Morgunblaðið - 03.09.1986, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Viðgerðarmaður
Óskum að ráða nú þegar bifvélavirkja helst
vanan viðgerðum á stórum tækjum og
þungavinnuvélum.
Ennfremur járnsmið eða mann vanan suðu-
vinnu.
Upplýsingar í símum 54643 og 54644.
ISNÍ BYCGÐAVERK
HF.
Afgreiðsla
Óskum að ráða nú þegar duglegt og áreiðan-
legt starfsfólk til eftirfarandi starfa í verslun
okkar Laugavegi 59 (Kjörgarði):
1. Heildagsstarf í skódeild og á kassa.
2. Hálfdagsstarf eftir hádegi í upplýsingar.
3. Heildagsstarf fyrir ungling í vörumóttöku
og fleira.
Við leitum að fólki sem hefur góða og ör-
ugga framkomu og á létt með að veita
viðskiptavinum okkar sem besta þjónustu.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
í dag og á morgun frá kl. 14.00-18.00.
Umsókanareyðublöð liggja frammi hjá starfs-
mannahaldi Skeifunni 15.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Skrifstofustörf
Starfsmenn óskast til starfa í eftirtalin störf:
1. Tölvuritari í hálft starf við færslu í IBM-
tölvu með OPUS forriti og skyld störf.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Vinnustaður í austurhluta Reykjavík-
ur.
2. 75% skrifstofustarf hjá nýstofnuðu fyrir-
tæki í Hafnarfirði. Launaútreikningar
innheimta og almenn skrifstofustörf.
Umsóknir sendist Sturlu Jónssyni löggiltum
endurskoðanda, Endurskoðun og reiknings-
skil sf., Laugavegi 18, 101 Reykjavík, fyrir
10. september næstkomandi.
CNDURSKODUN OG RCIKNINGSSKIL SF
lAUGflV€GUR 18 101 RÍVMJflVIH SIMI 91 27888 NNR2133 8362
IOGGIITIR CNDURSKODCNDUR
€fiNfl BfiVNDÍS HfllLDÓfiSDÓTTIfi
GUÐMUNDUfi FfilÐfllK SIGURÐSSON
JÓNflTflN ÓlflfSSON
STUfllfl JÓNSSON
Siglufjörður
Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða hjúkr-
unarfræðinga og sjúkraþjálfa í fastar stöður
sem fyrst.
Sjúkrahúsið fluttist í nýtt húsnæði árið 1966
með legupláss fyrir 43 sjúklinga. Við sjúkra-
húsið starfa milli 50 og 60 manns. í sjúkra-
húsinu eru framkvæmdar allar almennar
skurðlækningar auk annara lækninga og
hjúkrunar. Fokheld er nýbygging fyrir sjúkra-
þjálfun sem ráðgert er að taka í notkun 1987.
Við bjóðum upp á fjölbreytt félags- og
skemmtanalíf. Góð launakjör og ágætis hús-
næði. Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarfor-
stjóri og framkvæmdastjóri í síma 96-71166.
Sjúkrahús Siglufjarðar.
Álftanes
Blaðbera vantar á Suðurnesið.
Upplýsingar í síma 51880.
í Reykjavík
Okkur vantar starfsfólk á barnaheimili Hrafn-
istu. Uppýsingar í síma 688816.
Forstöðumaður.
Bifreiðarstjórar
með meirapróf
óskast á steypubifreiðir. Aðeins heilsu-
hraustir reglumenn koma til greina.
Upplýsingar í síma 36470.
hf
STEYPUSTOÐIN
Verslunarstörf
Viljum ráða nú þegar dugmikið og áreiðan-
legt starfsfólk til eftirfarandi starfa í verslun
okkar Skeifunni 15.
1. Afgreiðsla og uppfylling í matvöru- og
fatadeild. Hálfdagsstörf eftir hádegi koma
til greina.
2. Störf á fatalager við verðmerkingar og
fleira. Vinnutíma frá 8.00-16.30.
3. Störf fyrir unglinga. Heildags- og hálf-
dagsstörf (eftir hádegi).
Við leitum að fólki sem hefur góða og ör-
ugga framkomu og á létt með að veita
viðskiptavinum okkar sem besta þjónustu.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
í dag og á morgun frá kl. 14.00-18.00. Um-
sóknareyðublöð liggja frammi á staðnum
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Vélaverkfræðingur
Við leitum að vélaverkfræðingi til starfa hjá
verkfræðistofu. Starfið felst í almennum ráð-
gjafastörfum. Starfið krefst sjálfstæðis.
Reynsla æskileg.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
okkar og er þar svarað frekari fyrirspurnum.
Hannarr
RÁÐGJAFAPdÓNUSTA
Síðumúla 1 108 Fteykjavik Sími 687311
Rekstrarráðgjöf.
Markaðsráögjöf.
Tölvuþjónusta.
Fjárfestingamat.
Aætlanagerð.
Launakerfi.
Skipulag vinnustaða.
Framleiðslustýrikerfi.
Stjórnskipulag o.fl.
PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
verkamenn
til starfa í nágrenni Reykjavíkur. Nánari upp-
lýsingar verða veittar í síma 26000.
Stýrimaður
Stýrimann vantar á 220 lesta bát frá Þorláks-
höfn.
Upplýsingar í síma 99-3757 á daginn og
99-3787 á kvöldin.
Glettingur hf.,
Þorlákshöfn.
Kennarar
Einn kennara vantar vð Grenivíkurskóla.
Ýmisskonar kennsla kemur til greina. í skól-
anum eru um 90 nemendur frá forskóla upp
í 9. bekk.
Stöðunni fylgir frítt húsnæði í góðri íbúð.
Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skóla-
stjóri í síma 96-33131 eða 96-33118.
Skemmtilegt og
lifandi starf
Óskum að ráða áreiðanlegan og röskan
starfskraft í farmiðasölu okkar. Málakunnátta
í ensku og norðurlandamáli nauðsynleg.
Hér er um að ræða afar fjölbreytilegt og
krefjandi starf með vaktavinnufyrirkomulagi.
Góð laun eru í boði fyrir rétta manneskju sem
þarf að geta byrjað fljótlega.
Upplýsingar á skrifstofu BSI, Umferðamið-
stöðinni, Vatnsmýrarveg 10 Reykjavík.
Frá Holtaskóla
Keflavík
Við Holtaskóla í Keflavík er laus ein kennara-
staða í líffræði og eðlisfræði. Skólinn er
einsetinn og öll vinnuaðstaða fyrir kennara
og nemendur er mjög góð.
Upplýsingar gefa Sigurður E. Þorkelsson
skólastjóri í síma 92-1135 eða hs. 92-2597
og Ingvar Guðmundsson yfirkennari í síma
92-1045 eða hs. 92-1602.
Skólastjóri.
Verslunarstörf
Starfsfólk, karla og konur, vantar i verslanir
okkar í Austurstræti og Mjóddinni.
1. í almenn afgreiðslustörf.
2. í kjötvinnslu, röskir menn.
3. í kjötpökkun.
Heilsdags og hálfsdags störf.
Umsóknareyðublöð og allar frekari upplýs-
ingar eru gefnar í Mjóddinni, starfsmanna-
deild, frá kl. 16.00-19.00 í dag.
Víðir,
Mjóddinni.