Morgunblaðið - 07.09.1986, Side 58

Morgunblaðið - 07.09.1986, Side 58
58 MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. Kerfisfræðingar/ Tölvunarfræðingar Viljum ráða kerfisfræðinga/tölvunarfræðinga til starfa í Skýrsluvéladeild okkar. Við höfum IBM 4361 tölvusamstæðu, VM- stýrikerfi, CICS sívinnslukerfi, VSAM-skráa- vinnslu og forritunarmálin COBOL, CPG og RPG II. Gagnagrunninn SQL/DS og fjórðu kynslóðarmálið CSP. Störfin felast í vinnu við hönnun nýs gagna- grunns og viðhaldi eldra kerfis. Umsóknareyðublöð og upplýsingar hjá Starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 681411. Samvinnutryggingar gt. Frá Holtaskóia Keflavík Við Holtaskóla í Keflavík er laus ein kennara- staða í líffræði og eðlisfræði. Skólinn er einsetinn og öll vinnuaðstaða fyrir kennara og nemendur er mjög góð. Upplýsingar gefa Sigurður E. Þorkelsson skólastjóri í síma 92-1135 eða hs. 92-2597 og Ingvar Guðmundsson yfirkennari í síma 92-1045 eða hs. 92-1602. Skóiastjóri. Mosfellssveit Starfsfólk óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á staðnum. Kjörval, Mosfellssveit. Prentsmiðju- eigendur Setjari með 10 ára starfsreynslu óskar eftir vinnu við umbrot. Getur hafið vinnu strax. Svar sendist auglýsingad. Morgunblaðsins fyrir 11. sept. merkt: „Setjari — 172“. Útflutningsstjóri Fyrirtækið framleiðir og flytur út rafeindavörur. Starfið felst í markaðssetningu og kynningu á framleiðslunni, samskiptum við umboðs- menn erlendis, öflun nýrra markaða og skipulagi á þátttöku á sýningum erlendis. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu við- skipta-, verk- eða tæknifræðingar með reynslu af markaðsmálum og eiginleika til að takast á við sjálfstæð verkefni. Góð kunn- átta í ensku og einu norðurlandamáli skilyrði. Umsóknarfrestur er til og með 12. septem- ber 1986. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavorðustig la - Wi Fteyk/avik - Simi 621355 Tilraunastöð Háskólans óskar eftir að ráða starfsmann hálfan daginn til að aðstoða við framleiðslu á bóluefni o.fl. Upplýsingar i síma 82811. Húsasmíðameistari Get bætt við mig verkefnum. Tilboð ef óskað er. Uppl. í símum 666838 og 79013. Forstöðumaður leikskóla Staða forstöðumanns Leikskólans á Hólmavík er laus til umsóknar. Um er að ræða 75% starf. Umsóknir þurfa að berast til skrifstofu Hólmavíkurhrepps í síðasta lagi þriðjudaginn 16. september 1986. Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 95-3193, heimasími 95-3112. Sveitarstjóri Hólmavíkurhrepps. Unglingaheimili Ríkisins vill ráða í hálfa skrifstofustöðu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni Garða- stræti 16. Umsóknum sé skilað þangað fyrir 14. þ.m. Forstöðumaður. djgjj KARNABÆR Leitum að fólki Okkur vantar starfsfólk á saumastofu við ýmis störf. Mjög gott bónuskerfi sem veitir góða launamöguleika. Ein best búna saumastofa landsins af vélum og tækjum. Við erum miðsvæðis á Stór-Reykjavíkursvæðinu og samgöngur því mjög góðar við hina ýmsu byggðakjarna. GÓÐ VINNUAÐSTAÐA GÓÐ KAFFI-/MATSTOFA MJÖG GÓÐUR STARFSANDI Allir okkar starfsmenn fá mjög góðan af- slátt, sem er mikils virði, í: Karnabæ: föt, hljómplötur, Bónaparte: herrafatnaður, Gar- bó: dömufatnaður, Hljómbæ: hljómtæki, myndbandstæki o.fl. o.fl. Allar upplýsingar gefur Herborg Árnadóttir í síma 45800 eða á staðnum. Verið velkomin. KARNABÆR r saumastofa, Nýbýlavegi 4 (Dalbrekkumegin), Kópavogi. Skrifstofustarf Eitt stærsta innflutnings- og þjónustufyrir- tæki landsins óskar eftir að ráða duglega og vandvirka stúlku í þjónustu sína. Starf það sem hér um ræðir felst í eftirfarandi: Símavörslu, vélritun, telex, innslætti á tölvu o. fl. Umsóknir, með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir föstudag- inn 12. september merktar: „161252“ Öllum umsóknum verður svarað Sölustarf Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku til sölustarfa. Leitað er að duglegum og áhugasömum aðila sem á gott með að umgangast fólk. Góð laun eru í boði. Umsóknir, með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir 13. sept. merktar: „H — 5759“. Öllum umsóknum verður svaraði raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftir- talin verk: 1. Tálknafjörður 1986. (Lengd 2,9 km, skeringar 9.000 m , fyllingar 7.700 m , burðarlag 8.400 m3 ). Verki skal lokið 15. júní 1987. 2. Styrking Hólmavíkurvegar 1986. (Lengd 7,6 km, skeringar 300 m3 , burð- arlag 19.600 m3 ). Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 9. september nk. Skila skal til- boðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 22. september 1986. Útboð Olíufélagið Skeljungur hf. óskar eftir tilboðum í II. áfanga bensínstöðvar við Hörgárbraut Akureyri: Lagnir, uppsteypa sökkulveggja, plana o.fl. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðiskrif- stofu Norðurlands hf., Skipagötu 18, Akur- eyri frá og með þriðjudeginum 9. september 1986. Tilboð verða opnuð á sama stað föstu- daginn 19. september 1986 kl. 14.00. Viðskipti Hrói hf. Ólafsvík óskar eftir viðskiptabátum til línu- eða netaveiða sem fyrst. Góð að- I staða í landi. ! Upplýsingar í síma 93-6157 eða 93-6315. Nauðungaruppboð fer fram á Ólafsvegi 12. þinglýstri eign Gunnlaugs Gunnlaugssonar að kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., Tryggingastofnunar rikis- ins, Gunnars Sólnes hrl., Jóns Kr. Sólnes hrl., Hreins Pálssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka íslands og Þorfinns Egilssonar hdl. mánudaginn 15. september nk. kl. 16 á eigninni sjálfri. Bæjarfógetinn Ólafsfirði, 5. september 1986. Tæki óskastfyrir skyndibitastað S.s. teinagrill, djúpsteikingarpottur, hita- skúffa, kakóvél, gosskápur og loftræstikerfi. Upplýsingar í símum 76605 og 76950.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.