Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. Kerfisfræðingar/ Tölvunarfræðingar Viljum ráða kerfisfræðinga/tölvunarfræðinga til starfa í Skýrsluvéladeild okkar. Við höfum IBM 4361 tölvusamstæðu, VM- stýrikerfi, CICS sívinnslukerfi, VSAM-skráa- vinnslu og forritunarmálin COBOL, CPG og RPG II. Gagnagrunninn SQL/DS og fjórðu kynslóðarmálið CSP. Störfin felast í vinnu við hönnun nýs gagna- grunns og viðhaldi eldra kerfis. Umsóknareyðublöð og upplýsingar hjá Starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 681411. Samvinnutryggingar gt. Frá Holtaskóia Keflavík Við Holtaskóla í Keflavík er laus ein kennara- staða í líffræði og eðlisfræði. Skólinn er einsetinn og öll vinnuaðstaða fyrir kennara og nemendur er mjög góð. Upplýsingar gefa Sigurður E. Þorkelsson skólastjóri í síma 92-1135 eða hs. 92-2597 og Ingvar Guðmundsson yfirkennari í síma 92-1045 eða hs. 92-1602. Skóiastjóri. Mosfellssveit Starfsfólk óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á staðnum. Kjörval, Mosfellssveit. Prentsmiðju- eigendur Setjari með 10 ára starfsreynslu óskar eftir vinnu við umbrot. Getur hafið vinnu strax. Svar sendist auglýsingad. Morgunblaðsins fyrir 11. sept. merkt: „Setjari — 172“. Útflutningsstjóri Fyrirtækið framleiðir og flytur út rafeindavörur. Starfið felst í markaðssetningu og kynningu á framleiðslunni, samskiptum við umboðs- menn erlendis, öflun nýrra markaða og skipulagi á þátttöku á sýningum erlendis. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu við- skipta-, verk- eða tæknifræðingar með reynslu af markaðsmálum og eiginleika til að takast á við sjálfstæð verkefni. Góð kunn- átta í ensku og einu norðurlandamáli skilyrði. Umsóknarfrestur er til og með 12. septem- ber 1986. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavorðustig la - Wi Fteyk/avik - Simi 621355 Tilraunastöð Háskólans óskar eftir að ráða starfsmann hálfan daginn til að aðstoða við framleiðslu á bóluefni o.fl. Upplýsingar i síma 82811. Húsasmíðameistari Get bætt við mig verkefnum. Tilboð ef óskað er. Uppl. í símum 666838 og 79013. Forstöðumaður leikskóla Staða forstöðumanns Leikskólans á Hólmavík er laus til umsóknar. Um er að ræða 75% starf. Umsóknir þurfa að berast til skrifstofu Hólmavíkurhrepps í síðasta lagi þriðjudaginn 16. september 1986. Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 95-3193, heimasími 95-3112. Sveitarstjóri Hólmavíkurhrepps. Unglingaheimili Ríkisins vill ráða í hálfa skrifstofustöðu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni Garða- stræti 16. Umsóknum sé skilað þangað fyrir 14. þ.m. Forstöðumaður. djgjj KARNABÆR Leitum að fólki Okkur vantar starfsfólk á saumastofu við ýmis störf. Mjög gott bónuskerfi sem veitir góða launamöguleika. Ein best búna saumastofa landsins af vélum og tækjum. Við erum miðsvæðis á Stór-Reykjavíkursvæðinu og samgöngur því mjög góðar við hina ýmsu byggðakjarna. GÓÐ VINNUAÐSTAÐA GÓÐ KAFFI-/MATSTOFA MJÖG GÓÐUR STARFSANDI Allir okkar starfsmenn fá mjög góðan af- slátt, sem er mikils virði, í: Karnabæ: föt, hljómplötur, Bónaparte: herrafatnaður, Gar- bó: dömufatnaður, Hljómbæ: hljómtæki, myndbandstæki o.fl. o.fl. Allar upplýsingar gefur Herborg Árnadóttir í síma 45800 eða á staðnum. Verið velkomin. KARNABÆR r saumastofa, Nýbýlavegi 4 (Dalbrekkumegin), Kópavogi. Skrifstofustarf Eitt stærsta innflutnings- og þjónustufyrir- tæki landsins óskar eftir að ráða duglega og vandvirka stúlku í þjónustu sína. Starf það sem hér um ræðir felst í eftirfarandi: Símavörslu, vélritun, telex, innslætti á tölvu o. fl. Umsóknir, með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir föstudag- inn 12. september merktar: „161252“ Öllum umsóknum verður svarað Sölustarf Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku til sölustarfa. Leitað er að duglegum og áhugasömum aðila sem á gott með að umgangast fólk. Góð laun eru í boði. Umsóknir, með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir 13. sept. merktar: „H — 5759“. Öllum umsóknum verður svaraði raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftir- talin verk: 1. Tálknafjörður 1986. (Lengd 2,9 km, skeringar 9.000 m , fyllingar 7.700 m , burðarlag 8.400 m3 ). Verki skal lokið 15. júní 1987. 2. Styrking Hólmavíkurvegar 1986. (Lengd 7,6 km, skeringar 300 m3 , burð- arlag 19.600 m3 ). Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 9. september nk. Skila skal til- boðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 22. september 1986. Útboð Olíufélagið Skeljungur hf. óskar eftir tilboðum í II. áfanga bensínstöðvar við Hörgárbraut Akureyri: Lagnir, uppsteypa sökkulveggja, plana o.fl. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðiskrif- stofu Norðurlands hf., Skipagötu 18, Akur- eyri frá og með þriðjudeginum 9. september 1986. Tilboð verða opnuð á sama stað föstu- daginn 19. september 1986 kl. 14.00. Viðskipti Hrói hf. Ólafsvík óskar eftir viðskiptabátum til línu- eða netaveiða sem fyrst. Góð að- I staða í landi. ! Upplýsingar í síma 93-6157 eða 93-6315. Nauðungaruppboð fer fram á Ólafsvegi 12. þinglýstri eign Gunnlaugs Gunnlaugssonar að kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., Tryggingastofnunar rikis- ins, Gunnars Sólnes hrl., Jóns Kr. Sólnes hrl., Hreins Pálssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka íslands og Þorfinns Egilssonar hdl. mánudaginn 15. september nk. kl. 16 á eigninni sjálfri. Bæjarfógetinn Ólafsfirði, 5. september 1986. Tæki óskastfyrir skyndibitastað S.s. teinagrill, djúpsteikingarpottur, hita- skúffa, kakóvél, gosskápur og loftræstikerfi. Upplýsingar í símum 76605 og 76950.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.