Morgunblaðið - 06.01.1987, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stýrimann
og háseta
vantar á Arney KE-50. Upplýsingar í síma
92-2305.
Bíldudalur
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2268
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma
91-83033.
Atvinna óskast
22 ára gamall stúdent óskar eftir atvinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma 72639.
Verslunarfólk
óskast til starfa í sérverslun í Reykjavík.
Framtíðarstörf.
Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Framtíðarstarf — 1748“.
Landshöfnin Rifi
óskar að ráða vigtarmann.
Umsóknir sendist Leifi Jónssyni, hafnar-
stjóra, Rifi, fyrir 15. janúar.
Aðstoð
óskast á tannlæknastofu sem fyrst.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
8. janúar merktar: „T — 2030“.
Starfskraft vantar
í litla heildverzlun. Vinnan: Svara síma, taka
pantanir, skrifa og afgreiða þær. Vélritunar-
kunnátta nauðsynleg. Engar tölvur, létt og
þægileg vinna. Vinnustaður við Hlemm.
Svar óskast sent auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Janúar — 5104“.
Armannsfell m
Múrarar
Við óskum eftir að bæta við okkur múrurum
í almennt múrverk.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni í dag í
síma 83307 og í síma 685977 í kvöld.
Ármannsfell hf.
Sérhæfður
starfsmaður
(sálfræðingur, félagsráðgjafi, sérkennari)
óskast að Sálfræðideild skóla í Reykjavík.
Reynsla af skólastarfi æskileg.
Umsókn berist sem fyrst til Fræðsluskrif-
stofu Reykjavíkurumdæmis, Tjarnargötu 20,
á umsóknareyðublöðum sem þar fást.
Upplýsingar í síma 621550.
Fræðslustjóri.
Atvinna
— standsetning
nýrra bifreiða
Viljum ráða röska menn til að standsetja
nýjar bifreiðir.
Samviskusemi, reglusemi og stundvísi áskilin.
Uppl. gefur Hjálmar Sveinsson, verksjóri.
HEKLA HF
Laugavegi 170-172. Sími 695500.
&
Mosfellshreppur
Starfsmann vantar í eldhús eftir hádegi á
barnaheimilið Hlíð.
Upplýsingar í síma 667375.
Forstöðumaður.
Ritari
Opinber stofnun óskar eftir ritara hálfan
daginn. Áhersla lögð á vélritunarkunnáttu,
stundvísi og góða framkomu.
Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um
menntun, aldur, málakunnáttu, fyrri störf og
ennfremur meðmælum, ef til eru, sendist á
auglýsingadeild Mbl. merkt: „Góður starfs-
kraftur — 1982“ fyrir 9. jan. nk.
Kvöldvinna
— helgavinna
Óska eftir starfsmanni til afgreiðslustarfa í
blómaverslun 3 kvöld í viku og um helgar.
Uppl. um aldur og fyrri störf sendist á auglýs-
ingadeild Mbl. f. 9. jan. nk. merktar: „Auka-
vinna — 2029“.
Starfskraftur
óskast 1 /2 eða
allan daginn
Innflutningsfyrirtæki við Suðurlandsbraut
óskar sem fyrst eftir hæfum starfskrafti til
ýmissa skrifstofustarfa.
Ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. þ.m.
merktar: „S — 2031“.
Slökkvilið
Hafnarfjarðar
Staða brunavarðar í Slökkviliði Hafnarfjarðar
er laus til umsóknar. Laun eru samkvæmt
kjarasamningi við Starfsmannafélag Hafnar-
fjarðar.
Umsækjendur skili umsóknum á þar til gerð-
um eyðublöðum á slökkvistöðina við Flata-
hraun fyrir 13. janúar nk. Nánari upplýsingar
gefur undirritaður.
Slökkviliðsstjórinn í Hafnarfirði.
Skyndibitastaður
Óskum að ráða gott og áhugasamt starfs-
fólk til framtíðarstarfa við afgreiðslu o.fl.
Nánari upplýsingar veittar milli kl. 14.00 og
16.00 næstu daga (ekki í síma).
Sel-bitinn,
Eiðistorgi.
Skrifstofustarf
Endurskoðunarskrifstofa óskar að ráða
starfskraft til vélritunarstarfa auk almennra
skrifstofustarfa. Þeir, sem áhuga hafa, vin-
samlegast leggið inn umsókn er tilgreini
menntun og fyrri störf á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 12. þ.m. merktar: „Endurskoðun —
1981“.
Potturinn og pannan
Óskum að ráða starfsfólk til afgreiðslu í sal.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst.
Upplýsingar í síma 11690 milli kl. 8.00 og
10.00 í dag og á morgun.
Hrafnista í
Reykjavík
Starfsstúlkur óskast í borðsal og á vistheimilið.
Upplýsingar gefur forstöðukona í símum
30230 og 38440 frá kl. 10.00-12.00 virka
daga.
Starf í mötuneyti
Fyrirtækið er félagasamtök í miðborg
Reykjavíkur.
Starfið felst í léttri matreiðslu, þ.e. að hita
súpu og smyrja brauð í hádegi, sjá um
síðdegiskaffi og meðlæti ásamt almennri
umsjón með mötuneytinu.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi ein-
hverja reynslu af sambærilegu. Áhersla er
lögð á þrifnað og samviskusemi.
Vinnutími er frá kl. 11.00-16.00 alla virka
daga.
Umsóknarfrestur er til og með 9. janúar nk.
Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem
fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Aíleysmga- og radnmgaþionustíi
Lidsauki hf. W
Skolövordustig 1a - W1 Reyk/avik - Simi 621355