Morgunblaðið - 06.01.1987, Side 10

Morgunblaðið - 06.01.1987, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1987 Lúxusíbúðir í smíðum Bjóðum til sölu glæsilegar 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir á besta stað við Frostafold. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk í vor og sumar. Öll sameign fullfrágengin. Hagstæð verð. Steintak hf. byggir. Þeir byggðu Seðlabankahúsió fyrir þjóðina. Láttu þá byggja fyrir þig. VAGN JÓNSSON M FASTEIGNASAIA SUÐURLANDSBFIAUT18 SÍMf84433 LÖGFRÆÐINGUR ATLIVAGNSSON SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH Þ0RÐARS0N HDL Til sýnis og sölu meöal annarra eigna: Glæsileg íb. — laus nú þegar á útsýnisstað við Engjasel 3ja herb. á annarri hæð, 85,6 fm nettó. Eldhús og bað mjög vönduö að öllum búnaði. Ágæt sameign. Bllhýsi fylgir. Sérhæð með bílskúr skammt frá Sjómannaskólanum nánar tiltekiö 4ra herb. neðri hæð, rúmir 90 fm nettó í tvíbhúsi. Sérinng. Sérhiti. í kjallara fylgja 2 góð íbherb. og stór geymsla. Bflsk. (verkstæði) 36 fm nettó. Skuldlaus. Laus strax. Nánari uppl. aðeins á skrifstofunni. Stór og góð í lyftuhúsi við Sólheima 4ra herb. íb., 110,3 fm nettó. Ágæt sameign. Laus i júní nk. Uppl. á skrifst. Helst í Vesturbænum óskast til kaups, 3ja herb. fb. m. bflsk. eða stæði f bflhýsi. Skipti mögul. á 5 herb. íb., um 130 fm á Högunum. Fjöldi kaupenda — eignaskipti Óvenjumargir fjársterkir kaupendur hafa leitað til okkar að undan- förnu. Fjöldi hagkvæmra eignaskipta mögul. Látið Almennu fasteignasöluna annast kaupin og söluna eða eigna- skiptin. Góð sérhæð óskast í borg- inni. Úrvalsíb. í lyftuhúsi kemurtil greina. Miklarog góðar greiðslur. AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 / \ Ferðtt stundttm á hattsínn? Hundruð gangandi manna slasast árlega í hálkuslysum. Á mannbroddum, ísklóm eða negldum skóhlífum ertu „svellkaldur/köld“. Heimsæktu skósmíðínn! ||UMFERÐAR FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEmSBRALfT 58 60 SÍMAR 35300&35301 Einstaklingsíbúð Clæsil. ósamþykkt íb. á jaröh. í fjölb. Hagstætt verö. Njálsgata — 2ja-3ja herb. Góð risíb. í tvíbhúsi. Sórinng. Góö eign. Stigahlíð — 3ja herb. Mjög góð 3ja herb. íb. ó 4. hæö. Frá- bært útsýni. Góö eign. Bólstaöahlíð — 3ja-4ra Glæsil. jarðhæö í fjórb. Sórinng. Mikiö endurn. Ákv. sala. Kleppsvegur — 4ra herb. Mjög góö íb. á 3. hæö. Þvottahús innaf eldhúsi. Lítiö áhvilandi. Búðargerði — 4ra herb. Mjög góö íb. á efri hæö (efstu) í litlu fjölbhúsi. Skiptist í 3 svefnherb. og stofu. Glæsil. útsýni. Laus strax. írabakki — 4ra herb. Mjög góö íb. ó 3. hæö + aukaherb. í kj. Sérþvherb. fylgir íb. Glæsil. útsýni. Tvennar svalir. Laus strax. Bóistaðahlíð — sérhæð Glæsil. ca 130 fm efri hæð í fjórb. ásamt bílsk. Skiptist í 3 góð herb. stóra stofu. Ákv. sala. Asgarður— raðhús Mjög gott mikið endurn. endaraðhús ca 130 fm. Gott utsýni. Laust strax. Básendi — einb./tvíb. Mjög gott hús á þessum vinsæla staö. Skiptist í 2 hæöir og séríb. í kj. Samt. er húsiö ca 230 fm. Bílsk. Ekkert áhv. Hafnarfjörður — einb. Glæsil. endurn. timburhús sem er kj. hæð og ris. Húsiö er allt nýstands. utan sem innan. Frábær eign. Skipti mögul. á 4 herb. í Hf. Vesturbær — tvíb. Mikiö endurn. húseign viö Nýlendugötu m. 2ja og 3ja herb. íb. Hagstætt verð. bakgaröi fylgir mjög góöur verkstæö- isskúr m. hita og rafm. í smíðum Bleikjukvísi — einbýli Ca 380 fm fokh. einb. ó fallegum útsýn- isstað. innb. bílsk. Gefur mögul. ó 2 íb. Afh. strax. Álftanes — einbýli Glæsil. ca 170 fm einb. ásamt inn- byggöum, rúmg. bilsk. Húsiö er fullfrág. að utan m/ lituðu gleri en tilb. u. tróv. aö innan. Teikn. ó skrifst. Hafnarfj. — raðhús Glæsil. 150 fm raðhús á einni hæð meö innb. bílsk. Frábær teikn. Skilast fljótl. fullfrág. aö utan m. gleri, útihuröum og bflskhuröum en fokh. aö innan. Grafarvogur — raðhús Glæsil. ca 145 fm raöhús viö Hlaö- hamra ásamt bflskrétti. Skilast fullfrág. og málaö aö utan meö gleri og útihurö- um en fokhelt aö innan strax. Grafarvogur — parhús Fallegt 100 (m parhús á einni hæð + bílsk. Skilast fuilfrág. aö utan m/gleri og útihurðum en fokh. að innan. Logafold — sérhæð Glæsil. neöri hæð i tvfbhúsi ca 110 fm. Afh. tilb. u. tróv. með glerútihuröum fljótl. Alls sér. Teikn. á skrifst. Garðabær — sérhæð Glæsil. 100 fm sérh. Skilast fuilfrág. að utan m. gleri og útihurðum en fokh. að innan. Traustur byggingaraðili. Vesturbær — 2ja herb. Glæsileg rúmg. íb. á 2. hæö viö Fram- nesveg. Suöursvalir. Skilast tilb. u. trév. í febr. Sameign fullfrág. Bílskýli. Fast verð. Atvinnuhúsnæði í Kópavogi Glæsil. ca 900 fm húsn. ó 2 hæöum. Skiptist í 500 fm neöri hæö m. góöum innkdyrum. Efri hæöin ca 400 fm hent- ar einstaklega vel fyrir hverskonar félagasamtök. Mjög hagstætt verö. í Reykjavík Glæsil. 2000 fm húsnæöi meö 6,5 m lofth. Skilast fullfrág. aö utan og aö mestu fullb. aö innan. Vel staös. Mögul. aö selja í tvennu lagi. Teikn. á skrifst. Seltjarnarnes Höfum til sölu glæsil. verslhúsn. ca 200 fm sem mætti seljast I tvennu lagi I hinni vinsælu yfirb. verslsamstæðu við Eiðistorg. Til afh. strax. Óskum eftir Höfum mjög fjársterkan kaupanda að ca 130-150 fm sérbýli, raðhúsi, sérhæö eða einb. Skilyrði að umrædd eign sé án nokkra stiga. Staögr. fyrir rétta eign. m l Agnar Agnarss. viðskfr., Agnar Ólafsson, Gunnar Halldórsson, Arnar Sigurðsson. Heimasími sölum.73154. GIMLILGIMLI borstj.it.i Sb i h.rö y.tifi ;»‘j094 bnistj.rf ,i 2 h.trö Sniu ?5099 Seljendur athugið! Vantar eignir á skrá Sl. sunnudag hringdu til okkar yfir 100 ákv. kaupendur að öllum stærðum og gerðum eigrta. Þess vegna vantar okkur tilfinnanlega eignir sem eru í ákv. sölu. Við komum og verðmetum eign- ina samdægurs yður að kostnaðarlausu. S? 25099 Raðhús og einbýli LOGAFOLD 135 fm timbureinbhús + steyptur kj. und- ir öllu húsinu. Mögul. á tvöf. innb. bflsk. Verð 5 millj. VALLARBARÐ - HF. Arni Stcfáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Vönduö og falleg 170 fm raöh. á einni h. + 23 fm bflsk. 4 svefnherb., arinn í stofu. Húsin afh. fullb. aö utan, fokh. aö innan. Útsýni. Teikn. á skrifst. Verö 3,4 millj. HVERFISGATA Ca 120 fm steypt einb. á einni h. + óinnr. ris meö mikilli lofthæð. 38 fm bílsk. Hús- iö er allt endurn. Verö 3,5 millj. AUSTURGATA — HF. Glæsil. innr. 176 fm einb. Allt nýstand- sett. Mjög ákv. sala. Skipti mögul. LANGHOLTSVEGUR Reisulegt einbhús, kj., hæö og ris + 40 fm bílsk. Arinn í stofu. Verö 4,8 mli!j. HRAUNHÓLAR - GB. Glæsil. 200 fm parh. á fallegum staö i Garöabæ. Skilast fullb. aö utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. FROSTASKJÓL Ca 210 fm raöh. Afh. strax fokh., nær fullb. aö utan. Verö 4-4,6 mlllj. KROSSHAMRAR Ca 99 fm parh. + bílsk. Afh. fullb. aö ut- an, fokh. aö innan. Verö aöeins 2,7 millj. SEUAHVERFI Glæsil. 180 fm raöh. + 32 fm bílsk. 4 svefnherb. Verð 6,3 mlll). TRÖNUHÓLAR Ca 250 fm tvíbhús ósamt 53 fm tvöf. bflsk. Ákv. sala. LOGAFOLD Ca 135 fm timbur raðh. á tveimur h. Skll- ast fullb. aö utan, fokh. að innan. Verð 2,5 millj. 5-7 herb. íbúðir FISKAKVISL Ca 127 fm íb. á 1. h. + 22 fm vinnuherb. og 32 fm bílsk. Arinn í stofu. Eignin er ekki fullb. Verð 4,1 millj. VESTURGATA - LAUS Glæsil. 120 fm 5 herb. Ib. á 2. h. Stórar stofur. Lyftuhús. Sauna í sameign. Laus strax. Verð 4 mlllj. LAUGATEIGUR Falleg 160 fm hæð og ris I parh. 4 svefn- herb., parket. Allt sér. Suðursvalir. Falleg- ur garður. Verð 4,6 millj. GRETTISGATA Góð 160 fm Ib. á 2. h. Stórar stofur. Ákv. sala. Verð 4 millj. 4ra herb. íbúðir UTHLIÐ - SERH. Falleg 120 fm íb. á jaröhæð með sérinng. fb. er mikið endurn. Verð 3,4 mlllj. HRÍSMÓAR - GB. Ca 120 fm ný íb. á 3. hæð i litlu glæsil. fjölbhúsi. Ib. er ekkl fullb. Stórar suöursv. Verð 3,8 millj. 3ja herb. íbúðir DVERGABAKKI Falleg 86 fm endaíb. á 1. h. Tvennar sval- ir. Ákv. sala. Verö 2,5 millj. VESTURBERG Falleg 80 fm íb. á 4. h. í lyftuh. Parket. Björt og falleg íb. Verö 2,3-2,4 millj. GRAFARVOGUR Til sölu glæsil. og rúmg. 3ja-4ra herb. íb. í vönduöu stigahúsi. Afh. tilb. undir tróv., sameign fullfrág. Greiðslukjör í sórfl. BÓLSTAÐARHLIÐ Glæsil. 80 fm risib. í fjórb. Nýtt eldhús og bað. Fallegur garður. Verð 2,3 mlll). KÓP. - LAUS Nýstandsett 85 fm sórh. í þrfb. Ákv. sala. Laus strax. Verö 2,3 millj. DRÁPUHLÍÐ Ca 85 fm íb. í kj. Verö 2,1 millj. SÖLUTURN NÁLÆGT HLEMMI Gamalgróinn sölutum með veltu ca 700 Þús. per. mán. Verð: tllboö. 2ja herb. íbúðir HRAFNHÓLAR Falleg 55 fm íb. á 8. h. Laus 15. febr. Glæsil. útsýni. Verö 1750 þús. LEIRUBAKKI Glæsil. 65 fm íb. á 2. h. Sórþvherb. Suöur svalir. Verð 2-2,1 mlllj. ALFHOLSVEGUR Glæsil. 75 fm (nettó) 2ja-3ja herb. suð- urib. Glæsil. útsýni. Verð 2,6 mlllj. ASPARFELL Falleg 2ja herb. Ib. á 5. h. Þvhús á hæð. Útsýni. Verð 1800 þúe. KRUMMAHÓLAR Glæsil. 55 fm íb. á 3. h. ósamt stæöi í bflskýli. Ákv. sala. Verö 1800 þús. AUSTURBERG Ósamþykkt 85 fm góö kjíb. í fjölbhúsi. íb. er talsvert endurn. NJALSGATA Falleg 50 fm mikiö endurn. fb. ó jaröh. Ákv. sala. Verö 1450 þús. HÓLAHVERFI Glæsil. 100 fm fþ. á 7. og 8. h. Parket. Fagurt útsýni. Eign I sérfl. Verð 2860 þúe. MARKLAND Góö 4ra herb. íb. ó 1. h. Frób. útsýni. Mjög ákv. sala. Verö 3,1 mlllj. ESKIHLÍÐ - 2 ÍBÚÐIR Góð 120 fm iþ. á 4. hæð ásamt auka- herb. Suðursv. Bein ákv. sala. Verð 2,8-2,9 millj. VESTURBERG Falleg 110 fm íb. ó 2. h. Parket, 3 svefn- herb. Ákv. sala. Verö 2,7 mlllj. MIKLABRAUT Falleg 100 fm fb. á jaröh. Sórinng. Nýtt rafmagn. Verö 2,2 millj. ÖLDUGATA Góö 90 fm íb. í þrfb. Laus strax. Góö grkjör. Verð 2 millj. GAUKSHÓLAR Falleg 70 fm íb. á 1. h. Glæsil. útsýni. Mjög ákv. sala. Verö 1850-1900 þús. LAUGARNESHVERFI Góö 72 fm íb. ó 3. h. Glæsil. útsýni. Nýtt gler. Verö 1950 þús. REYKÁS - NÝTT Ca 86 fm skemmtil. íb. rúml. tilb. u. tróv. Teikn. á skrífst. Afh. strax. Verö 2,1 millj. DALATANGI - MOS. 60 fm endaraöh. Laus. Útb. ca 1300 þús. ÆSUFELL - ÁKV. Glæsil. 60 fm íb. Verö 1800 þús. GRETTISGATA Glæsil. samþ. einstaklíb. í kj. Eign f sórfl. Verö 1,3-1,4 mlllj. MIÐTÚN Falleg 50 fm ib. Verð 1560 þús. SKIPASUND Falleg 75 fm íb. í kj. Sérinng. Laus fljótl. Mjög ókv. sala. Verö 1,8 millj. AUSTURGATA - HF. Falleg 56 fm íb. öll sem ný. Ákv. sala. Verð 1480 þús.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.