Morgunblaðið - 06.01.1987, Side 18

Morgunblaðið - 06.01.1987, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1987 Það er rangt að falsa verðlag með auknum erlendum lánum Yfirlýsing frá Ölafi R. Grímssyni vegna ummæla Steingríms Hermannssonar Undanfama daga hefur Steingrímur Hermannsson forsæt- isráðherra kvartað yfír því í blöðum og sjónvarpi að stjórn Landsvirkj- unar varð ekki við ósk ríkisstjómar- innar um að lækka heilsöluverð á rafmagni en auka átti erlendar skuldir fyrirtækisins um 300 millj- ónir króna til að koma þessari gervilækkun í kring. Steingrímur segir í Tímanum 3. janúar að þessi neitun stjómar Landsvirkjunar sýni að „ekki sé tekið tillit til þjóðar- hags“ og í viðtölum við sjónvarpið hefur formaður Framsóknarflokks- ins haldið áfram að boða þá sér- kennilegu kenningu að erlendar lántökur til að lækka verð um skamman tíma þjóni hagsmunum launafólks. í stjóm Landsvirkjunar neitaði ég að taka þátt í þessum efnahags- legu blekkingum ríkisstjómarinnar. Það er röng stefna að falsa verðlag í landinu með því að auka erlendar lántökur. Slíkt sýnir ekki árangur í baráttunni við verðbólguna. Það er bara hókus pókus í nokkra mán- uði og virðist greinilega miðaður við að búa til lágt yfírborðsverðlag fram yfir kosningar. Þar eð ýmsir ágætismenn virðast hafa fallið í þá gryfju að taka und- ir með formanni Framsóknarflokks- ins og gagnrýna Landsvirkjun fyrir að hafa neitað að taka meiri erlend lán til að lækka heildsöluverð á rafmagni þykir mér rétt að rekja hér helstu staðreyndir málsins. Er það gert í þeirri von að færri verði þá til að taka þátt í þeim efnahags- lega blekkingaleik sem löngum hefur freistað óábyrgra valdhafa og gefa má heitið „Fölsun verðlags með erlendum lánum“. 1) Ákvörðun Landsvirkjunar um 7,5% hækkun á gjaldskrá til raf- veitna er innan þess ramma um verðlagsþróun á árinu 1987 sem kjarasamningar gera ráð fyrir. Þessi hækkun á gjaldskrá Lands- virkjunar hefur í för með sér einungis 4,5—5,5% hækkun á raf- magni í þeirri 7—8% verðbólguspá sem kjarasamningarnir og efn- hagsrammi ríkisstjómarinnar hafa til viðmiðunar. Hér er því um raun- Iækkun á rafmagni til neytenda að ræða miðað við almennt verðlag í landinu. 2) Ósk ríkisstjómarinnar um að Landsvirkjun lækkaði sig í 4% hefði ekki skilað neinni lækkun til neyt- enda á veitusvæðum Rafmagn- sveitna ríkisins, RARIK, því að jafnframt ákvað ríkisstjómin að RARIK ætti að halda sinni hækkun óbreyttri. Það er því enn ein blekk- ing að ríkisstjómin hafí verið að þjóna hagsmunum launafólks. Ilún var einungis að nota Landsvirkjun til að leysa úr vandræðum Raf- magnsveitna ríkisins með því að láta Landsvirkjun taka erlend lán. Það var einungis heildsöluverðið sem átti að lækka. 3) Krafa ríkisstjómarinnar fól í sér að Landsvirkjun bætti 300 milljón- um við erlendar skuldir þjóðarbús- ins en það er 75% aukning á erlendum lántökum fyrirtækisins á árinu 1987 ef miðað er við láns- íjárlagafrumvarp ríkisstjómarinnar á Alþingi. Það sýnir sérkennilegan hringlandahátt og ábyrgðarleysi að forsætisráðherra segir á Alþingi að Landsvirkjun megi bara taka 400 millj. kr. erlend lán á árinu 1987 en senda svo fyrirtækinu bréf rétt fyrir jólin og heimta að stjóm þess samþykki að taka 300 millj. kr. erlend lán til viðbótar af því að það þjónar verðlagsblekkingum ríkis- stjómarinnar. Nokkrum dögum síðar boðaði þessi sami forsætisráð- herra svo í nýársvarpi til þjóðarinn- ar að eitt helsta verkefni á næstu árum væri að draga úr erlendum skuldum. Hvers konar hringavit- leysa er þetta? 4) Mikið hefur verið gumað af því að efnahagsstefna sé miðuð við „fast gengi" frá kjarasamningum til loka ársins 1987. Þessi forsenda er þegar hmnin. Frá 8. desember til áramóta urðu svo miklar breyt- ingar á genginu að hækka hefði þurft rafmagnsverðið úr 7,5% í 8,4% til að vega upp það 97 millj. kr. gengistap sem Landsvirkjun hefur orðið fyrir á tæpum mánuði. Það er því enn ein efnahagsblekkingin að hér ríki „fast gengi“. Allt slíkt tal er hrein óskhyggja. 5) Það er misskilningur sem kom fram hjá Helga H. Jónssyni í frétta- skýringu í sjónvarpinu sl. sunnu- dagskvöld að fulltrúar Framsóknar- flokksins í stjóm Landsvirkjunar hefðu viljað fara að ósk forsætisráð- herra. Svo óábyrgir voru Kristján Benediktsson, Valur Amþórsson og Böðvar Bragason ekki. Þeir studdu tillögu sem Kristján Benediktsson flutti um að hækkað yrði um 5% nú (en ekki 4% eins og forsætisráð- herra vildi) og síðan kæmi viðbótar- hækkun síðar á árinu og lýsti Kristján því yfír að hann gæti hugs- að sér til samkomulags að t.d. kæmi 2,5% hækkun til viðbótar 1. mars og væm þá 7,5% komin til framkvæmda þegar tveir mánuðir væm liðnir af árinu 1987. Það var því enginn stjómarmaður í Lands- virkjun sem var reiðubúinn að -ganga hina óábyrgu götu sem for- eftir Gunnar Sigurðsson í umræðum undanfarinna vikna um yfírtöku ríkisins á rekstri Borg- arspítalans (undir Stjómamefnd Ríkisspítalanna), hefur heilbrigðis- málaráðherra ítrekað að slíkt yrði ekki gert nema af því leiddi; 1) Hagkvæmni í rekstri. 2) Betri þjónusta við sjúklinga. 3) Betri aðstaða fyrir starfsfólk. Ráðherrann hefur þó hvergi í ræðu eða riti útskýrt þessi atriði nánar. Það eina sem ráðherrann hefur vísað til varðandi hagkvæmn- ina er að benda á endemis skýrslu borgarhagfræðings og fleiri sem nánast er full af sleggjudómum um rekstur Borgarspítalans og órök- studdum fullyrðingum um starfs- fólk spítalans. Þá er illa komið lýðræði á íslandi ef slíkar skýrslur eiga að verða gmndvöllur fyrir mik- ilvægum ákvörðunum valdamanna. Í grein sem Daníel Daníelsson læknir á Selfossi reit í Morgun- blaðið 3. janúar 1987 segir: „Með einni stjóm yfír allri sjúkrahús- þjónustu borgarinnar ætti að fást sú yfírsýn, að hindra mætti offjár- festingu í tækjum og búnaði og sumum hefur þótt við brenna." Ég er mjög undrandi að læknir skuli viðhafa slík orð sem einungis em til þess fallin að auka á þann misskilning sumra stjómmála- manna og annarra, að á spítölunum sé verið að offjárfesta í tækjum; þvert á móti hafa öll sjúkrahúsin verið í svelti að þessu leyti undan- farin ár og orðið að reiða sig á líknarfélög og fleiri velunnara til nauðsynlegra tækjakaupa. Ég nefni sem dæmi að stærsti liður í tækjakaupum Borgarspítal- ans á árinu 1986 var endumýjun á Ólafur Ragnar Grímsson „ Auknar erlendar lán- tokur magna hins vegar þensluna í hagkerf inu og auka verðbóigu- þrýstinginn síðar á árinu.“ sætisráðherra benti á, götu aukinna erlendra lána. 6) I umræðum um hækkanir ýmissa fyrirtækja er mikilvægt að forsætisráðherra og fulltrúar aðila vinnumarkaðarins mgli ekki öllu hjartarafsjám fyrir gjörgæslu- og hjartadeild spítalans. Gömlu tækin vom orðin 15 ára gömul og komin Iangt fram yfír þann nýtingartíma sem framleiðandinn taldi ömggan. Samrekstur Landspítala og Borg- arspítala myndi hér engu hafa breytt um, þessi tæki hafa alltaf verið fullnýtt og verða svo. Annað dæmi sem margir hafa haldið á loft er að tölvusneiðmynda- tæki skuli vera til bæði á Borg- arspítala og Landspítala. Borgarspítali eignaðist fyrsta tæki þessarar tegundar hér á landi á árinu 1981, keypt notað frá Nor- egi. Undanfarin ár hafa verið framkvæmdar um 1.800 sneið- myndatökur á Borgarspítala árlega og það geta allir séð hvað flutning- ur slíks fjölda sjúklinga myndi kosta í peningum, tíma og mannafla svo ekki sé minnst á þá hættu sem felst í flutningum stórslasaðra á milli stofnana. Nú stendur til að endumýja sneiðmyndatæki Borgarspítalans og Bandalag kvenna í Reykjavík hefur tekið að sér að safna fé til þessara kaupa. Allir ættu að geta séð að nauðsynlegt er að slíkt tæki sé til á Borgarspítala, hvort sem hann yrði í samrekstri við Landspít- ala eða ekki, enda hefur heilbrigðis- málaráðuneytið samþykkt útboð slíks tækis. Slík tæki bila sem önn- ur og því er það mikið öryggisatriði að fleiri en eitt slíkt tæki sé til í landinu. Þetta er langdýrasta tækið á spítalanum og kostar um 25 milljón- ir króna eða sem svarar fískleitar- tækjum í einn togara. Nýting slíkra tækja hérlendis er í engu frábrugð- in því sem er erlendis, þar sem talið er að þurfí a.m.k. eitt slíkt tæki fyrir hveija 100 þúsund íbúa. Ég neita því alfarið fullyrðingu Daníels saman í einum potti. Á sama tíma — ársbyrjun 1984 til ársloka 1986 — og gjöld til útvarpsins og sjón- varpsins hafa hækkað um 67,4% og 55,7% til Hitaveitu Reykjavíkur, byggingarvísitala hefur hækkað um 83,9% og framfærsluvísitala um 82,4% hefur hækkun Landsvirkjun- ar aðeins numið 22,8%. Það er því mikilvægt að ábyrgir aðilar átti sig á því hvar hækkanimar raunveru- lega verða í hagkerfínu en séu ekki í einhverri dellu að búa til blóra- böggla úr þeim sem lækkað hafa mest. 7) Það er svo rétt að minna Steingrím Hermannsson á afstöðu Framsóknarflokksins til raforku- samnings við Alusuisse. Ef Fram- sóknarflokkurinn með Steingrím Hermannsson og Guðmund G. Þór- arinsson í broddi fylkingar hefði ekki hlaupið í faðminn á íhaldinu í álmálinu hefði verið hægt að lækka rafmagnið til almennings enn meira án þess að taka erlend lán. Það voru Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn sem gerðu samninginn við Alusuisse og spáin um auknar tekjur af þeim samningi hefur reynst alröng. Fulltrúar Al- þýðubandalagsins í stjóm Lands- virkjunar og á Alþingi gagnrýndu hins vegar spána og samninginn. Reynslan hefur sýnt að við höfðum á réttu að standa. En vegna þessa lélega samnings sem ríkisstjómin gerði er ekki hægt að lækka raf- magnsverðið meira til almennmgs án þess að auka um leið erlendar lántökur. Þessi atriði ættu að nægja til að Daníelssonar um að í mörgum til- fellum sé um að ræða tækjabúnað þar sem stórþjóðir myndu naumast telja verjandi að eyða einu slíku tæki á 2—300 þúsund manns. Ég leyfí mér að fullyrða að sjúkrahúsin í Reykjavík hafa ekki sóað Qármunum almennings í óþarfa tækjabúnað á liðnum ámm. Varðandi 2. fullyrðingu heil- brigðismálaráðherra, að samrekst- ur Borgarspítala og Landspítala leiði til betri þjónustu fyrir sjúklinga hafa engin rök komið fram því til stuðnings. Þvert á móti má telja líklegra að minnkandi fagleg sam- keppni milli þessara sjúkrastofnana leiði tii lélegri þjónustu. En slíkt ætti raunar ekki að þurfa að minna ráðherra Sjálfstæðisflokksins á. Ólafur Öm Amarson yfírlæknir og formaður heilbrigðis- og trygg- ingamálanefndar Sjálfstæðisflokks- ins sagði á fundi lækna nýlega um þessi mál, að sér þætti hart að helst væri að fínna stuðning við sjálf- stæðisstefnuna (og sjálfstæðismál Borgarspítalans um leið) í leiðara Þjóðviljans, en þar segir m.a. (Þjóð- viljinn 13.12. 1986): „Það er e.t.v. erfítt að rökstyðja nauðsyn hluta á borð við faglega samkeppni. Þeir sem hafa nasasjón af vísindum gera sér grein fyrir hversu mikill aflvaki hún hefur ver- ið í þróun bráðnauðsynlegra nýj- unga. En í rekstri stofnana á borð við sjúkrahús er fagleg samkeppni á milli stofnana einnig afar jákvæð, og það er vísast einmitt henni að þakka að á Borgarspítalanum til dæmis hafa verið gangsettar margvíslegar nýjungar sem skipta sköpum fyrir fjölmarga sjúklinga í landinu. Og það er vægast sagt undarlegt að sjá Sjálfstæðismenn leggja til að þessari faglegu sam- keppni verði útrýmt." Hagkvæmnin í austanvindunum! sýna mótsagnimar og ábyrgðar- leysið í afstöðu forsætisráðherra. Hann getur svo sem haldið áfram að biðja um falskt verðlag með auknum erlendum lántökum. Ég neita hins vegar að taka þátt í slíkum blekkingum og efnahags- legri ævintýramennsku. Baráttan gegn verðbólgunni krefst ábyrgðar. Auknar erlendar lántökur magna hins vegar þensluna í hagkerfínu og auka verðbólguþrýstinginn síðar á árinu. Það var skemmtileg tilraun hjá Helga H. Jónssyni í fréttaskýringu sjónvarpsins á sunnudaginn að sýna með táknrænum myndum mótsagn- ir hjá Jóhannesi Nordal en faglegri hefði fréttaskýringin þó verið ef Helgi hefði líka sýnt á jafndrama- tískan hátt mótsagnimar hjá Steingrími Hermannssyni. Það hefði til dæmis mátt gera með eftir- farandi myndröð: Mynd 1: Alþingishúsið — Texti: Steingrímur Hermannsson varar við auknum erlendum lánum í um- ræðum á Alþingi. Mynd 2: Forsíða Tímans — Texti: Steingrímur Hermannsson vill að Landsvirkjun auki erlendar lántök- ur um 75% til að búa til tímabundna fölsun á rafmagnsverði. Mynd 3: Áramótaávarp forsætis- ráðherra — Texti: Steingrímur Hermannsson boðar að helsta framtíðarverkefni þjóðarinnar sé að draga úr erlendum lánum. Þessi myndröð hefði sómt sér vel í fréttaskýringunni enda í samræmi við staðreyndir og raunverulegan hringsnúning forsætisráðherra. Gott dæmi um klassíska jájá—nei,nei-stefnu Framsóknar- flokksins. Vonandi athugar Helgi H. Jónsson það í næstu fréttaskýr- ingu. Höfundur er ístjórn Landsvirkj- unar. Gunnar Sigurðsson „Sjálfstæðismál Borg- arspítalans snertir því ekki einungis starfsfólk spítalans heldur fyrst og fremst hinn almenna borgara, því að það er hann sem kæmi til með að finna fyrir skertri þjónustu á komandi árum.“ Sú fullyrðing að sérfræðiþjónusta sjúkrahúsanna verði markvissari og ódýrari með sameiningu þeirra er einungis „hugsanleg" og ekki byggð á meiri rökum en að hugsan- lega mætti gera allar bíla- og brunatryggingar ódýrari og mark- vissari með því að sameina öll tryggingafélög landsins undir Brunabótafélag íslands. Þá mætti sjálfsagt samhæfa alla slíka þjón- ustu á einu bílaverkstæði sem yrði samsvarandi þeirri einu vélvæddu rannsóknamiðstöð læknisfræðinnar sem sumir austanmenn hafa lagt til að stofnuð verði. Staðreyndin er hins vegar sú að samvinna sjúkrahúsanna í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.