 3ja herb. íbúð óskast til kaups. Rótt eign verður borguö út. Strax við kaupsamning kr. 1 millj. Losun eftir samkomulagi. Helst í nágr. Landspítalans Læknir sem er að flytja til landsins óskar eftir einbýlishúsi, góðu rað- húsi eða hæö og rishæð að stærð um 200 fm. Miklar og góðar greiðslur. I Reykjavík eða nágrenni óskast til kaups 170-200 fm húseign vegna flutnings úr öðrum lands- fjórðungi. Traustur fjársterkur kaupandi. Þurfum að útvega ma.: 4ra-6 herb. íbúð, lítið einbýlis- eða raðhús eða sérhæö á veröinu 3-3,5 millj. Má þarfnast standsetningar. Má vera með erfiðum skuldum. Margskonar eignaskipti. Vertum ráðgjöf og traustar uppiýsingar. Opift í dag laugardag kl. 11 til kl. 15 AIMENNA FASTEIGHASAIAW LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Vestur-Barðstrendinga á Patreks- firði, sem varð svo vegna rekstrar- erfiðleika að selja það. Bjami Kjartansson í Bjamabúð keypti úti- búið. Ef það gengur ekki hjá Bjama gengur það ekki hjá neinum. Hann er duglegur og áhugasamur og mikill kaupmaður í sér,“ sagði Jörgína þegar hún var spurð hvem- ig henni litist á þann rekstur. „Þetta er ákaflega friðsæll stað- ur, starfið felst aðallega í að tala um fyrir ölvuðu fólki í kringum skemmtanir," sagði hún um starf sitt sem lögga á Tálknafirði. Hún stendur aðallega ballvaktir, en lög- reglan á svæðinu hefur aðsetur á Patreksfirði. Hún sagði fólk á Tálk- nafirði öllu hófsamara á vín en á stærri stöðum en líklega öllu gjam- ara að aka ölvað þar sem það geti fylgst með ferðum lögreglunnar og viti jafnan hvort hún er í nágrenn- inu. „Flugið er alveg æðislega skemmtilegt" sagði hún. „Við æfum lendingar á Patró, en geymum vél- ina í flugskýli á flugvellinum á Sellátmm, hér í Tálknafirði, en það má segja að sá völlur sé ófær öllum nema mjög fæmm flugmönnum. Næsta skrefið verður svo að kaupa Qögurra sæta vél, kannski næsta vor. Það verður mikið frjálsræði af því að geta flogið um á lítilli vél, skroppið í bæinn eða til ísafjarðar Morgunbladið/Þorkcll Jörgína Jónsdóttir og þriggja ára dóttir hennar, Ninja. eftir þörfum. Við erum fímm konur í hópnum sem er að læra, þetta er svo sannarlega ekkert karlasport," sagði hún. Það kostar u.þ.b. 40 til 50 þúsund að ljúka einflugsprófínu. — Hvemig er svo fyrir þéttbýlis- búa að sunnan að búa á stað eins og Tálknaflrði? „Ég er alsæl héma, það er mjög gott að búa á Tálknafirði. Maður gerir margt hér sem maður ætlaði að gera í bænum en kom aldrei í framkvæmd. Félagslíf er hér nokk- uð gott. Héma er kvenfélag, Lionsklúbbur, golfklúbbur, og fleira. Þá stofnuðum við Málfreyju- félag í haust. Svo er líkamsræktin stunduð af kappi. Skemmtanalíf er ekki mjög mikið, Það em þessi fjög- ur árvissu böll, hjónaballið, þorra- blótið, árshátíð frystihússins og áramótaballið. Þá em alltaf dans- leikir við og við á sumrin. Þetta er mjög blómlegur staður. Frystihúsið er einstaklega vel rekið og meðan svo er, þá er allt annað í lagi á svona stað,“ sagði Jörgína að lok- um. Ferðamálasamtök Suðurlands með átak til kynningar á ferðaþjónustu Selfossi. Á stjórnarfundi í ferðamálasamtökum Suðurlands var sam- þykkt áiyktun þess efnis að leita eftir fjárstuðningi við Samtök sveitarfélaga á Suðurlandi. Á fundinum var einnig mælt eindregið með stofnun upplýsingamiðstöðvar í Reykjavík þar sem ferðamálasamtök af öllu landinu ættu aðild. Ályktunin um fjárhagsaðstoð sveitarfélaganna er sprottin af því að sl. sumar var gert átak í að kynna ferðaþjónustu í kjördæminu m.a. með ráðningu ferðamálafull- trúa og með þátttöku í alþjóða ferðakaupstefnu í september. Að sögn Óla J. Ólasonar ferða- málafulltrúa hafa ýmsar úrbætur verið gerðar varðandi ferðaþjónustu eftir fundarherferð snemma á þessu sumri. Tjaldsvæði hafa verið lag- færð og samvinna hefur aukist meðal manna. Óli sagði að áætlanir væru uppi um að koma á fót upplýs- ingaskrifstofum víða í kjördæminu sem hefðu með sér samvinnu þann- ig að ferðamaður sem kæmi inn á svæðið fengi strax upplýsingar um þá þjónustu sem í boði væri í kjör- dæminu. Ferðamálasamtök í öllum lands- hlutum hafa ákveðið að taka þátt í upplýsingaskrifstofu í Reykjavík. Uppi eru hugmyndir um að á þeirri skrifstofu fari fram auk venjulegrar upplýsingastarfsemi miðlun og sala á ferðaþjónustu, þannig að ferða- maðurinn geti látið panta fyrir sig hótelpláss eða hvaðeina gegn ákveðnu staðfestingargjaldi. Á stjómarfundi Ferðamálasamtaka Suðurlands var eindregið tekið und- ir þessa hugmynd sem þjónar öllum aðilum, ferðamanninum, þjónustu- aðilanum og upplýsingaskrifstof- unni sem fær þar ákveðinn tekjustofn. Á fundinum var sam- þykkt eftirfarandi tillaga: „Stjóm ferðamálasamtaka Suðurlands mælir eindregið með að upplýsinga- skrifstofa verði stofnuð í Reykjavík. Stjórnin telur að þar skuli einnig vera miðlun og sala á ferðaþjónustu gegn ákveðnu staðfestingargjaldi (td. 10%) fyrir alla þá þjónustuaðila er þess óska." Á stjómarfundinum var kosin nefnd til að undirbúa þátttöku í alþjóða — ferðakaupstefnunni 19. til 21. sept. í nefndina vom kosnir Óli J. Ólason, Hjörtur Þórarinsson, Jóhannes Sigmundsson, Jón Oskar- son, Bragi Ólafsson og Bryndís Brynjólfsdóttir. sig JÓns Kórea kemur tíl Islands — píanótónleikar í Norræna húsinu Bokjoo Cho er ung og einkar viðfelldin ung listakona, píanó- leikari, sem að loknu námi í heimaborg sinni, Seoul í Suð- ur-Kóreu, stundaði framlialds- nám í Vín og Köln. Hér á landi hóf hún listferil sinn á Höfn í Hornafirði, kom við á Logal- andi í Borgarfirði og hélt loks tónleika í Norræna húsinu i Reykjavík miðvikudaginn 13. ágúst sl. Það er mikil og myndarleg efn- isskrá sem hún hefur flutt á þessum tónleikum: Sónata í F-dúr eftir Joseph Haydn, Sónata í fís- moll eftir Johannes Brahms, „Við gröf Couperins" eftir Maurice Ravel og loks Mefistovals, „Dans- inn í þorpskránni“, eftir Franz Liszt. Oll þessi ólíku verk lék hún í Norræna húsinu með yfirburða- tækni og oft með miklum glæsi- brag. Þeim sem hér skrifar fannst mest til um sónötuna eftir Haydn sem er mjög fagurt verk í hrein- leik sínum og einfaldleik og var flutt með fallegum tilþrifum. í verkum Ravels og Liszts reyndi að sjálfsögðu enn meira á tæknina og brást hún hvergi. Hin stór- karlalegu grip í sónötunni eftir Brahms lágu kannski síst fyrir þessari fíngerðu listakonu. En þetta voru tónleikar sem ánægja var að heyra en alltof fáir nutu, Bokjoo Cho enda mun auglýsingastarfsemi þeirra vegna hafa verið í lág- marki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.