Morgunblaðið - 06.01.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 06.01.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimann og háseta vantar á Arney KE-50. Upplýsingar í síma 92-2305. Bíldudalur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2268 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Atvinna óskast 22 ára gamall stúdent óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 72639. Verslunarfólk óskast til starfa í sérverslun í Reykjavík. Framtíðarstörf. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Framtíðarstarf — 1748“. Landshöfnin Rifi óskar að ráða vigtarmann. Umsóknir sendist Leifi Jónssyni, hafnar- stjóra, Rifi, fyrir 15. janúar. Aðstoð óskast á tannlæknastofu sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. janúar merktar: „T — 2030“. Starfskraft vantar í litla heildverzlun. Vinnan: Svara síma, taka pantanir, skrifa og afgreiða þær. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Engar tölvur, létt og þægileg vinna. Vinnustaður við Hlemm. Svar óskast sent auglýsingadeild Mbl. merkt: „Janúar — 5104“. Armannsfell m Múrarar Við óskum eftir að bæta við okkur múrurum í almennt múrverk. Nánari upplýsingar á skrifstofunni í dag í síma 83307 og í síma 685977 í kvöld. Ármannsfell hf. Sérhæfður starfsmaður (sálfræðingur, félagsráðgjafi, sérkennari) óskast að Sálfræðideild skóla í Reykjavík. Reynsla af skólastarfi æskileg. Umsókn berist sem fyrst til Fræðsluskrif- stofu Reykjavíkurumdæmis, Tjarnargötu 20, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Upplýsingar í síma 621550. Fræðslustjóri. Atvinna — standsetning nýrra bifreiða Viljum ráða röska menn til að standsetja nýjar bifreiðir. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi áskilin. Uppl. gefur Hjálmar Sveinsson, verksjóri. HEKLA HF Laugavegi 170-172. Sími 695500. & Mosfellshreppur Starfsmann vantar í eldhús eftir hádegi á barnaheimilið Hlíð. Upplýsingar í síma 667375. Forstöðumaður. Ritari Opinber stofnun óskar eftir ritara hálfan daginn. Áhersla lögð á vélritunarkunnáttu, stundvísi og góða framkomu. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um menntun, aldur, málakunnáttu, fyrri störf og ennfremur meðmælum, ef til eru, sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Góður starfs- kraftur — 1982“ fyrir 9. jan. nk. Kvöldvinna — helgavinna Óska eftir starfsmanni til afgreiðslustarfa í blómaverslun 3 kvöld í viku og um helgar. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist á auglýs- ingadeild Mbl. f. 9. jan. nk. merktar: „Auka- vinna — 2029“. Starfskraftur óskast 1 /2 eða allan daginn Innflutningsfyrirtæki við Suðurlandsbraut óskar sem fyrst eftir hæfum starfskrafti til ýmissa skrifstofustarfa. Ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. þ.m. merktar: „S — 2031“. Slökkvilið Hafnarfjarðar Staða brunavarðar í Slökkviliði Hafnarfjarðar er laus til umsóknar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi við Starfsmannafélag Hafnar- fjarðar. Umsækjendur skili umsóknum á þar til gerð- um eyðublöðum á slökkvistöðina við Flata- hraun fyrir 13. janúar nk. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Slökkviliðsstjórinn í Hafnarfirði. Skyndibitastaður Óskum að ráða gott og áhugasamt starfs- fólk til framtíðarstarfa við afgreiðslu o.fl. Nánari upplýsingar veittar milli kl. 14.00 og 16.00 næstu daga (ekki í síma). Sel-bitinn, Eiðistorgi. Skrifstofustarf Endurskoðunarskrifstofa óskar að ráða starfskraft til vélritunarstarfa auk almennra skrifstofustarfa. Þeir, sem áhuga hafa, vin- samlegast leggið inn umsókn er tilgreini menntun og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. þ.m. merktar: „Endurskoðun — 1981“. Potturinn og pannan Óskum að ráða starfsfólk til afgreiðslu í sal. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 11690 milli kl. 8.00 og 10.00 í dag og á morgun. Hrafnista í Reykjavík Starfsstúlkur óskast í borðsal og á vistheimilið. Upplýsingar gefur forstöðukona í símum 30230 og 38440 frá kl. 10.00-12.00 virka daga. Starf í mötuneyti Fyrirtækið er félagasamtök í miðborg Reykjavíkur. Starfið felst í léttri matreiðslu, þ.e. að hita súpu og smyrja brauð í hádegi, sjá um síðdegiskaffi og meðlæti ásamt almennri umsjón með mötuneytinu. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi ein- hverja reynslu af sambærilegu. Áhersla er lögð á þrifnað og samviskusemi. Vinnutími er frá kl. 11.00-16.00 alla virka daga. Umsóknarfrestur er til og með 9. janúar nk. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Aíleysmga- og radnmgaþionustíi Lidsauki hf. W Skolövordustig 1a - W1 Reyk/avik - Simi 621355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.