Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 52
mw MORGUNBLAÐHD, SUNNUDAGUR-?. SBFTEMBER 1986’ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Seltjarnarnesbær íþróttamiðstöð Starfsmaður óskast til baðvörslu (kvenna- böð), ræstinga og fleiri starfa. Vaktavinna. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra í síma 611551. Mýrarhúsaskóli Gangavörður óskast nú þegar. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 611585. (§? Vantar þig vinnu? eða viltu breyta til? Ef svo er þá vantar okkur hjá Sláturfélagi Suðurlands duglega og eljusama einstakl- inga af báðum kynjum til ýmissa framtíðar- starfa í fyrirtækinu. Störf þessi eru m.a. við: ★ Afgreiðslustörf í SS-búðunum. ★ Framleiðslustörf í kjötiðnaðardeild. ★ Afgreiðslustörf í söludeild búvara. ★ Móttaka og afhending kjötafurða. ★ Framleiðslustörf í framleiðslueldhúsi. ★ Starfsmann á lyftara. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins á Frakkastíg 1, Reykjavík. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. KVENFATAVERSLUNIN Óskum að ráða ábyggiiegan starfskraft fyrir hádegi. Æskilegur aldur 25-35 ára. Upplýsingar aðeins gefnar á staðnum. Ylfa, Engihjalla 8, Kópavogi, sími46284. Hcekthf. TERRAFIX® Framleiðslustörf Fyrirtæki á sviði framleiðslu jurtaáburðar, staðsett í Garðabæ, óskar að ráða ungt og hresst starfsfólk til framtíðarstarfa við fram- leiðslustörf. Bónusfyrirkomulag. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í síma 51900 og 51900. Samvinnuferðir - Landsýn leita eftir vönum starfskrafti til starfa við bókhald. Vegna ört vaxandi umsvifa leitum við að starfskrafti sem vanur er störfum í bókhaldi og hefur þekkingu á tölvum. Umsóknum skal skilað til augldeildar Mbl. merktar: „SL — bókhald" fyrir 12. september. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTf 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖt.US«Cf»tFSTOFA AKUOerm: SKIPAOðTU 1» - SlMAR 31*00 A 23737 Auglýsingateiknari Kæri auglýsingateiknari ! Við hér á ÓSA erum að fást við fullt af spenn- andi verkefnum fyrir okkar ágætu viðskiptavini. Nú vill svo til að okkur vantar fleiri hendur til þess að allt gangi upp. Húsnæði okkar er á besta stað í bænum og starfsandinn í mjög góðu meðallagi. Elskan mín góða, hafðu samband við okkur sem allra fyrst, ef þú hefur áhuga á að slást í hópinn. Bestu kveðjur, Sirrí og Gísli. r Olafur Stephensen Auglýsingar-Almenningstengsl Háaleltisbraul 1. 105 Reykjavík. Simi 685466 Lausar stöður á dagvistarheimilum Við höfum verið beðnir að útvega starfs- fólk til starfa í eftirtalin störf á dagvistar- heimilum borgarinnar. Fóstrur — aðstoðarfólk á deildum — aðstoð við börn með sérþarfir — talkennara. Um er að ræða störf í eftirtöldum hverfum: Vesturbær Hlíða- og Háaleitishverfi Langholts- og Laugarneshverfi Breiðholtshverfi Árbæjarhverfi En sérstaklega vantar starfsfólk í: Iðuborg-Laugaborg-Lækjarborg-Steinahlíð Tjarnarborg-Valhöll-Múlaborg-Leikfell Bakkaborg-Hraunborg-Laufásborg-Hóla- borg-Vesturborg-Garðaborg Ráðningartími er strax eða eftir nánari sam- komulagi. Til greina koma heildagsstörf eða hluta- störf, aðallega eftir hádegi. Hugsanleg fyrirgreiðsla varðandi dagvistun. Við hvetjum alla þá er áhuga hafa á þessum störfum að hafa samband við skrifstofu okk- ar og leita nánari upplýsinga. GuðntTónsson RÁDCJÖF &RÁONINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Málarar — öryrkjar Höfum verið beðin um að útvega starfsmann við nýstofnað fyrirtæki með málningarvörur o.fl. Fyrirtækið vill ráða 75% öryrkja, sem er málari að mennt, eða hefur mikla reynslu af málningavinnu. Starfið felst í léttri verslunarvinnu og fag- legri ráðgjöf til viðskiptavina. Umsóknir merktar “Vinna" sendist Svæðis- stjórn Reykjanessvæðis málefna fatlaðra fyrir 11. september. Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál. Svæöisstjórnir 7 Reykjavíkurborg ▼ Reykjanessvæði 7 Vesturland Vestfirðir 7 Norðurland vestra Nofðurland eystra . AustOrjand ' ■ Suöuriíjbd mmmmmm^mmmmmmmmm Vegna mikilla fram- kvæmda óskum við eftir að ráða trésmiði Fyrirtækið er einn umsvifamesti bygginga- verktaki landsins. Störfin eru við framkvæmdir í nýbyggingum í höfuðborginni. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu með húsasmiða- eða húsasmiðameistararrétt- indi. Áhersla er lögð á að umsækjendur séu góðir handverksmenn. Aðstoðarmenn trésmiða Sama fyrirtæki óskar eftir að ráða aðstoðar- menn trésmiða. Störfin felast í allri almennri byggingavinnu. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu lag- hentir og röskir. Kostur er ef reynsla er fyrir hendi. Góð laun eru í boði fyrir hæfa starfs- menn. Umsóknarfrestur vegna ofangreindra starfa er til og með 11. september nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðuslig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Viðskiptafræðingur —tæknifræðingur hagsmunasamtök Ein öflugustu hagsmunasamtök landsins vilja ráða tæknimenntaðan starfsmann til starfa fljótlega. Skilyrði að viðkomandi sé byggingar- eða rekstrarverkfræðingur eða tæknifræðingur með hliðstæða menntun ásamt nokkurra ára starfsreynslu. Starfið felst m.a. í ráðgjöf við fyrirtæki til hagræðingar í rekstri, skipulagningu nám- skeiða og leiðbeinendastörfum ásamt þátt- töku í gerð kjarasamninga. Leitað er að hugmyndaríkum aðila með trausta og örugga framkomu, skipulögð vinnubrögð, sem er fljótur að tileinka sér og komast inn í ný mál. Launakjör samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 14. sept- ember nk. GuðntIónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Grunnskólann á ísafirði vantar þótt ótrúlegt sé ennþá fáeina kenn- ara. Ef þú hefur áhuga þá geturðu komið þér að kostnaðarlausu því við greiðum flutn- inginn og bjóðum þér ódýrt leiguhúsnæði að auki. Þá eru ótaldir ýmsir kostir þess að búa og starfa á ísafirði. Hefurðu áhuga? E.t.v. viltu kenna mynd- mennt, tónmennt, íþróttir, sérkennslu eða almenna kennslu? Hafðu samband við Jón Baldvin Hannesson skólastjóra, g. 94-3044 og 94-4294, og at- , hugaðu málið hetur. •> v.*..'- . v..- ..vv'á-.'i. ............ m n mrnmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.