Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1986 41 Borgarlista- manni veitt starfslaun Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar hefur aug- lýst eftir umsóknum um starfs- laun listamanna. Heimilt er að veita starfslaunin til 12 mánaða og miðast þau við 5. þrep 137. launaflokks samkvæmt kjara- samningi BHM. Þeir einir lista- menn koma til greina sem búsettir eru í Reykjavík og að öðru jöfnu skulu þeir ganga fyr- ir úthlutun, sem ekki geta stundað listgrein sina sem fullt starf. Listamenn skulu skuld- binda sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan þeir njóta starfslauna. Starfslaun verða veitt frá 1. október næst- komandi og er umsóknarfrestur til 15. september. Starfslaun Reykjavíkurborgar til listamanna hafa eftirtaldir hlotið frá árinu 1980 er fyrst var byijað með þau: Magnús Tómasson, Bragi Ásgeirsson, Ingunn Eydal og Messína Tómasdóttir, Ásgerður - Búadóttir, Valtýr Pétursson og Steinunn Þórarinsdóttir. Innifalið flugferðir, akstur til og frá flugvelli, gisting í 2ja manna herbergjum (með eldunaraðstöðu á Gateway Inn). Ótal fleiri ótrúlega ódýrir möguleikar. NúbjóðaFlugleiðirþéraðskreppaísólarferðtilFlórídameðsérstökum kynningarferðum, þann 1. nóvember eða þann 8. nóvember n.k. Hægteraðveljaum 11 og 18 daga dvöl í næsta nágrenni Disney World, Sea World og Circus World. Beint Flugleiðaflug til Orlando. Kynningarverð Hótel Herbergi Staður Dvöl A Kr. 17.228 Dayslnn 2 manna Orlando 11dagar B Kr. 19.692 Dayslnn 2manna Orlando 18dagar C Kr. 19.506 Gateway m/eldhúsi St. Pete 11 dagar D Kr. 23.427 Gateway m/eldhúsi St. Pete 18dagar KYNNINGARVERÐIÐ GILDIR AÐEINS FYRIR ÞESSAR TVÆR FERÐIR! Verð á mann f 4ra manna fjölskyldu (tvð böm undir 12 ára aldri) Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofur. Söluskrifstofan Lækjargötu simi 27477. Hótel Esju simi 685011, Álfabakka 10 simi 79500. FLUGLEIÐIR Upplýsingasími: 690100 990m í ýmsum verslunum t.d. C&A og Harrods. FLUGLEIÐIR a FERÐASKRIFSTOFAN yAv POLAR/S Kirkjutorgi4 Sími622 011 Gildir frá 1. nóvember
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.