Morgunblaðið - 30.09.1986, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.09.1986, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986 Sjálfstæðisfólk Reykjavík Flugstjórinn talar: Gott samferðafólk, þið hafið hingað til trúað mér fyrir lífl ykkar. Trúið þið mér nú fyrir at- kvæði ykkar. Rúnar Stuðningsmannaskrifstofa Rúnars Guðbjarts- sonarer á Klapparstíg 26 e.h. sími 28843. Metsölublad á hverjum degi! REDOXON Mundu eftir C-vítamíninu. REYKJANESKJÖRDÆMI Auglýst eftir framboðum til prófkjörs í Reykjaneskjördæmi Prófkjör um val frambjóöenda á iista Sjálfstæðisflokksins viö næstu aiþingiskosningar í Reykjaneskjördæmi fer fram laugar- daginn 1. nóvember 1986. Val frambjóðenda fer fram meö tvennum hætti: 1) Framboö flokksbundins einstaklings, er kjörgengur mun verða við næstu alþingiskosningar og sem minnst 20 en mest 30 félagsmenn sjálfstæðisfélaganna í Reykja- neskjördæmi standa að. Enginn flokksmaður getur staðiö að fleirum en sjö slíkum framboðum. 2) Kjörnefnd er heimilt að bæta við frambjóðendum til við- bótar þeim, sem bjóða sig fram samkvæmt 1. tl., enda séu þeir flokksbundnir. Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs samkvæmt fyrsta tölulið hér að framan. Framboðum ásamt mynd og stuttu æviágripi viðkomanda skal skilað til kjörnefndar laugar- daginn 4. október 1986 milli ki. 10 og 12 fyrir hádegi f Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1 (3. hæð), Kópavogi. Atkvæðisrétt í prófkjörinu hafa: a) Allir fullgildir félagsmenn sjálfstæðisfélaganna í kjör- dæminu, sem þar eru búsettir og náð hafa 16 ára aldri á prófkjörsdaginn. b) Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem eiga kosn- ingarétt í kjördæminu og undirritað hafa inntökubeiðni í sjálfstæðisfélag í kjördæminu fyrir lok kjörfundar. c) Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem eiga kosn- ingarétt í kjördæminu og undirrita stuöningsyfirlýsingu við Sjálfstæðisflokkinn samhliða þátttöku í prófkjörinu. Kjðrnefnd kjördæmlsráðs Sjálfstæðlsflokksins I Reykjaneskjördæml. Pennavinir Þrettán ára fróðleiksþyrst sænsk stúlka með áhuga á skíðum, dýrum, tónlist o.m.fl.: Johanna Eriksson, Trollstigen 15, S-33200 Gislaved, Sverige. Sænsk 27 ára húsmóðir, sem á tveggja ára bam, vill skrifast á við konur á aldrinum 25-35 ára. Áhugamálin eru mörg, m.a. tónlist, frímerki og ferðalög: Elisabeth Nilsson, Kasköplan 5, 2 tr., S-82400 Hudiksvall, Sweden. Frá Ghana skrifar 23 ára stúlka með áhuga á íþróttum, bréfaskrift- um, ferðalögum og kvikmyndum: Mavis Essilfie, P.O.Box 8032, Tema, Ghana. Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á unglingatímaritum, frímerkjum, póstkortum, myntsöfn- un, tónlist o.fl.: Kyoko Sagawa, 4-8-11 Sagamigaoka, Zama-shi, Kanagawa, 228 Japan. Tvítugur Ghana-piltur með áhuga á póstkortum, frímerkjum, ferðalögum o.fl.: Albert F. Quayson, Church of Christ, P.O.Box 349, Winneba, Ghana. Sænskur frímerkja- og peninga- seðlasafnari vill komast í samband við íslendinga með samskonar áhugamál: Gerhard Kvick, Tornvágen 5, 61014 Rejmyre, Sweden. Sex ára sænsk stúlka vill skrif- ast á við stráka og stúlkur á sama reki. Biður um að skrifað sé á dönsku treysti menn sér ekki til að skrifa sænsku: Elisabeth Edgren, Lunnefágelgángen 35, 42169 Vestra Frölunda, Göteborg, Sverige. Controli Nýjung frá Leggs. Tiskulitirmr jJP' í haust og vetur. 6 trábœrir litir Top ym Sheer pnn VENJULEGAR SOKKABUXUR (REGULAR) OG EINNIG STÍFAR AÐ OFAN (C0NTR0L TOP). Helldsölubirgdir tztaJk/M AmfwrígTra TUNGUHALS 11. SlMI 82700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.