Morgunblaðið - 23.08.1986, Síða 30

Morgunblaðið - 23.08.1986, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna Aðstoð á tannlæknastofu óskast í u.þ.b. 6 mánuði, vinnutími frá kl. 12.00 á hádegi. Áhugasamir sendi nafn, heimilisfang, síma og upplýsingar um fyrri störf til augldeildar Mbl. fyrir 28. þ.m., merkt: „Hlemmtorg — 3148“. Starfskraftur óskast á skyndibitastað. Upplýsingar á staðnum eða í síma 666910. vA/esturlandsveg í Mosfellssveit. Kennarar — kennarar Grunnskólann í Ólafsvík vantar tvo kennara, raungreina- og íþróttakennara. Góð kennslu- aðstaða. Húsnæðisfríðindi og góðar sam- göngur við Reykjavík. Uppl. gefur Gunnar Hjartarson í síma 93-6293. Skólanefndin. Starfsfólk óskast að hotel Geysi. Upplýsingar í síma 99-6915 eða 99-6920. Hefilmann og verkamenn vantar til undirbúningsvinnu malbikunar. Upplýsingar í síma 75722 milli 13.00 og 16.00 eftir helgi. Hlaðbærhf. Aðstoð óskast á tannlæknastofu í miðbænum. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl fyrir 27. ágúst merkt: „Z - 5540." Fiskvinnsla. Óskum að ráða starfsfólk í fiskvinnslu. Uppl. í símum 94-2116 og 94-2262. Fiskvinnslan á Bíldudalhf. Lagerfólk Óskum eftir að ráða fólk til starfa á lagerinn hjá okkur. Upplýsingar á staðnum. Málningarverksmiðja Slippfélagsins Dugguvogi 4. Byggingavinna Starfskraft vantar við byggingavinnu að Rauðarárstíg 35, áður ölgerð Egils Skalla- grímssonar. Upplýsingar í síma 53324 og á byggingastað. Sendill Óskum eftir að ráða röskan sendil. Upplýsingar á skrifstofunni. BÓKAVERZLUN 10 S1GFÚSAR EYMUNDSSONAR Austurstræti 18. Útgerðarmenn — skipstjórar Vanur stýrimaður óskar eftir plássi sem fyrsti stýrimaður á loðnuskipi. Upplýsingar í síma 98-1234 Tónmenntakennara vantar að Barnaskólanum á Selfossi. Tón- mennt yngri barna og kórstarf. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 99-1498. Skólanefnd. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast | Húsnæði Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra auglýsir húsnæði félagsins í Reykjadal, Mosfellssveit til leigu í vetur. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Háaleitisbraut 11-13, sími 84999. íbúð eða hús Óskum eftir að taka á leigu íbúð eða hús fyrir einn af starfsmönnum okkar. Uppl. í síma 77317. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. íbúð óskast Ung hjón frá Siglufirði óska eftir 2-3 herb. íbúð fram að áramótum. Vinsamlegast hringið í síma 96-71585. fnýi tónlismrsk'áinn fumúia i í símii.^K) Frá söngdeild Nýja tónlistarskólans Próf nýrra nemenda inn í söngdeild skólans verða miðvikudaginn 27. ágúst. Uppl. í síma 39210 mánud. og þriðjud. frá kl. 5-7. Kennar- ar verða: Sigurður Denetz, Kristinn Sig- mundsson og Ágústa Ágústsdóttir. Nýi tónlistarskólinn. 9 Lóðaúthlutun Byggingameistarar — Byggingafélög Samkvæmt samþykkt byggingarnefndar íbúða fyrir aldraða í Kópavogi auglýsast byggingalóðir við neðri hluta Vogatungu með eftirfarandi byggingaskilmálum: 1. Byggja skal sérhannaðar íbúðir fyrir aldr- aða samkvæmt skipulagi og teikningum sem fyrir liggja. 2. Við sölu á íbúðunum skulu Kópavogs- búar, sem náð hafa 60 ára aldri, hafa forgang. 3. Við eigendaskipti skal Kópavogskaup- staður jafnan eiga forkaupsrétt að íbúðunum. 4. Gatnagerðargjöld, útlagður kostnaður og önnur gjöld til bæjarsjóðs skulu greidd samkvæmt ákvæðum bæjarráðs. Nánari uppl. veittar á skrifst. bæjarverk- fræðings í félagsheimilinu að Fannborg 2, Kópavogi, virka daga kl. 9.30-16.30. Bæjarverkfræðingur. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf í tónmennta- og kennaradeild verða miðvikudaginn 3. september kl. 13.00 í Skipholti 33. Umsóknarfrestur í aðrar deild- ir skólans verður til 10. september. Nánari upplýsingar um nám og inntökuskil- yrði eru gefnar á skrifstofu skólans. Skólastjóri. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Innritun nýnema í öldungadeild verður mánu- daginn 25. og þriðjudaginn 26. ágúst kl. 16-19. Skólagjald er 3400 kr. auk 500 kr. staðfest- ingargjalds. Athugið að enginn getur hafið nám í öldungadeild nema þessi gjöld séu greidd. Aðrir nemendur öldungadeildar fá afhentar stundatöflur á sama tíma gegn greiðslu skólagjalds. Stöðupróf verða sem hér segir: Franska, þýska og spænska þriðjudaginn 26. ágúst kl. 18.00. Enska miðvikudaginn 27. ágúst kl. 18.00. Danska fimmtudaginn 28. ágúst kl. 18.00. Kennarafundur verður föstudaginn 29. ágúst kl. 10.00. Skólinn verður settur laugardaginn 30. ágúst kl. 14.30. Nýnemar í dagskóla eru boðaðir til fundar með umsjónarkennara sama dag kl. 13. Stundatöflur í dagskóla verða afhentar gegn greiðslu 1400 króna skráningargjalds mánu- daginn 1. september kl. 10.00. Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn 1. september í öldungadeild, en þriðjudaginn 2. september í dagskóla. HAFNARFIRÐI Við Iðnskólann í Hafnarfirði er enn unnt að taka við nemendum í eftirtaldar deildir: Verknámsdeild málmiðna. Verknámsdeild tréiðna. Framhaldsdeild í vélsmíði. Tækniteiknun.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.