Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1986 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafvirkjar afgreiðslu- og sölustörf Þekkt innflutningsfyrirtæki, heildsala/ smásala m.a. á sviði raftækja vill ráða rafvirkja til sölu- og afgreiðslustarfa sem fyrst. Um er að ræða störf í heildsölu- og heimilis- tækjadeild. Leitað er að drífandi og snyrtilegum aðilum á aldrinum 26-30 ára með vöruþekkingu og áhuga á viðskiptum sem hafa ánægju af að veita góða þjónustu. Góð framtíðarstörf hjá traustu fyrirtæki. Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist okkur sem fyrst. Gudnt Tónsson RAÐCJÓF RAPN I NCARÞJÓN LISTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 ▼ VETTVANGUR STARF SMIÐLUN Kleppsmýrarvegi 8, 104 Rvík. Sími 687088. Vettvangur — ný starfsmiðlun Vettvangur er nýtt fyrirtæki sem annast starfsmiðlun og ráðgjöf. Við heitum við- skiptavinum okkar fullum trúnaði í öllum samskiptum og leggjum okkur fram um að veita sem besta og hraðvirkasta þjónustu. Tengsl okkar við fyrirtæki í öllum starfsgrein- um gera okkur kleift að finna þér réttan starfsvettvang, í samræmi við menntun og starfsreynslu. Lausavinna Hér er um að ræða nýjung sem margir munu fagna. Við veitum iðnaðar- og handverks- mönnum, sem vilja taka að sér lausaverkefni í heimahúsum, nauðsynlega símaþjónustu. Með því að miðla starfskröftum og verkum spörum við viðskiptavinum okkar tima og íyrirhöfn. Tímasparnaður Mannaráðningar eru oft íímafrekar fyrir yfir- menn fyrirtækja. Hnitmiðuð þjónusta traustr- ar starfsmiðlunar léttir álaginu af stjórnend- um og beínir til þeirra einungis hæfustu umsækjendum. Þannig vinnum við fyrir þitt fyrirtæki. Höfum flutt starfsemi okkar. Nýttsímanúmer er 387088. Opið kl. 9.00-15.00. Viðskiptafræði — framhaldsmenntun ★ Öflugt fyrirtæki er að leita eftir starfs- manni til stjórnunarstarfa á sviði fjármála- og alþjóðaviðskipta. ★ Við teljum að viðskiptafræðingur með sérhæfingu á sviði fjármála eigi mikla framtíðarmöguieika hjá okkur. ★ Við viljum biðja þá sem hafa áhuga á að ræða málin í fullum trúnaði án skuldbinding- ar að leggja nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Morgnblaðsins fyrir 12. september merkt: „Trúnaður 123“. ★ Við ætlumst ekki til að lagðar séu fram nákvæmar persónuupplýsinar heldur óskum eftir að komast í samband við þá sem hafa áhuga á frekari kynningu. V»\G\ Fnum Sölumaður Stór og traust heildverslun í Reykjavík vill ráða sölumann. Starfssvið sölumanns er fyrst og íremst sala á rekstrarvörum íil hót- ela, veitingahúsa og mötuneyta. Sölumaðurinn þarf að hafa þægilega og ör- ugga íramkomu, vera skipulegur, fylginn sér og í leit að framtíðarstarfi. Reynsla af sölu- mennsku og enskukunnátta æskileg. Fyrirtækið býður góða vinnuaðstöðu, er með þekkt og virt umboð og góð viðskiptasam- bönd. Laun í samræmi við frammistöðu. Laust strax eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Umsóknir skilist fyrir 15. september nk. FRUJm '>tarfsfnannastjómun-Ráöningaþjónusta Sundabofg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 p\G\ FRUm Sölu — markaðsstjóri Fyrirtækið er stór heildverslun í Reykjavík. Starfsmannafjöldi 20. Áætluð velta '1986 á annað hundrað milljónir. Sölustjórinn kemur til með að sjá um dag- lega stjórnun á annarri af tveimur söludeild- um fydrtækisins og undir hans stjórn starfa 5 sölumenn. Ennfremur skipulagningu sölu- og markaðsaðgerða, samskipti við viðskipta- aðila, jafnt innlenda sem erlenda, stefnumót- un og þátttöku í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af stjórnun- arstörfum, geta unnið skipulega og mark- visst og eiga gott með' samstarf. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Menntun á við- skiptasviði æskileg. Fyrirtækið býður góð laun og góða vinnuað- stöðu. Framtíðarstarf fyrir réttan aðila. Starfið er iaust eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Umsóknir skilist fyrir 17. september nk. FRianri Starf smannastjómun - Ráöningaþjónusta Sundaborg l - 104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Starfsmann í bókaverslun vantar nú þegar eða síðar. Starfsreynsla og tungumálakunnátta er æskileg. Svar sendist afgr. Mbl. fyrir 12. sept. nk. merkt: „Bækur — 1808“. Organisti Starf organista hjá Lögmannshlíðarsókn Ak- ureyri er iaust til umsóknar. Starfið getur verið iaust nú þegar eða síðar eftir samkomu- lagi. Upplýsingar um starfið veita núverandi organisti Áskell Jónsson sími 96-23978 og sóknarpresturinn séra Pálmi Matthíasson sími 96-25962. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist sóknarnefnd Lögmannshlíðarsóknar í pósthólf 408, 602 Akureyri fyrir 25. september 1986. Sóknarnefnd. Versiunarstörf Viljum ráða nú þegar dugmikið og áreiðan- legt starfsfólk íil eftirfarandi starfa í verslun okkar Skeifunni 15.: 1. Afgreiðsla og uppfylling í matvöru- og fatadeild. Hálfsdagsstörf eftir hádegi koma til greina. 2. Störf á fatalager við verðmerkingar og fleira. Vinnutími frá 08.00 til 16.30. 3. Upplýsingar. Heilsdagsstarf. Við leitum að fólki sem hefur góða og ör- ugga framkomu og á létt með að veita viðskiptavinum okkar sem besta þjónustu. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 14.00 til 18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. HAGKAUP Skeifunni 15. — Starfsmannahald. Reiknistofa bankanna óskar að ráða kerfisfræðing — forritara Æskilegt er að umsækjendur hafi háskóla- próf í tölvunarfræði, verkfræði, viðskipta- fræði eða íæknifræði og/eða umtaisverða reynslu við ofangreind störf. Við bjóðum fjölbreytt og umfangsmikil verk- efni, góða vinnuaðstöðu, sveigjanlegan vinnutíma og tryggjum nauðsynlega við- bótarmenntun og námskeið, sem auka þekkingu og hæfni. Umsóknarfrestur er til 15. þ.m. og skulu skriflegar umsóknir berast Reiknistofu bank- anna, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík, sími 91-622444. Ríkismat sjávarafurða Noailni 17 - 106 Beybjavfb Smar 275X5.16858.13866 óskar eftir að ráða í stöðu ferskfsskmats- mannsá BíldudaS Starfssvið: Ferskfiskmatsmaður starfar á rekstrarsviði. Ríkismat sjávarafurða undir stjórn yfirmatsmanns svæðsins. Hann ann- ast íerskfiskmat og störf tengd því. Um er að ræða 70% starf. Menntun og starfsreynsla: Leitað er að mönnum sem hafa þekkingu og reynslu í fisk- vinnslu. Upplýsingar: Upplýsingar um starfið veita Haukur Ingibergsson, rekstrarstjóri s.91- 27533 og Hlíf Pálsdóttir yfirmatsmaður s.94-4437. Umsóknum skal skilað til Ríkis- mats sjávarafurða Nóatúni 17. 105 Reykjavík fyrir 17. sept. nk. Hlutverk Rikismats sjávarafurða er a6 stuðla að bættum hráefnis- og vörugaeðum islenskra sjávarafurða. Stofnunin mun vinna náið með fyrirtækjum í sjávarútvegi, útflytjendum og samtökum i sjávarút- vegi. Rikismat sjávaarafurða mun fylgjast með stöðu islenskra sjávaraf- urða á mörkuðum erlendis með það að markmiði að tryggja sem bestan orðstír þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.