Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1986 67 t Eiginmaöur minn og faðir okkar, INGIBERGUR VILMUNDARSON, Stigahlíð 36, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 8. september kl. 15.00. Jarðsett verður í Hafnarfirði. Margrét Tómasdóttir, Kristján Örn Ingibergsson, Þurfður Ingibergsdóttir. t Litli drengurinn okkar og bróðir, ÁRNI KRISTINN FRIÐRIKSSON DUNGAL, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 8. september kl. 10.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Foreldra- og vinafélag Kópavogshælis hjá Styrktarfélagi vangefinna. Friðrik Dungal, Árný Richardsdóttir, Richard Þór Friðriksson Dungal. t Bróðir okkar og mágur, EYJÓLFUR HALLDÓRSSON verkstjóri, verður jarösunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 9. sept. kl. 3. Sigríður Halldórsdóttir, Magnea Halldórsdóttir, Frímann Guðjónsson. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ELÍNAR SÆMUNDSDÓTTUR, Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á St. Jósepsspítalanum Hafnarfirði. Gfslína Sæmundsdóttir, Steiney Ketilsdóttir, Kristinn Ketilsson, Vigdfs Ketilsdóttir. Ó Innilegar þakkir fyrir hlýhug og samúö við andlát og útför móður minnar, tengdamóður, ömmu og langömmu, HENNÝ OTTÓSSON. Pétur Goldstein, Hlfn Guðjónsdóttir, Magnea Henný Pétursdóttir, Sigurður Sigmannsson, Minna Hrönn Pétursdóttir, Axel Þ. Jónsson, Hildigerður Pétursdóttir, Kolbrún Erna Pétursdóttir, Ragnheiður Pétursdóttir, Benedikt G. Gunnarsson og barnabarnabörn. t Alúðarþakkir fyrir samúö og hlýhug, minningargjafir og blóm við andlát og útför eiginmanns míns, FINNBOGA BJARNASONAR fyrrverandi verslunarmanns, Dvalarheimilinu Hlfð, Akureyrl. Sérstakar þakkir til allra þeirra, er hlynntu að honum f veikindum hans. Guð blessi ykkur öll. Sigrún Eirfksdóttir, synir, tengdadætur, fósturböm, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, GUÐMUNDAR MAGNÚSSONAR bókara, Álftamýri 10. Jóhanna Kristjánsdóttir, Guðlaugur Guðmundsson, Sigrfður Guðmundsdóttir, Helga G. Guðmundsdóttir, Hjálmtýr Sigurðsson, Anna G. Guðmundsdóttlr, Guðjón Steinþórsson og barnabörn. t Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför unnustu minnar, móður, dóttur, tengdadóttur, systur og barnabarns, SIGRÍÐAR L. HJALTESTED frá Mið-Grund. Þorsteinn Birgisson, Birgir Þór Þorsteinsson, Bára Guömundsdóttir, Lárus Hjaltested, Jóhanna Þórhallsdóttir, Birgir Brandsson, Jóna íris Hjaltested, Eyja Björk Hjaltested, Ari Steinn Hjaltested, Sigrfður Jónsdóttir. E&ömasto&i Friöjinns Suöurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öll kvöld tll kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. AUGLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF Reykjavíkurmerki Merki afmælisársins úr 14 karata gulli emaillerað. Selt til styrktar Ólympíuliði íslands í skák. Aðeins 500 tölusett merki verða framleidd. Pöntunum veitt móttaka hjá verkfræðistofunni Línuhönnun Ár- múla 11, sími 39120. Merkin eru einnig til sýnis í verzluninni Björk (áður Bristol) í Bankastræti. Skáksamband íslands t Innilegar þakkir færum viö öllum er sýndu okkur samúð og hlý- hug við andlát og jarðarför EINARS MAGNÚSSONAR fyrrverandi rektors. Rósa Guðmundsdóttir, Helga M. Einarsdóttir, Ólafur Guðnason, Sigríður Einarsdóttir, Guðmundur Ingólfsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir fyrir hlýhug og samúð við andlát og útför eigin- konu minnar, móður, tengdamóöur, ömmu og langömmu, HELGU HJÖRDÍSAR HJARTARDÓTTUR. Sigurður Siggeirsson, Jónas Guðmundsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Rúnar Guðmundsson, Hjördfs Davíðsdóttir, Hjördis Guðmundsdóttir, Hilmar Guðbjömsson, Kristfn Guðmundsdóttir, Herluf Gruber, barnabörn og barnabarnabörn. síi-sSr!. stor- Sunny • Dregið að öllum miðum seldum ekki seinna en 1. október • Útgefnir miðar eru 1000 að tölu á kr. 1000 hver miði • Miðarnir fást í Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 og hjá Ingvari Helgasyni hf., Melavöllum v/Rauðagerði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.