Morgunblaðið - 03.09.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.09.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viðgerðarmaður Óskum að ráða nú þegar bifvélavirkja helst vanan viðgerðum á stórum tækjum og þungavinnuvélum. Ennfremur járnsmið eða mann vanan suðu- vinnu. Upplýsingar í símum 54643 og 54644. ISNÍ BYCGÐAVERK HF. Afgreiðsla Óskum að ráða nú þegar duglegt og áreiðan- legt starfsfólk til eftirfarandi starfa í verslun okkar Laugavegi 59 (Kjörgarði): 1. Heildagsstarf í skódeild og á kassa. 2. Hálfdagsstarf eftir hádegi í upplýsingar. 3. Heildagsstarf fyrir ungling í vörumóttöku og fleira. Við leitum að fólki sem hefur góða og ör- ugga framkomu og á létt með að veita viðskiptavinum okkar sem besta þjónustu. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í dag og á morgun frá kl. 14.00-18.00. Umsókanareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannahaldi Skeifunni 15. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Skrifstofustörf Starfsmenn óskast til starfa í eftirtalin störf: 1. Tölvuritari í hálft starf við færslu í IBM- tölvu með OPUS forriti og skyld störf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Vinnustaður í austurhluta Reykjavík- ur. 2. 75% skrifstofustarf hjá nýstofnuðu fyrir- tæki í Hafnarfirði. Launaútreikningar innheimta og almenn skrifstofustörf. Umsóknir sendist Sturlu Jónssyni löggiltum endurskoðanda, Endurskoðun og reiknings- skil sf., Laugavegi 18, 101 Reykjavík, fyrir 10. september næstkomandi. CNDURSKODUN OG RCIKNINGSSKIL SF lAUGflV€GUR 18 101 RÍVMJflVIH SIMI 91 27888 NNR2133 8362 IOGGIITIR CNDURSKODCNDUR €fiNfl BfiVNDÍS HfllLDÓfiSDÓTTIfi GUÐMUNDUfi FfilÐfllK SIGURÐSSON JÓNflTflN ÓlflfSSON STUfllfl JÓNSSON Siglufjörður Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða hjúkr- unarfræðinga og sjúkraþjálfa í fastar stöður sem fyrst. Sjúkrahúsið fluttist í nýtt húsnæði árið 1966 með legupláss fyrir 43 sjúklinga. Við sjúkra- húsið starfa milli 50 og 60 manns. í sjúkra- húsinu eru framkvæmdar allar almennar skurðlækningar auk annara lækninga og hjúkrunar. Fokheld er nýbygging fyrir sjúkra- þjálfun sem ráðgert er að taka í notkun 1987. Við bjóðum upp á fjölbreytt félags- og skemmtanalíf. Góð launakjör og ágætis hús- næði. Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarfor- stjóri og framkvæmdastjóri í síma 96-71166. Sjúkrahús Siglufjarðar. Álftanes Blaðbera vantar á Suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. í Reykjavík Okkur vantar starfsfólk á barnaheimili Hrafn- istu. Uppýsingar í síma 688816. Forstöðumaður. Bifreiðarstjórar með meirapróf óskast á steypubifreiðir. Aðeins heilsu- hraustir reglumenn koma til greina. Upplýsingar í síma 36470. hf STEYPUSTOÐIN Verslunarstörf Viljum ráða nú þegar dugmikið og áreiðan- legt starfsfólk til eftirfarandi starfa í verslun okkar Skeifunni 15. 1. Afgreiðsla og uppfylling í matvöru- og fatadeild. Hálfdagsstörf eftir hádegi koma til greina. 2. Störf á fatalager við verðmerkingar og fleira. Vinnutíma frá 8.00-16.30. 3. Störf fyrir unglinga. Heildags- og hálf- dagsstörf (eftir hádegi). Við leitum að fólki sem hefur góða og ör- ugga framkomu og á létt með að veita viðskiptavinum okkar sem besta þjónustu. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í dag og á morgun frá kl. 14.00-18.00. Um- sóknareyðublöð liggja frammi á staðnum HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Vélaverkfræðingur Við leitum að vélaverkfræðingi til starfa hjá verkfræðistofu. Starfið felst í almennum ráð- gjafastörfum. Starfið krefst sjálfstæðis. Reynsla æskileg. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar og er þar svarað frekari fyrirspurnum. Hannarr RÁÐGJAFAPdÓNUSTA Síðumúla 1 108 Fteykjavik Sími 687311 Rekstrarráðgjöf. Markaðsráögjöf. Tölvuþjónusta. Fjárfestingamat. Aætlanagerð. Launakerfi. Skipulag vinnustaða. Framleiðslustýrikerfi. Stjórnskipulag o.fl. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða verkamenn til starfa í nágrenni Reykjavíkur. Nánari upp- lýsingar verða veittar í síma 26000. Stýrimaður Stýrimann vantar á 220 lesta bát frá Þorláks- höfn. Upplýsingar í síma 99-3757 á daginn og 99-3787 á kvöldin. Glettingur hf., Þorlákshöfn. Kennarar Einn kennara vantar vð Grenivíkurskóla. Ýmisskonar kennsla kemur til greina. í skól- anum eru um 90 nemendur frá forskóla upp í 9. bekk. Stöðunni fylgir frítt húsnæði í góðri íbúð. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skóla- stjóri í síma 96-33131 eða 96-33118. Skemmtilegt og lifandi starf Óskum að ráða áreiðanlegan og röskan starfskraft í farmiðasölu okkar. Málakunnátta í ensku og norðurlandamáli nauðsynleg. Hér er um að ræða afar fjölbreytilegt og krefjandi starf með vaktavinnufyrirkomulagi. Góð laun eru í boði fyrir rétta manneskju sem þarf að geta byrjað fljótlega. Upplýsingar á skrifstofu BSI, Umferðamið- stöðinni, Vatnsmýrarveg 10 Reykjavík. Frá Holtaskóla Keflavík Við Holtaskóla í Keflavík er laus ein kennara- staða í líffræði og eðlisfræði. Skólinn er einsetinn og öll vinnuaðstaða fyrir kennara og nemendur er mjög góð. Upplýsingar gefa Sigurður E. Þorkelsson skólastjóri í síma 92-1135 eða hs. 92-2597 og Ingvar Guðmundsson yfirkennari í síma 92-1045 eða hs. 92-1602. Skólastjóri. Verslunarstörf Starfsfólk, karla og konur, vantar i verslanir okkar í Austurstræti og Mjóddinni. 1. í almenn afgreiðslustörf. 2. í kjötvinnslu, röskir menn. 3. í kjötpökkun. Heilsdags og hálfsdags störf. Umsóknareyðublöð og allar frekari upplýs- ingar eru gefnar í Mjóddinni, starfsmanna- deild, frá kl. 16.00-19.00 í dag. Víðir, Mjóddinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.