Morgunblaðið - 16.11.1986, Page 2

Morgunblaðið - 16.11.1986, Page 2
2 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 Brjéstin og starfsemi þeSrra JAFNVEL HÆGTAÐ LÁ TA KARLMENN MJÓLKA Listamenn allra tíma hafa í máli og mynd- um dásamað mýkt og formfegurð konu- brjóstsins. Þau eru ófá listaverkin sem prýða veggi hjá lista- söfnum og fagurker- um þar sem þetta aðalsmerki kvenleik- ans og tákn móður- ástarinnar er í forgrunni. Barmmikl- ar konur hafa verið vinsælar ljósmynda- fyrirsætur og kvik- myndaleikkonur. Hver kahnast ekki við nöfn eins og Marilyn Monroe, Diana Dors og Dolly Parton. Þær hafa m.a. verið þekkt- ar um alla heims- byggð fyrir glæsileg- anbarm. Barn á bijósti, vinsælt myndefni hjá listamönnum. dæminu að menn óski að mjólks bömum sínum og gangi undii hormónabreytingu í því skyni Heyrst hefur af manni einum sen vildi mjólka bami sínu og með þv að fá Estrogen og síðan mjólkur- hormón þá mun honum hafa tekisl það. Brjóstagjöf fyrr og nú Flestir telja þó líklega eðlilegra og æskilegra að mæður mjólki böm- um sínum, því það hlutverk ætlai náttúran þeim og þarf enga horm- ónagjöf til að það gangi eftir áætlun. Lengi vel þótti konum á íslandi það hin mesta óhæfa að hafa böm á bijósti. Móðurmjólkin þótti óttalega þunn og mikið gutl og fólki blandaðist ekki hugur um að kúa og kindamjólk væri miklu kröftugri fæða og nærðu böm sín á slíkri mjólk, þeir sem gátu. Sum- um þótti það jafnvel ekki nógu krassandi og tuggðu ofan í hvítvoð- ungana fisk og kjöt og þess háttar. Það voru aðeins hraustbyggðustu bömin sem þoldu þetta mataræði enda var ungbamadauði mikill fram á þessa öld. En nú em breyttir tímar. Á síðustu árum hefur orðið mikil vakning í þessum efnum. Nú hafa konur böm sín á bijósti, vita sem er að það er besta næring sem hægt er að gefa komabami. Lækn- ar telja það enda ljóst að þau böm sem em á bijósti fá miklu síður alls kyns ofnæmi en hin sem ekki njóta bijóstamjólkur. Séu „bijóstamálin" íhuguð nánar virðist ljóst að bijóst em í hugum manna sambland af kyntákni og forðabúri fyrir lítil böm, skilin þar á milli em óglögg. Þeir sem era vísindalega þenkjandi velta kannski fyrir sér hver sé gerð bijóstanna, af hveiju þau séu mjúk og hvemig þau breytist í mjólkur- forðabú. Við fæðingu em strákar og stelpur með nánast alveg eins bijóstkirtla. Mörg ungböm fæðast með örlítil bijóst sem stafar af þrota í brjóstkirtilsvefnum vegna horm- óna frá móðurinni. Brjóstastækkun hjá drengjum Fram eftir aldri em strákar og stelpur nánast með eins bijóst en við gelgjuskeiðið skiljast leiðir. Bijóst stúlknanna taka að stækka og þroskast fyrir áhrif frá kven- hormóninu Estrogen. Kvenhormón- ið er líka til staðar hjá karlmönnum og er mælanlegt en hefur ekki áhrif á bijóstin nema það verði óeðlilega mikið. Það er algengt að strákar á gelgjuskeiði fái bijóstastækkun, stundum töluverða, líklega vegna hormónabreytinga, það raskast þá hlutfall milii karl og kvenhormóna. Þetta veldur drengjum oft miklum sálarkvölum en venjulega lagast þetta af sjálfu sér. Hjá einum og einum lagast þetta ekki og þá verð- ur að grípa til skurðaðgerðar og fjarlægja stækkunina. Hægt að láta karl- menn mjólka Bijóstkirtlar karlmanna em næmir fyrir Estrogen hormóninu. Ef mönnum er gefíð hormónið þá taka bijóst þeirra að stækka. Það mun vera vandalítið að láta karl- menn fá stór og myndarleg bijóst með slíkum hormónagjöfum. Það er líka hægt að láta karlmenn mjólka. Þá þarf að gefa mönnum inn hormónið prólactin, sem heila- dingullinn framleiðir, og stjómar mjólkurmynduninni. Það er vel þekkt að mjólk myndist í bijóstum karlmanna vegna þess að æxli við heiladingulinn framleiðir mjólkur- hormón í óeðlilegu magni. Sam- kvæmt heimildum er líka til í Aukabijóst og mjólkurlinan. Það er ekki óalgengt að brjóst séu misstór. Mjólkurlínan Bij óstmylkingar komnir til ára sinna Sumar konur hafa böm sín é bijósti í nokkur ár. í síðasta heft: Mjólkurpóstsins, sem gefínn er úi af Áhugafélagi um bijóstagjöf : Kópavogi, er svofelld auglýsing. „Ert þú í felum? með stórt bam é bijósti(um og yfir eins árs) Líttu þá við á kvöldfund hjá okkur... Þai hittast mæður og ræða málin, kveð£ niður fordóma og neikvætt umtal.‘ í Mjólkurpóstinum er einnig greir sem heitir „Hvers vegna tvö i bijósti? „þar segir frá tveggja og hálfs árs dreng sem enn er á bijóst og deilir þvi með lítilli systur sinni Móðir hans lýsir í greininni þeirr sérstöku reynslu að hafa tvö börr á ólíkum aldri á bijósti og segii m.a. svo frá:„Á kvöldin sofnar Val- ur yfirleitt í fréttatíma sjónvarpsins þá held ég á Björgu, og Valur ligg- ur með höfuðið í kjöltu minni, þannig geta þau bæði sogið á með- an ég horfí á fréttimar, allir gera það sem þeir kjósa helst." Það em vissulega skiptar skoðanir hjá lækn- um um það hversu heppileg svo löng bijóstgjöf sé. Sumir þeirra telja að bömin verði of háð mæðmm sínum eða öfugt og einnig að mjólk- in sé orðin lítils virði eftir svo langan tíma. í pistli frá Bijóstagjafafélag- inu f Kópavogi er hins vegar vitnað í lækni frá Ohio sem skrifar:„ Hvað er unnið við það að binda skjótan enda á svo dásamlegt samband milli móður og bams sem bijósta- gjöfin veitir? Bamið á sjálft að fá að ákveða hvenær því lýkur." Mjólkurframleiðslan Prolactin er efni sem virðist hafa bein áhrif á frumur í mjólkur- göngum bijóstanna og stjómar og örfar mjólkurframleiðslu, það er háð örfun á geirvörtu, sjúgi bamið bijóstið koma boð til heiladingulsins að framleiða meiri mjólk. Oxytocin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.