Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 50
50 'íiítíBSífliéLS'fö, atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Seyðisfirði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 2129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUNI 4, 220 HAFNARFIRÐI SÍMAR 687787/53443, bilas. 2125 Mikil vinna — akkorð Okkur vantar strax hörkunagla (verkamenn) til starfa við undirbyggingu og steypu gang- stétta og við byggingu gangna undir Miklu- braut. Umsóknirsendistaugld. Mbl. merktar: „S - 5542“. S.H. Verktakarhf. Trésmiðir og bygg- ingaverkamenn Óskum eftir að ráða nú þegar trésmiði og byggingaverkamenn í nýja Hagkaupshúsið. Upplýsingar á byggingstað eða í síma 84453. b\i BTGGÐAVERK HF. Blikksmiðir Mikil vinna er framundan og þurfum við því að bæta við blikksmiðum. Við bjóðum góð laun, góða vinnuaðstöðu og góðan starfs- anda. Einnig viljum við ráða nema í blikk- smíði. Nauðsynlegt er að þeir hafi einhverja reynslu eða undirbúning úr iðnskóla. Upplýsingar gefur Kristján Pétur í síma 44100. BL1KKVER Skeljabrekku 4, Kópavogi, sími 44100. Seltjarnarnesbær Skrifstofustörf Gjaldheimtuna vantar starfskraft í inn- heimtustörf hálfan daginn fyrir eða eftir hádegi. Bókhald vantar starfskraft til afstemminga á reikningum og merkinga á bókhaldi, hálfan daginn eftir hádegi. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma 612100. m LAJUSAR STÖÐUR HJÁ [ffil REYKJAVIKURBORG Starfsmaður óskast í fullt starf að skóla- safnamiðstöð skólaskrifstofu Reykjavíkur. Vélritunarkunnátta áskilin. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur skólasafnafulltrúi í síma 28544-65 e.h. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6.hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Álftanes Blaðbera vantar á Suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. fltagmittbifrtír Skrifstofustörf Óskum að ráða nú þegar 2 stúlkur til al- mennra skrifstofustarfa og tölvuvinnslu. Skrifstofustörf Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið óskar að ráða sem fyrst fólk í eftirtalin störf: 1. Vanan ritara til vélritunar- og ritvinnslu- starfa. 2. Ritara til alhliða skrifstofustarfa, af- greiðslu og símavörslu. 3. Starfsmann til vörslustarfa. 4. september 1986. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Laugavegi 116,4. hæð. Sími28455. ÍSS LAUSAR STÖÐUR HJÁ W REYKJAVIKURBORG Starfsfólk óskast í heimilishjálp. Heilsdags- eða hlutastörf. Hentugt fyrir hús- mæður og skólafólk sem hafa tíma aflögu. Vinsamlegast hafið samband við heimilis- þjónustu félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar Tjarnargötu 11, sími 18800. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. JL-húsiðauglýsir Óskum eftir að ráða vant starfsfólk í ýmiss konar störf í matvörumarkaði. Hálfs dags starf kemur til greina. Upplýsingar hjá deildarstjóra. Kynningarstörf Starfsfólk óskast sem fyrst til kynningar- starfa í vöruverslunum. Reynsla og góð framkoma áskilin. Þeir sem kynnu að hafa áhuga, leggi inn umsókn á auglýsingad. Morgunblaðsins merkt: „Nói-Síríus kynning- arstörf", fyrir fimmtudaginn 11.09. 1986. Afgreiðslustarf Óskum að ráða nú þegar ungan röskan mann til starfa í vélaverslun okkar. Góð vinnuskilyrði. Upplýsingar á skrifstofu (ekki i síma). G. J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN HF. SkúUgötu 63 - Reykjavtk BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÚDUR Hjúkrunarfræðingar Lausar stöður hjúkrunarfræðinga nú þegar á ýmsum deildum spítalans. Möguleiki er á barnaheimilisvistun þar sem nýtt barnaheim- ili er að taka til starfa. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra í síma 696600-351. Sjúkraþjálfarar Laus staða í sjúkraþjálfun frá 1. janúar 1987. Um er að ræða 50% stöðu á dagdeild geð- deildar íTemplarahöll og 50% stöðu aðallega á geðdeild spítalans í Fossvogi. Nánari upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 696600-365. Iðjuþjálfun Aðstoðarmaður iðjuþjálfa óskast í 100% starf til að sjá um afþreyingu aldraðra í B- álmu spítalans í Fossvogi. Starfið er laust nú þegar. Upplýsingar veitir yfiriðjuþjálfi í síma 696600-681 mánudag og þriðjudag milli kl. 10.00 og 12.00. Eldhús Matartæknir eða nemi á matvælasviði ósk- ast til starfa við sérfæðideild Borgarspítal- ans. Hlutavinna og/eða helgarvinna kemur til greina. Upplýsingar gefur yfirsérfæðissér- fræðingur í síma 696600-597. Býtibúr — ræstingar Starfsfólk vantar í býtibúr og ræstingu. Upp- lýsingar hjá ræstingastjóra í síma 696600- 516 milli kl. 10.30 og 11.30. Meðferðarheimili Á meðferðarheimilinu eru lausar til umsókn- ar eftirtaldar stöður: Fóstra 100% staða. Iðjuþjálfi 100% staða. Til greina kemur einnig að ráða fólk með 3ja ára framhaldsnám í kennslu-, uppeldis- eða sálfræði. Vaktavinna. Upplýsingar veittar á Kleifarvegi 15, í síma 82615. BORGARSPÍTALINN o 696600 Veitingahöllin Starfsfólk óskast. Vaktavinna, kvöld- og helg- arvinna. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 17.00. Gjaldkeri/bókari Fyrirtækið erframleiðslufyrirtæki í Reykjavík Starfið felst í almennum gjaldkerastöríum, innheimtu og tölvufærslu launa- og fjárhags- bókhalds. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af sambærilegum störfum, hafi tamið sér nákvæmni í vinnubrögðum og eigi auðvelt með að starfa sjálfstætt. Vinnutími er frá kl. 9-17. Umsóknarfrestur er til og með 11. septem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og rádnmgaþjónusta Lidsauki hf. @ Skólavördustig la - 101 Reyk/avik - Simi 621355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.