Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 5
NÝTT ÚTLIT f MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1986 5 40 ARA AFMÆLIS HÁTÍÐ VIÐ EIGUNIAFMÆLI! Þórscafé á 40 ára afmæli um þessar mundir. Á þessum merku tímamótum ætlum við að halda upp á afmælið í heila viku! og bjóða til okkar fjölda fólks á öllum aldri. Flestir ættu að finna kvöldstund við sitt hæfi enda yfirskrift vikunnar „eitthvað fyrir alla“. Á afmælisárinu hafa farið fram talsverðar breytingar og endurbætur á salarkynnum hússins, þannig að segja má að allt og alhr séu með hátíðar- svip. Láttu endilega sjá þig. DAGSKRÁ AFMÆLISVIKUNNAR: SUNNUDAGUR 7. SEPT. Afmælisvikan hefst með boði til heiðurs leigubif- reiðastjórum, enda hafa þeir í gegnum árin veitt gestum ÞÓRSCAFÉ ómetanlega þjónustu. Takk fyrir bílstjórar! Þeir sem vilja samfagna okk- ur með leigubílstjórunum ættu endilega að láta sjá sig. Húsið opnar kl. 22.00. Stanslaust fjör til kl. 01.00. ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPT. Þetta kvöld er tileinkað ellilífeyrisþegum úr ýms um verkalýðsfélögum tengdum veitingarekstri. Við bjóðum sérstaklega velkomna eldri félaga ásamt mökum í Félagi starfsfólks í veitingahús- um, Félagi Matreiðslumanna, Félagi framreið- slumanna og Félagi íslenskra Hljómlistar manna. Kaffíveitingar í boði hússins og vönduð skemmtidagskrá. Húsið opnið frá kl. 20.00 - 23.00. MIÐVIKUDAGUR 10. SEPT. Nú mæta unglingarnir á þrumukvöld, hlaðið tón- list og skemmtiatriðum. Hljómsveit hússins og unglingahljómsveitir troða upp, óvænt skemmti- atriði og diskótek á tveim hæðum. Húsið verður opið frá kl. 20.00 - 24.00. Veitingar í boði hússins. Boðsmiðar handa þrælhressum unglingum fást afhentir í félagsmiðstöðvum borgarinnar. FIMMTUDAGUR 11. SEPT. Huggulegt skemmtikvöld sem stendur frá kl. 21.00 - 01.00. Opið á báðum hæðum hússins. Landsþekktir skemmtikraftar skemmta, hljóm- sveitir spila uppi, danssýning og margt fleira. Nú koma allir snemma því fjörið byrjar strax. Aðgang- ur ókeypis meðan að húsrúm leyfir og þeir sem J koma fyrir kl. 23.00 fá óvæntan glaðning. FOSTUDAGUR 12. SEPT. Tekið á móti matargestum með fordrykk kl. 19.30 stundvíslega. Þetta kvöld verður sérstakur hátíðar- matur fram borinn. Sérstök hátíðarskemmtidag- skrá með þátttöku margra af okkar þekktustu skemmtikröftum. Aðgangur ókeypis til miðnættis og allir gestir sem koma fyrir miðnætti fá óvæntan glaðning. Skemmtun sem enginn gleymir!!! Nú er öllu til tjaldað og allir í hátíðarskapi. Óvænt uppákoma um miðnætti. Dansað til kl. 03.00. Matargestir, athugið að panta borð tímanlega hjá veitingastjóra í síma: 23335. LAUGARDAGUR 13. SEPT. Afmælisdagur hússins. Boðsgestir mæta til sér- staks hátíðarkvöldverðar. Húsið opnað fyrir almenning kl. 22.00. Aðgangur ókeypis til mið- nættis og þeir sem koma fyrir miðnætti fá óvæntan glaðning. Landsfrægir skemmtikraftar koma fram á miðnætursviðinu, óvæntar uppákomur. Mætum öll snemma í hátíðarskapi og tökum þátt í vandaðri hátíðarskemmtun sem lengi verður í minnum höfð.!!! -AR/VŒ "AFWELIST HÁTÍÐ SUNNUDAGUR 14. SEPT. Hátíðisdagur fjölskyldunnar í ÞÓRSCAFÉ. Opið hús, aðgangur ókeypis meðan að húsrúm leyfir frá kl. 15.00-18.00. Börnin fá sælgætispoka og gos- drykki og fullorðna fólkið slappar af og fær sér kaffiveitingar í boði hússins. Diskótekið dunar á neðri hæðinni, hljómsveit hússins leikur á þeirri efri. Skemmtiatriði og heilmikið glens og gaman. Ósvikin skemmtun fyrir alla fjölskylduna. ÞÓRSCAFÉ; 40 skemmtileg ár í 200 ára skemmtilegri borg. PORS BRAUTARHOLT 20 198ó\ SÍMI 23335 ☆ ☆ ☆ ☆s T ☆ ☆ ☆
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.