Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 7. SEPTEMBER 1986 3l£ IHU6ADU VANDLEGA GYLUBOÐ SEM VIUA LE HENDURÁ SPARISKÍRTEI MTT Þegar kemur að innlausnardegi á spariskírteinum ríkissjóðs standa margar hendur fram úr erm- um og vilja krækja í spariskírteinið þitt. Gylliboð berast úr öllum áttum, allir þykjast geta boðið betur en ríkissjóður. Þegar betur er að gáð kemur hins vegar í ljós að nýju spariskírteinin frá ríkissjóði - skiptiskírteinin - eru um margt vænlegri kostur. Skiptiskírteini Ef þú átt spariskírteini ríkissjóðs sem kemur til innlausnar núna býðst þér nýtt skiptiskírteini á mjög góð- um kjörum: 6,5% verðtryggðir árs- vextir umfram verðbólgu og láns- tíminn aðeins rétt rúmlega tvö ár (gjalddagi er 10. janúar 1989). Skírteinin eru eignarskattsfrjáls (eignarskattur er nú 1,2% á ári) og þeim fylgir engin áhætta. Engin önnur skuldabréf eru jafn örugg fjárfesting og spariskírteini ríkis- sjóðs. Spariskírteini ríkissjóðs eru innlent lánsfé allra landsmanna. Þau verka sem hemill á erlendar lántökur. Þau skila bæði þér og þjóðarbúinu í heild góðum arði. RÍKISSJÓÐUR jSLANDS GOH FÓLK / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.