Morgunblaðið - 07.09.1986, Side 52

Morgunblaðið - 07.09.1986, Side 52
mw MORGUNBLAÐHD, SUNNUDAGUR-?. SBFTEMBER 1986’ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Seltjarnarnesbær íþróttamiðstöð Starfsmaður óskast til baðvörslu (kvenna- böð), ræstinga og fleiri starfa. Vaktavinna. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra í síma 611551. Mýrarhúsaskóli Gangavörður óskast nú þegar. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 611585. (§? Vantar þig vinnu? eða viltu breyta til? Ef svo er þá vantar okkur hjá Sláturfélagi Suðurlands duglega og eljusama einstakl- inga af báðum kynjum til ýmissa framtíðar- starfa í fyrirtækinu. Störf þessi eru m.a. við: ★ Afgreiðslustörf í SS-búðunum. ★ Framleiðslustörf í kjötiðnaðardeild. ★ Afgreiðslustörf í söludeild búvara. ★ Móttaka og afhending kjötafurða. ★ Framleiðslustörf í framleiðslueldhúsi. ★ Starfsmann á lyftara. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins á Frakkastíg 1, Reykjavík. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. KVENFATAVERSLUNIN Óskum að ráða ábyggiiegan starfskraft fyrir hádegi. Æskilegur aldur 25-35 ára. Upplýsingar aðeins gefnar á staðnum. Ylfa, Engihjalla 8, Kópavogi, sími46284. Hcekthf. TERRAFIX® Framleiðslustörf Fyrirtæki á sviði framleiðslu jurtaáburðar, staðsett í Garðabæ, óskar að ráða ungt og hresst starfsfólk til framtíðarstarfa við fram- leiðslustörf. Bónusfyrirkomulag. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í síma 51900 og 51900. Samvinnuferðir - Landsýn leita eftir vönum starfskrafti til starfa við bókhald. Vegna ört vaxandi umsvifa leitum við að starfskrafti sem vanur er störfum í bókhaldi og hefur þekkingu á tölvum. Umsóknum skal skilað til augldeildar Mbl. merktar: „SL — bókhald" fyrir 12. september. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTf 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖt.US«Cf»tFSTOFA AKUOerm: SKIPAOðTU 1» - SlMAR 31*00 A 23737 Auglýsingateiknari Kæri auglýsingateiknari ! Við hér á ÓSA erum að fást við fullt af spenn- andi verkefnum fyrir okkar ágætu viðskiptavini. Nú vill svo til að okkur vantar fleiri hendur til þess að allt gangi upp. Húsnæði okkar er á besta stað í bænum og starfsandinn í mjög góðu meðallagi. Elskan mín góða, hafðu samband við okkur sem allra fyrst, ef þú hefur áhuga á að slást í hópinn. Bestu kveðjur, Sirrí og Gísli. r Olafur Stephensen Auglýsingar-Almenningstengsl Háaleltisbraul 1. 105 Reykjavík. Simi 685466 Lausar stöður á dagvistarheimilum Við höfum verið beðnir að útvega starfs- fólk til starfa í eftirtalin störf á dagvistar- heimilum borgarinnar. Fóstrur — aðstoðarfólk á deildum — aðstoð við börn með sérþarfir — talkennara. Um er að ræða störf í eftirtöldum hverfum: Vesturbær Hlíða- og Háaleitishverfi Langholts- og Laugarneshverfi Breiðholtshverfi Árbæjarhverfi En sérstaklega vantar starfsfólk í: Iðuborg-Laugaborg-Lækjarborg-Steinahlíð Tjarnarborg-Valhöll-Múlaborg-Leikfell Bakkaborg-Hraunborg-Laufásborg-Hóla- borg-Vesturborg-Garðaborg Ráðningartími er strax eða eftir nánari sam- komulagi. Til greina koma heildagsstörf eða hluta- störf, aðallega eftir hádegi. Hugsanleg fyrirgreiðsla varðandi dagvistun. Við hvetjum alla þá er áhuga hafa á þessum störfum að hafa samband við skrifstofu okk- ar og leita nánari upplýsinga. GuðntTónsson RÁDCJÖF &RÁONINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Málarar — öryrkjar Höfum verið beðin um að útvega starfsmann við nýstofnað fyrirtæki með málningarvörur o.fl. Fyrirtækið vill ráða 75% öryrkja, sem er málari að mennt, eða hefur mikla reynslu af málningavinnu. Starfið felst í léttri verslunarvinnu og fag- legri ráðgjöf til viðskiptavina. Umsóknir merktar “Vinna" sendist Svæðis- stjórn Reykjanessvæðis málefna fatlaðra fyrir 11. september. Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál. Svæöisstjórnir 7 Reykjavíkurborg ▼ Reykjanessvæði 7 Vesturland Vestfirðir 7 Norðurland vestra Nofðurland eystra . AustOrjand ' ■ Suöuriíjbd mmmmmm^mmmmmmmmm Vegna mikilla fram- kvæmda óskum við eftir að ráða trésmiði Fyrirtækið er einn umsvifamesti bygginga- verktaki landsins. Störfin eru við framkvæmdir í nýbyggingum í höfuðborginni. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu með húsasmiða- eða húsasmiðameistararrétt- indi. Áhersla er lögð á að umsækjendur séu góðir handverksmenn. Aðstoðarmenn trésmiða Sama fyrirtæki óskar eftir að ráða aðstoðar- menn trésmiða. Störfin felast í allri almennri byggingavinnu. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu lag- hentir og röskir. Kostur er ef reynsla er fyrir hendi. Góð laun eru í boði fyrir hæfa starfs- menn. Umsóknarfrestur vegna ofangreindra starfa er til og með 11. september nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðuslig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Viðskiptafræðingur —tæknifræðingur hagsmunasamtök Ein öflugustu hagsmunasamtök landsins vilja ráða tæknimenntaðan starfsmann til starfa fljótlega. Skilyrði að viðkomandi sé byggingar- eða rekstrarverkfræðingur eða tæknifræðingur með hliðstæða menntun ásamt nokkurra ára starfsreynslu. Starfið felst m.a. í ráðgjöf við fyrirtæki til hagræðingar í rekstri, skipulagningu nám- skeiða og leiðbeinendastörfum ásamt þátt- töku í gerð kjarasamninga. Leitað er að hugmyndaríkum aðila með trausta og örugga framkomu, skipulögð vinnubrögð, sem er fljótur að tileinka sér og komast inn í ný mál. Launakjör samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 14. sept- ember nk. GuðntIónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Grunnskólann á ísafirði vantar þótt ótrúlegt sé ennþá fáeina kenn- ara. Ef þú hefur áhuga þá geturðu komið þér að kostnaðarlausu því við greiðum flutn- inginn og bjóðum þér ódýrt leiguhúsnæði að auki. Þá eru ótaldir ýmsir kostir þess að búa og starfa á ísafirði. Hefurðu áhuga? E.t.v. viltu kenna mynd- mennt, tónmennt, íþróttir, sérkennslu eða almenna kennslu? Hafðu samband við Jón Baldvin Hannesson skólastjóra, g. 94-3044 og 94-4294, og at- , hugaðu málið hetur. •> v.*..'- . v..- ..vv'á-.'i. ............ m n mrnmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.