Morgunblaðið - 03.09.1986, Síða 8
p
8
i'jor *7's(TM'íT<ir.r? c. aTTnt/TTtví’rrrrií mn r rtiM'i' '70M
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986
í DAG er miðvikudagur 3.
september, sem er 246.
dagur ársins 1986. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 6.00 og
síðdegisflóð kl. 18.11. Sól-
arupprás í Rvík kl. 6.15 og
sólarlag kl. 20.38. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.27 og tunglið er í suöri
kl. 12.58. (Almanak Háskóla
íslands.)
Drottinn er vígi mitt og
skjöldur, honum treystir
hjarta mitt. (Sálm. 28,7.)
ÁRNAÐ HEILLA
n /\ ára afmæli. í dag,
• " miðvikudaginn 3. sept-
ember, er sjötug frú María
Bjarnason á Bakka í Siglu-
firði. Hún fæddist í Vogi á
Suðurey í Færeyjum. Eigin-
maður hennar er Guðmundur
Bjamason og eiga þau 5 upp-
komin böm. Hún er að
heiman í dag.
ÁRNAÐ HEILLA
GULLBRUÐKAUP Hinn
22. þ.m. eiga gullbrúðkaup
hjónin Asta Margrét Agn-
arsdóttir og Agnar Hólm
Jóhannesson frá Heiði í
Gönguskörðum í Skarðs-
hreppi Einarsnesi 31 hér í
bæ. Ásta verður sjötug 10.
september nk. Agnar verður
áttræður 11. mars á næsta
ári. í tilefni þessara tímamóta
þeirra hjóna ætla þau að taka
á móti gestum á laugardaginn
kemur, 6. sept., á heimili dótt-
ur sinnar og tengdasonar í
Fagi-anesi á Reykjaströnd í
Skagafirði, eftir kl. 16 þann
FRETTIR
ÞEGAR veðurstofumenn
lásu af mælitækjum sínum
í gærmorgun kom í ljós, er
lesið var af mæli sem segir
til um hitastigið við gras-
rót, að í fyrrinótt hafði
frost þar farið niður í 5
stig. Má ætla að þessa hafi
gætt í kartöflugörðum hér
í nágrenni bæjarins og
kartöflugrasið látið á sjá
eftir þessa frostnótt, sem
mun vera með þeim fyrstu
á þessu síðsumri. 1 fyrri-
nótt fór Iiitinnhér í bænum
niður í 2 stig. Frost hafði
mælst á Hólum í Dýrafirði
eitt stig og á veðurathugun-
arstöðinni á Hveravöllum.
Hér í bænum var bjartviðri
um nóttina, en á Siglunesi
mældist næturútkoman 13
millim. Veðurstofan gerði
ráð fyrir að suðlæg vindátt
næði til landsins í dag.
dag. Þau ætla að dveljast á
Sauðárkróki í vetur að
Raftahlíð 72.
FRÉTTIR
SKOGARVERÐIR í nýju
Lögbirtingablaði auglýsir
landbúnaðarráðuneytið laus-
ar tvær stöður skógarvarða,
er veittar verða frá 1. október
næstkomandi. Um er að ræða
skógarvarðastöðu á Norð-
urlandi vestra, sem er hálft
starf. Áskilin er háskóla-
menntun í skógrækt. Hin er
staða skógarvarðar á Suð-
urlandi. Umsóknarfrest
setur ráðuneytið til 15. sept-
ember næstkomandi.
BREIÐHOLTSSÓKN:
Sóknarpresturinn sr. Lárus
Halldórsson verður §arver-
andi til 15. október nk. Sr.
Hreinn Hjartarson gegnir
störfum hans á meðan. Við-
talstími hans er kl. 17—18
og sími 73200.
KVENFÉL. Bústaðasóknar
efnir til fyrsta fundar að af-
loknu sumarleyfi í safnaðar-
heimili kirkjunnar nk.
mánudagskvöld kl. 20.30.
Félagsstjórnin væntir þess að
fundurinn verði fjölsóttur og
að félagsmenn komi með nýja
félagsmenn til starfa.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi efnir í dag, mið-
vikudag, til ferðar á Reykja-
víkursýninguna á Kjarvals-
stöðum. Verður lagt af stað
frá Fannborg 1 klukkan 14.
FRÁ HÖFNINNI__________
í FYRRADAG hélt togarinn
Freri aftur til veiða. Þá kom
Askja úr strandferð og fór
skipið aftur í ferð í gær-
kvöldi. Þá fór Stapafell á
ströndina og hvalbátamir
Hvalur 8 og Hvalur 9 létu
úr höfn. I gær kom Eyrar-
foss frá útlöndum. Kyndill
kom af strönd og fór sam-
dægurs aftur í ferð. Espana
I, sem er leiguskip Eimskips,
kom að utan. Togarinn Ólaf-
ur Bjarnason var væntanleg-
ur inn til löndunar. í dag,
miðvikudag, er togarinn Ottó
N. Þorláksson væntanlegur
inn til löndunar og Dísarfell
væntanlegt að utan.
Það er nú hvorki meira né minna en skipun frá herra Reagan að þetta eigi að étast hér innanlands, góði!
Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 29. ágúst til 4. september aö báðum
dögum meðtöldum er í Laugarnesapóteki. Auk þess er
Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar ó laugardög-
um og holgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl.
20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ-
misskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni við Barónsstíg er opín laugard. og sunnud. kl. 10-11.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Uppiýsinga- og ráögjaf-
asími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21- 23. Sími 91-28539 - simsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apjótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimiiisaö-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Simi 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl.
13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands
og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz,
30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á
9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími
(GMT).
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10Ð: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartí-
mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.
- Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar-
heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keftavfkuiiæknishóraðs og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - ajúkrahúsið: Heimsóknartimi virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú-
sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00
- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl-
ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl.
13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðal-
safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur
lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir
víösvegar um borgina.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-
18. Ný sýning i Prófessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema
mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
alla daga frá kl. 10—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö til 30. sept.
þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga
7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb.
Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveít: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.