Morgunblaðið - 06.01.1987, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1987________
Haraldur Olafsson
Kaupfélagið á Djúpavogi óskar eftir greiðslustöðvun:
Skuldír 35 milljónir
króna umfram eignir
KASK á Höfn hefur tekið verslun og mjólkursamlag á leigu
KAUPFÉLAG Kaupfélags Berufjarðar á Djúpavogi (KFB) á við trésmíðaverkstæði, og eru þau rek-
mikla rekstrarerfiðleika að etja og hefur stjóm félagsins óskað eft- in áfram.
ir greiðslustöðvun jafnframt því sem hún hefur óskað eftir aðstoð
Kaupfélags Austur-Skaftfellinga (KASK) á Höfn. Til bráðabirgða
hefur KASK tekið á leigu verslun félagsins og mjólkursamlag.
Friðrik Sophusson:
Verður ekki á framboðs-
lista Framsóknarflokksins
HARALDUR Ólafsson, þingmaður Framsóknarflokksins I Reykjavík,
hefur ákveðið að taka ekki sæti á framboðslista Framsóknarflokksins
í Reykjavík í komandi alþingiskosningum. í prófkjöri flokksins í
Reykjavik hlaut Haraldur funmta
„Ég lenti nú þama í fimmta sæti
og það var ekki kosið nema um íjög-
ur efstu sætin, þannig að ég tel mig
alveg óbundinn af því,“ sagði Harald-
ur í samtali við Morgunblaðið. Hann
sagðist því enga ástæðu sjá til þess
sætið.
að taka sæti á þessum lista, en þar
með væri ekki sagt að hann hefði
hætt afskiptum sínum af póltík. „Ég
er bara rétt að byija," sagði Harald-
ur.
Egilsstaðir;
Gott veður tefur flug
FJÖLDI farþega beið á flugvellinum á Egilsstöðum í gær eftir
að komast til Reykjavíkur, en fluginu seinkaði um nokkra klukku-
tíma. Ástæða þessarar tafar var þó ekki slæmt veður á Egilsstöðum
eða Reykjavik heldur góð flugskilyrði annars staðar á landinu.
„Við gerum okkur grein fyrir
þeim óþægindum sem svona tafir
hafa í för með sér, en við erum
að reyna að halda uppi flugsam-
göngum í þessu erfiða landi og
látum því flug til þeirra staða sem
ófært hefur verið á ganga fyrir
öðru flugi, meðan flugskilyrði þar
eru góð" sagði Einar Helgason for-
stöðumaður innanlandsdeildar
Flugleiða. Hann sagði að reynt
væri að nota dagsbirtuna til að
fljúga á þá flugvelli um landið sem
ekki væru upplýstir. Það gæti haft
í för með sér nokkurra klukku-
stunda seinkun á áætlun til þeirra
staða sem eru með upplýsta og
betur búna flugvelli. „Þetta er þó
frekar óvenjulegt og f flestum til-
fellum aðeins um nokkurra klukku-
stunda seinkun að ræða.“
„Mun ekki starfa meira
með Finni Ingólfssyni“
Sverrir Hermannsson:„Oheilindi í piltinum.“
„ÞAÐ má vera alveg ljóst af minni hálfu, að ég get ekki hugsað mér
að starfa að þessum málum í framtíðinni með Finni Ingólfssyni,
sagði Friðrik Sophusson í samtali við Morgunblaðið,„ og sú spum-
ing, sem mér finnst mest áríðandi að fram komi svar við, er hvort
þetta frumhlaup Finns er gert með vitund og vilja forsætisráð-
herra. Ef svo er, er ljóst að ríkisstjórnin mun vart leggja fram
frumvarp til laga um sjóðinn á þessu þingi. Ef svo er hins vegar
ekki, finnst mér eðlilegt, að Steingrímur Hermannsson dragi flokks-
bróður sinn til pólitískrar ábyrgðar."
Stjóm kaupfélagsins óskaði eftir
greiðslustöðvun samkvæmt heimild
í gjaldþrotalögum til að fá tóm til
að koma fjármálunum í lag. Úr-
skurður hefur ekki verið kveðinn
upp í málinu en Sigurður Eiríksson
bæjarfógeti á Eskifírði sagði í gær-
kvöldi að það yrði gert í dag,
þriðjudag, eða einhvem næstu
daga. Oli Björgvinsson stjómar-
formaður Kaupfélags BeruQarðar
•sagði í gær að skuldir félagsins
væru 35 milljónir umfram eignir
samkvæmt bráðabirgðauppgjöri fé-
lagsins eftir fyrstu níu mánuði
síðastliðins árs. Heildarskulir væru
rúmar 100 milljónir kr. Ef til gjald-
þrots kemur tapa ýmsir fé, meðal
annars Samband íslenskra sam-
vinnufélaga og sambandsfyrirtæki,
heildsalar og bændur.
Formenn stjóma KASK og KFB
sendu viðskiptamönnum á félags-
svæði KFB dreifibréf í gær þar sem
greint er frá erfíðleikum Kaupfé-
lags BeruQarðar og aðgerðum
stjómar félagsins. Þar kemur fram
að stjóm félagsins hafí óskað eftir
greiðslustöðvun frá áramótum, eftir
•'að niðurstöður níu mánaða uppgjörs
reikninga lá fyrir og rætt hafði
verið við löggilta endurskoðendur
félagsins, helstu lánadrottna og
forráðamenn SÍS. Jafnframt hafí
verið óskað eftir viðræðum við
stjóm KASK um hugsanlega aðstoð
þess félags.
Niðurstaða viðræðna stjóma
KASK og KFB er eftirfarandi, sam-
kvæmt þvi sem segir í dreifíbréfinu:
Á meðan á greiðslustöðvunartíman-
um stendur tekur KASK verslun
og mjólkursamlag KFB á leigu og
annast þann rekstur. Innlánsdeild
KFB verður sameinuð innlánsdeild
KASK ef sparifjáreigendur og
stjóm Tryggingasjóðs innlánsdeilda
samþykkja þá ráðstöfun. Á meðan
á greiðslustöðvuninni stendur verð-
ur unnið að frambúðarlausn á
vandamálum kaupfélagsins. Verður
megináherslan lögð á að leita eftir
samningum sem stuðlað geta að
því að viðskiptamenn verði fyrir
sem minnstu fjárhagslegu tjóni.
Fram kemur að KASK hefur ráð-
ið starfsfólk KFB í verslun og
mjólkursamlagi, en því var sagt upp
í tengslum við ráðstafanir stjómar
KFB. Már Karlsson hefur tekið við
stjóminni á Djúpavogi sem fulltrúi
KASK, en verslunarstjóri og mjólk-
ursamlagsstjóri voru endurráðnir.
Gunnlaugur Ingvarsson kaupfé-
lagsstjóri lét af störfum hjá KFB í
haust.
I niðurlagi dreifíbréfs kaupfélag-
anna segir að Ijóst sé að breyting-
amar verði ekki sársaukalausar en
það sé von forráðamanna þeirra að
hægt verði að leysa sem flest
vandamál.
Kaupfélag BeruQarðar á hlut í
sjávarútvegsfyrirtækinu Búlands-
tindi hf. og hafa fyrirtækin verið
rekin að miklu leyti saman, meðal
annars var kaupfélagsstjórinn
framkvæmdastjóri beggja félag-
anna. Kaupfélagið er nú orðið
minnihlutaeigandi í Búlandstindi en
Samband íslenskra samvinnufélaga
og ýmis dótturfyrirtæki þess hafa
komið þar til skjalanna. Fyrirtækið
gerir út skuttogarann Sunnutind
og rækjubátinn Stjömutind og er
með hraðfrystihús, saltfískverkun
og sfldarsöltun. Fýrirtækið hefur
átt í miklum rekstrarerfíðleikum
eins og kaupfélagið en ekki hefur
komið til greiðslustöðvunar hjá því.
Óli Björgvinsson sagði að staðan
hefði heldur lagast hjá Búlandstindi
á sfðasta ári.
KFB hefur rekið sláturhús á
Djúpavogi en í haust var slátrað á
vegum KASK í sláturhúsinu á
Djúpavogi. Þá hefur kaupfélagið
rekið hótel á Djúpavogi en það er
í vetur leigt til skólans fyrir heima-
vist. Þá hefur félagið rekið verk-
stæði ýmist eitt sér eða í samvinnu
við aðra, svo sem vélaverkstæði og
Finnur Ingólfsson aðstoðarmað-
ur sjávarútvegsráðherra og fyrrum
formaður ungra framsóknarmanna
lýsti því yfír á fundi samtaka náms-
manna erlendis síðastliðinn laugar-
dag að hann væri ekki lengur
bundinn af þeim drögum, sem
Sverrir Hermannsson menntamála-
ráðherra hefði sent fulltrúum
námsmannahreyfínganna þann 29.
desember og sagt var frá í Morgun-
blaðinu þann 30. desember síðast-
liðinn. Á fundinum sagði Finnur að
það væri ekki rétt að hann hefði
samþykkt þessi drög og kynnti
hann þar hugmyndir sínar að nýjum
drögum. I hugmyndum Finns er
horfíð frá þaki á námslán en þegar
lán hafí náð 1.950.000 kr. taki
stjóm sjóðsins það sérstaklega til
ummfjöllunar, hvort viðkomandi
geti fengið meiri lán. Einnig er því
hafnað að taka upp lántökugjald.
„Sú yfírlýsing Finns, að hann
lýsi sig óbundinn af drögum þeim,
sem send voru námsmönnum eru
vitaskuld út í hött, vegna þess að
hann er einn af aðalhöfundum drag-
anna og og hefír tvisvar sinnum
skrifað undir þau, segir Friðrik.
„Það sem ég held hins vegar að
hafi kallað fram þessi viðbrögð
Finns, var að hann hafí komið sér
í einhvetja persónulega klemmu,
vegna yfírlýsinga, sem hann hafi
haft uppi við námsmenn, og hann
kýs að losa sig úr áþennan hátt.“
„Eftir að íjögurra manna nefnd
stjórnarflokkanna hafði komið sér
saman um drög að frumvarpi til
nýrra laga í september og Finnur
Ingólfsson samþykkti, fól mennta-
málaráðherra okkur að reyna að
ná samkomulagi við námsmenn.
Nefnd þessi átti Iangar og strangar
viðræður við námsmenn og lauk
störfum hennar í byrjun desember.
í bréfi, sem nefndarmenn sendu
menntamálaráððherra og Finnur
skrifaði undir, segir að það sé skoð-
un nefndarmanna að verulegur
árangur hafí náðst í viðræðum við
námsmenn og hafi nefndin með til-
boði sínu til námsmanna komið
mjög til móts við óskir námsmanna,
þó ekki hafí náðst endanlegt sam-
komulag. í bréfinu telur nefndin
starfí sínu lokið, og að framvinda
málsins væri hér eftir í höndum
ráðherra." Friðrik sagði að lokum:
„Ég tel ekki útilokað, að unnt væri
að ná samkomulagi við námsmenn
á grundvelli tillagna þeirra enda
lögðum ég og Finnur samdægurs
til breytingar á drögunum frá 4.
desember í samræmi við þær
hugmyndir. Menntamálaráðherra
„Þegar viðræðurnar við náms-
menn hófust í haust, sögðu
námsmenn, að forsenda fyrir við-
ræðum við stjómarfulltrúana, væri
að ýta upphaflegu drögunum til
hliðar og ræða málin út frá núll-
punkti. Á fundi menntamálaráð-
herra og samvinnunefndarinnar
þann 23. október var þetta sam-
þykkt. Því tel ég mig óbundinn af
upphaflegu drögunum. Einnig tel
ég mig óbundinn af drögum þeim,
sem menntamálaráðherra kynnti
þann 29. desember á bláðamanna-
fundi, vegna þess að Sverrir
Hermannsson stóð ekki við það lof-
orð sitt að hafa hljótt um drögin,
tók það skýrt fram á blaðamanna-
fundi þann 29. desember, að
ætlunin væri að leggja drögin fyrir
ríkisstjómina í fyrri hluta janúar
og um það væri samkomulag milli
hans og forsætisráðherra. Eg og
Finnur fengum það hlutverk að
reyna að ná samkomulagi við náms-
menn fram að þeim tíma, en með
með frumhlaupi sínu hefir hann
spillt verulega fyrir möguleikum á
samkomulagi, brugðist trúnaðar-
trausti því, sem honum var sýnt af
hálfu menntamálaráðherra og for-
sætisráðherra og hljóta þessi
forkastanlegu vinnubrögð að setja
mark sitt á stjómarsamstarfíð."
í samtali við Morgunblaðið sagði
Sverrir Hermannsson menntamála-
ráðherra að „allir venjulegir menn
hlytu að sjá óheilindin í piltinum“,
en vildi ekki að öðru leyti tjá sig
um málið, þar eð hann ætti eftir
að ræða um það við forsætisráð-
herra og yrði það lagt fyrir ríkis-
stjórnarfund.
heldur hljóp með þau í fjölmiðl-
ana,“ sagði Finnur.
Um framvindu þessa máls hafði
Finnur þetta að segja: „Það er mín
ósk, að ákvörðun um framhald
þessa máls verði í höndum forsæt-
is- og menntamálaráðherra. Ég tel
að unnt sé að komast að samkomu-
lagi við námsmenn um leið, sem
nær markmiðinu um hærra endur-
greiðsluhlutfall betur en upphafleg-
ar tillögur og eru auk þess mun
réttlátari. Þegar manni er bent á
betri tillögur en sínar eigin, má
maður ekki vera of einstrengings-
legur, heldur skoða viðkomandi
tillögur. Slíkt er ekki trúnaðarbrest-
ur.“
Reykjavík:
Ríkið eignast hlut í •
hlj ómflutningskerfinu
UNNIÐ er að samkomulagi
milli Reykajvíkurborgar og
ríkisins um að ríkið eignist um
10 milljón króna hlut í hljóm-
flutningskerfi, sem Reykjavík-
urborg festi kaup á í tilefni 200
ára afmælishátíðar borgarinn-
ar.
Að sögn Davíðs Oddssonar
borgarstjóra mun Reykjavíkur-
borg annast urnsjón með tækjun-
um og sjá um rekstur þeirra.
Tekið er mið af samkomulagi sem
gert var árið 1974 um rekstur
sviðsvagns sem Reykjavíkurborg
og ríkið keyptu í sameiningu.
Finnur Ingólfsson;
„Friðrik ferst að tala
um trúnaðarbrot“
ÉG VIL vísa því á bug, að ég hafi verið undir einhveijum óeðlilegum
þrýstingi af hálfu námsmanna og ásökunum um trúnaðarbrot vísa
ég til föðurhúsanna, af þeirri ástæðu, að hafi einhver brotið trún-
að, þá er það Friðrik Sophusson," sagði Finnur Ingólfsson í samtali
við Morgunblaðið.