Morgunblaðið - 03.09.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986
25
Sovétríkin:
Andófsmanni
hótað fangelsi
Chicago, AP.
SOVÉSKUM gyðingi, er sótti um að fá að flytja úr landi og var haldið
í fangelsi í Síberíu í þijú ár, hefur verið hótað fangelsisvist á ný, að
því er talsmaður mannréttindasamtaka í Chicago sagði sl. mánudag.
Gyðingurinn, Yuri Tamopolsy,
er efnafræðingui1 og skáld og hefur
sótt um að fá að flytjast til Israel.
Hann var nýlega látinn laus úr
fangelsi, en hefur ekki getað fengið
atvinnu. Er meðlimur samtaka í
Chicago er betjast fyrir réttindum
sovéskra gyðinga hafði samband
við hann í síma nýverið, sagði
Tarnopolsy að hann hefði verið
fluttur á skrifstofu leyniþjón-
ustunnar KGB 19. ágúst sl. Þar
hefði honum verið sagt að ef hann
fengi ekki atvinnu fljótlega yrði
hann settur í fangelsi.
Veður
víða um heim
12
20
10
8
13
9
10
4
8
28
18
17
12
Lœgst
Akureyri
Amsterdam
Aþena
Barcelona
Berlín
Brússel
Chicago
Dublin
Feneyjar
Frankfurt
Genf
Helsinki
Hong Kong
Jerúsalem
Kaupmannah. 11
Las Palmas
Lissabon
London
Los Angeles
Lúxemborg
Malaga
Mallorca
Miami
Montreal
Moskva
NewYork
Oslú .
París
Peking
Reykjavík
RíódeJaneiro 13
Rómaborg 11
Stokkhótmur
Sydney
Tókýó
Vínarborg
Pórshöfn
Hœst
17
31
18
18
29
18
16
19
16
34
27
14
28
20
9
10
7
14
18
13
23
10
14
26
19
20
30
22
27
22
27
20
vantar
skýjað
heiðskírt
vantar
skýjað
skýjað
skýjað
heiðskírt
vantar
rigning
heiðskírt
skýjað
heiðskírt
skýjað
skýjað
vantar
heiðskírt
heiðskírt
vantar
vantar
vantar
vantar
vantar
vantar
skýjað
skýjað
skýjað
skýjað
heiðskírt
vantar
skýjað
heiðskírt
vantar
heiðskírt
rigning
skýjað
vantar
Talsmaður mannréttindasamtak-
anna, Pamela Cohen, sagði það
algengt að fyrrverandi fangar
fengju ekki vinnu og stæði KGB
oft á bak við slíkt. Enginn bilbugur
hefði þó verið á Tamopolsy í símtal-
inu, hann hefði verið rólegur en
ákveðinn og beðið fyrir þau skila-
boð, að hann gæfist aldrei upp. Ef
hann yrði handtekinn á ný, væri
það eingöngu vegna óskar hans um
að fá að fara til ísrael.
Eftir að Tamopolsy losnaði úr
fangelsi sendi hann samtökunum í
Chicago bréf, sem í var að finna
lýsingu á fangelsisdvölinni. Þar
kom m.a. fram að hann hefði þurft
að sofa á timburfjöl, sitja á ísköldu
steingólfi og oft verið neyddur til
að afklæðast. Eiginkona hans fékk
ekki að koma í heimsókn og fór
Tarnopolsy þá í hungurverkfall.
P. Cohen sagði samtök sín hafa
haft samband við ríkisstjórn Banda-
ríkjanna og vísindamenn í Banda-
ríkjunum, Englandi, Frakklandi og
Kanada til þess að reyna að fá þessa
aðila til að þrýsta á að Tamopolsy
fengi að fara frá Sovétríkjunum.
Gengí
gjaldmiðla
Lundúnum, AP.
BANDARÍKJADALUR féll gegn
flestum helstu gjaldmiðlum
heims á gjaldeyrismörkuðum í
gær. Breska pundið kostaði
1,4925, en kostaði á mánudaginn
1,4900.
Gengi nokkurra annarra gjald-
miðla gagnvart dal var sem hér
segir. Dalurinn kostaði 2,0320 vest-
ur-þýsk mörk (2,0281), 1,6340
svissneska franka (1,6358), 6,6425
franska franka (6,6450), 2,2875
hollensk gyllini (2,2882), 1.399,00
ítalskar lírur (1.399,50), 1,3880
kanadíska dali (1,3865) og 154,20
japönsk yen (154,00).
ERLENT
KAMSRÆKT
þú finnur örugglega flokk við þitt hæfi hjá okkur!
Haustnámskeið hefjast 1. sept.
KERFI
MMTI
LIKAMSRÆKT OG MEGRUN
fyrír konur á öllum aldri. Flokkar sem hæfa öllum.
FRA MHA LDSFLOKKAR
Þyngri tímar, aðeins fyrir vanar.
ROLEGIR TIMAR
fyrir. eldri konur eða þær sem þurfa að fara varlega.
KERFI
MEGRUNA RFL OKKA R
4x i viku fyrir þær sem þurfa og vilja missa aukakílóin núna.
AEROBIC J.S.B.
Okkar útfærsla af þrektímum með góðum teygjum. Hörku púl- og svitatimar
fyrir ungar og hressar. ___
NÝ OG GLÆSILEG AÐSTAÐA
Suðurver
83730
INNRITUN
HAFIN
Hraunberg
79988
Ath. vetrar-
námskeið hefst
29. september
Lokaðir og framhaldsflokkar.
Staðfestið pantanir fyrir veturinn.
LIKAMSRÆKT
JAZZBALLETTSKÓLA
BÁRU
MAZDA BRÝTUR VEROMÚRINH!
^eré,
Ut
MAZDA 323 4 dyra Sedan 1.3 árgerð
1987 kostar nú aðeins 384 þúsund
krónur. Þú gerir vart betri bílakaup!
Aðrar gerðir af MAZDA 323 kosta frá
348 þúsund krónum.
Nokkrir bílar til afgreiðslu úr viðbótar-
sendingu, sem er væntanleg eftir
rúman mánuð. Tryggið ykkur því bíl
strax.
Opið laugardaga frá 1 - 5
mazDa
BÍLABORG HF
SMIÐSHÖFÐA 23, SÍMI 6&12-99
(gengisskr. 28.6.86)