Morgunblaðið - 06.01.1987, Síða 5

Morgunblaðið - 06.01.1987, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1987 5 NAMSKEIÐ SFÍ S TJÓRNUNA RNÁMSKEIÐ ERLEND NÁMSKEIÐ ÚTFL UTNINGS OG MARKAÐSSKÓLI ÍSLANDS TÖL VUSKÓLI/ TÖL VUFRÆÐSLA MÍMIR Mest notaða gagnasafnskerfið á markaðnum í dag dBASE 111+ sem fæst á flestar einkatölvur. Nú er dBASE III + komið á markaö, enn fullkomnara en fyrri kerfi og mun aðveldara I notkun. mikil ábyrgð á starfsmanna- og fræðslustjórum að skipuleggja slíka fræðslu. A þessu námskeiði eru kenndar hagnýtar aðferðir við skipulagningu er I námskeiðahalds innan fyrirtækis í samræmi við markmið þess og daglegan rekstur. □ Efni: Um gagnasafnskerfi — Skipulag gagna til tölvuvinnslu — Uppsetning gagnasafns — Fyrirspurnir — Samfléttun gagnasafna — Útreikningar og úrvinnsla — Útprentun. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlaó öllum þeim sem vilja tileinka sér hagkvæmni sem fylgir notkun gagnasafnskerfa við alls kyns gagnavinnslu. Leiðbeinandi: Valgeir Hallvarðsson, véltæknifræðingur. Timi: 12.-14. janúar, kl. 13.30—17.30. A AÆTLANA GERÐAR KERFIÐ MULTIPLAN Multiplan er áætlanageröarkerfi (töflureiknir), sem öll fyrirtæki geta notfært sér við útreikninga. Við áætlanagerð getur Multiplan sýnt ótal valkosti, eftirlíkingar og gert tölulega úrvinnslu. Markmið námskeiðsins er að veita þeim, er starfa við áætlanagerð og flókna útreikninga, innsýn í hvernig nýta megi Multiplan-áætlanageróarkerfið I starfi. □ Efni: — Uppbygging Multiplan (töflureikna). — Helstu skipanir. — Uppbygging llkana. — Meðferð búnaðar. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað starfsmönnum fyrirtækja sem nota eða ætla að nota Multiplan (töflureikna). Leiðbeinandi: Björn Guðmundsson, kerfisfræóingur. Timi: 15., 16. og 19. janúar, kl. 13.30—17.30 □ Etni: — Hvert er svið þjálfunar og starfs- mannafræðslu? — Að gera verkstjórnendur virkari. — Að vinna úr og setja sér markmið með þjálfuninni. — Hver ber ábyrgð á að sett markmið náist? — Hvernig næst árangur af starfs- mannafræðslu fyrirtækisins? — Mat á þjálfun. — Hvernig skal nýta fjármagn til starfsmannaþjálfunar o. fl. Leiðbeinandi: Randall Fleckenstein, M. A. Ed. S., er Bandarikjamaður sem hefur 10 ára reynslu sem háskólakennari og miðlunarfræðingur fyrir einkafyrirtæki. Hann hefur hannað og gefió út fræóslu- og kynningarefni fyrir verkfræðinga, endurskoðendur og opinbera aðila. Timi og staður: 12.—13. janúar, kl. 13.30—17.30 i Ánanaustum 15. Nánari upplýsingar og skráning i sima 62 10 66. A RITVINNSL UKERFIÐ ORÐSNILLD WORDPERFECT Ritvirinslukerfið Orðsnilld er nýlega komið á markað hér á landi. Kerfið er Islensk þýðing og aólögun á bandarlska ritvinnslukerfinu WordPerfect. Markveröasta nýjung I Orðsnilld er að með kerfinu fylgir Islensk stafsetningarorðabók. Orðabókin inniheldur 106.000 íslensk orð og orðmyndir auk þess sem notandi getur bætt vió eftir þörfum. Hægt er að láta kerfið athuga texta skjals og benda á þau orð sem ekki finnast I oróabókinni. Markmið: Tilgangur námskeiðsins er aö kynna ritvinnslukerfið Orðsnilld og kenna notkun þess með verklegum æfingum s. s. bréfaskriftum, skýrsiugerð og uppsetningu dreifibréfa. SÖLUTÆKNI Vegna tilmæla fjölmargra höfum við ákveðið að búa til nýtt SÖLUTÆKNI námskeið er byggir á fyrri námskeiðum SFÍI sölutækni, en þau hafa átt miklum vinsældum að fagna. Tilgangur þessa námskeiðs er að veita innsýn I heim sölu- og samskiptatækninnar. Þátttakendur fá einnig þjálfun I sölumennsku og lýsingu á íslenska fyrirtækjamarkaðnum. □ Efni: — íslenskt markaðsumhverfi. — Uppbygging og mótun sölustefnu. — Vöruþróun, æviskeið vöru o. fl. — Skipulagning söluaðgerða. — Val á markhópum. — Slmasala. — Starfsaðferðir sölufólks. — Samskipti og framkoma. — Mótbárur og meðferð þeirra. — Söluhræósla. — Markaðsrannsóknir og áætlanagerð. Námskeiðiö hentar sérstaklega sölufólki I söludeildum heildverslana, iðnfyrirtækja, tryggingafélaga, ferðaskrifstofa og annarra þjónustufyrirtækja. Einnig sölutólki sem vinnur aö sölu á hráefni og þjónustu til fyrirtækja og stofnana svo og sölustjórum. Auk þess hentar námskeiðið sérstaklega þeim sem vinna vió sölu- og samningagerð þar sem áhersla er lögð á mannleg samskiþti. Leiðbeinandi: Haukur Haraldsson, sölu- og markaðsráðgjati. Timi: 75.-76. janúar, kl. 9.00—17.00. □ Efni: — Kynning á vélbúnaði. — Æfingar I notkun Orósnilldar. — Möguleikar oróasafns. — Helstu stýrikerfisskipanir. Leiðbeinandi: Kolbrún Þórhallsdóttir framkvæmdastjóri Skýrslutæknifélags islands. Timi: 12.—15. janúar, kl. 8.30—12.30. Þátttakendur: Námskeióió er ætlað öllum nýjum notendum Orðsnilldar og eins þeim sem áhuga hafa á að kynnast notkun ritvinnslu fyrir einkatölvur. A TÖLLSKJÖL OG VERÐ ÚTREIKNING UR Farið verður yfir nýjustu lög og reglugerðir Markmið þessa námskeiós er að kenna þátt- takendum að gera aðflutningsskýrslur og verðútreikninga. Aukin þekking á þeim grund- vallaratriðum er varða innflutning og tollmeðferð stuðla aó tlmasparnaði og koma I veg fyrir óþarfa tvfverknaö vegna þekkingarleysis. , SKIPULAG STARFS- MANNAFRÆÐSL U Starfsmannafræðsla er fjárfesting. Starfs- mannafræðsla er eins mikilvæg og öflun og viðhald vélbúnaóar og annarrar aöstöðu. Þvl hvllir □ Efni: — Kennt að fylla út hin ýmsu skjöl og eyðublöð við tollafgreiðslu. — Meginþættir laga og reglugerða er gilda vió tollafgreiðslu vara. — Grundvallaratriði tollflokkunar. — Helstu reglur við verðútreikning. — Raunhæt verkefni. Námskeiðið er ætlað þeim er stunda innflutning i einhverju mæli og einnig fyrir þá er ætla að hefja sllk störf og vantar viðbótarupplýsingar og fræósiu. Leióbeinandi: Karl Garðarsson, viðskiptafræðingur. Deildarstjóri á skrifstofu tollstjóra. Timi: 12,—14. janúar, kl. 9.00—13.00. Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.