Morgunblaðið - 06.01.1987, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1987
Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur:
Lýsir yfir furðu á
auglýsingu Eimskips
MORGUNBLAÐINU hefur borist svohljóðandi ályktun frá Sjómanna-
félagi Reykjavíkur:
„Stjórnarfundur í Sjómannafé-
lagi Reykjavíkur haldinn 3. janúar
1987 lýsir yfír furðu sinni á auglýs-
ingu Hf. Eimskipafélags íslands
sem birtist í dagblöðunum í dag.
Af hálfu Eimskips er í fyrrnefndri
auglýsingu því haldið á lofti að sú
staða sem upp sé komin í kjara-
samningum við Eimskip sé fulltrú-
um Sjómannafélags Reykjavíkur
jeinum að kenna.
Að gefnu tilefni er rétt að benda
viðskiptavinum Eimskips á að mán-
aðarlaun háseta fyrir 40 stunda
vinnuviku eru nú kr. 23.612 og
yfírvinnuálag er 60%, hvort sem
unnið er við lestun, losun eða önnur
störf að nóttu til og skiptir þá ekki
máli hvort á dagatalinu séu jól,
áramót eða páskar. Því var marg-
lýst yfír af hálfu fulltrúa Sjómanna-
félags Reykjavíkur við fulltrúa
útgerða í desember sl. að til þess
að verkfalli yrði afstýrt yrði útgerð-
in að ganga að kröfum Sjómannafé-
lagsins sem voru að laun háseta á
byijunarlaunum yrðu kr. 27.697 og
að sem næst yrði farin miðleið hvað
varðar yfírvinnuálagið.
Kröfur kaupskipaútgerðanna á
hendur umbjóiðenda Sjómannafé-
lagsins hafa einkum beinst í átt
skerðingar launa og mannréttinda
frá núgildandi kjarasamningi.
Margar vikur eru liðnar síðan full-
trúum kaupskipaútgerða var gert
ljóst að íslenskri farmenn væru
ekki tilbúnir til að hoppa áratugi
aftur í tímann varðandi þann ai-
menna rétt sem íslenskt launafólk
hefur verið að ávinna sér í gegnum
tíðina. Fullyrðingum Eimskips í
fyrmefndri auglýsingu er alfarið
vísað til föðurhúsanna."
Nytt námsefni í heim-
ilisfræði 1.-6. bekkjar
HJA Námsgagnastofnun er
komið út nýtt efni í heimilis-
fræði handa 1.-6. bekk grunn-
skóla og er það viðbót við
heimilisfræðinámsefni sem
Námsgagnastofnun gaf fyrst
út árið 1984.
Hér er að mestu um að ræða
litprentuð verkefnablöð sem skeytt
hefur verið aftan við þau verkefni
sem komið hafa út fyrir 1.-5. bekk.
Allt myndar efnið samfellda heild
í heimilisfræðinámsefni 1.-6.
bekkjar grunnskólans. Samtímis
komu út endurskoðaðar og auknar
kennsluleiðbeiningar fyrir allt efn-
ið og fylgja þeim 29 aukaverkefni
sem kennarar geta nýtt að vild,
þar er m.a. að fínna mörg verk-
efni sem gætu hentað sérstaklega
nemendum í 6. bekk. Aukaverk-
efnin eru ýmist einfaldar upp-
skriftir eða verkefni í næringar-
efna- og neytendafræði. Höfundur
þessa nýja efnis er Gunnþórunn
Jónsdóttir kennari en Guðrún Þór-
isdóttir er höfundur myndefnis.
Prenttækni sf. annaðist setningu
og prentun.
Peningamarkaöurinn
GENGIS-
SKRANING
Nr. 1 - 5. janúar 1987
Kr. Kr. Toll-
Ein.KI. 09.15 Kaup Sala gengi
Doilari 40,090 40,210 40,580
St.pund 59,433 59,611 59,145
Kan.dollari 29,105 29,192 29,400
Dönskkr. 5,5031 5,5196 5,4225
Norsk kr. 5,4541 5,4704 5,4364
Sænskkr. 5,9362 5,9540 5,9280
Fi.mark 8,4267 8,4519 8,3860
Fr.franki 6,3000 6,3189 6,2648
Belg. franki 1,0005 1,0035 0,9917
Sv.franki 24,7515 24,8256 24,7326
Holl. gyllini 18,4432 18,4984 18,2772
V-þ. mark 20,8422 20,9046 20,6672
ÍLlíra 0,02989 0,02998 0,02976
Austurr. sch. 2,9581 2,9670 2,9416
Port. escudo 0,2763 0,2771 0,2742
Sp.peseti 0,3062 0,3071 0,3052
Jap.yen 0,25230 0,25305 0,25424
Irsktpund 56,507 56,676 56,123
SDR(SérsL) 49,1480 49,2948 49,2392
ECU, Evrópum. 43,2331 43,3625 42,9296
INNLÁN S VEXTIR:
Sparisjóðsbækur
Landsbankinn................ 9,00%
Útvegsbankinn............... 9,00%
Búnaðarbankinn.............. 9,00%
Iðnaðarbankinn.............. 8,00%
Verzlunarbankinn............ 8,50%
Samvinnubankinn............. 8,50%
Alþýðubankinn............... 9,00%
Sparisjóðir................. 9,00%
Sparísjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn.............. 10,50%
Búnaðarbankinn.............. 9,00%
Landsbankinn............... 10,00%
Samvinnubankinn........... 10,00%
Sparisjóðir............... 10,50%
Útvegsbankinn............ 10,00%
Verzlunarbankinn.......... 10,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn.............. 13,00%
Búnaðarbankinn............. 10,00%
Samvinnubankinn............ 11,00%
Sparisjóðir................ 13,00%
Útvegsbankinn.............. 12,00%
Verzlunarbankinn........... 14,25%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn.............. 14,50%
Landsbankinn............... 11,00%
Útvegsbankinn.............. 14,70%
Sparisj. vélstj............ 16,25%
með 18 mánaða uppsögn
Búnaðarbanki.............. 17,75 %
Iðnaðarbankinn............. 16,00%
SPRON...................... 16.00%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravísitölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 1,50%
Búnaðarbankinn............... 2,00%
Landsbankinn................. 1,00%
Samvinnubankinn.............. 1,00%
Sparisjóðir.................. 1,50%
Útvegsbankinn................ 2,00%
^Verzlunarbankinn.............. 2,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 3,50%
Búnaðarbankinn............... 3,00%
Landsbankinn................. 3,50%
Samvinnubankinn.............. 3,00%
Sparisjóðir.................. 3,50%
Útvegsbankinn................ 4,00%
Verzlunarbankinn............. 3,50%
með 18 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn.............. 7,50%
með 24 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn.............. 8,00%
Að loknum binditima 18 mánaða og
24 mánaða verðtryggöra reikninga
Samvinnubankans er innstæða laus
tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn-
ingum. Reikningshöfum er tryggt að
vextir verði ekki lægri.
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
- veltureikningar.............. 3,00%
- launareikningar.............. 9,00%
Búnaðarbankinn................. 3,00%
- launareikningur............ 4-9,00%
Iðnaðarbankinn................. 3,00%
Landsbankinn................. 6,00%
Samvinnubankinn.............. 7,00%
Sparisjóðir.................. 7,00%
Útvegsbankinn................ 4,00%
Verzlunarbankinn')........ 3-10,00%
Eigendur ávísanareikninga i Verzlun-
arbankanum geta samið um ákveðna
lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og
af henni eru reiknaðir 10% vextir. Þá
er það fara vextir hækkandi eftir upp-
hæð. 3% vextir fyrir upphæð allt að
10 þúsund og af upphæð umfram þaö
reiknast 8,5% vextir. Þá fá menn rétt
til lána eftir tiltekinn tíma. Vextir eru
reiknaðir út daglega.
Al-reikningur, Iðnaðarbankinn
fyrir upph. að kr. 7.000,-...... 3,00%
fyrirupph.frákr. 7-15.000,-..... 6,00%
fyrir upph. hærri en kr. 15.000,-. 9,00%
Vextir reiknast af innistæðu eins og
hún er í lok hvers dags. Hluthafar bank-
ans fá 1% vaxtaálag ef hlutafjáreign
þeirra er hærri en 5.000 krónur.
Stjörnureikningar:
Alþýðubankinn')............. 8-9,00%
Alþýðubankinn býður þrjár tegundir
Stjörnureikninga og eru allir verð-
tryggðir. I fyrsta lagi eru reikningar fyrir
ungmenni yngri en 16 ára, með 8%
vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar
til eigandinn hefur náö 16 ára aldri. í
öðru lagi eru reikningar fyrír aldraða —
lifeyrisþega - með 8% vöxtum. Upp-
sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri
eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð-
bætur eru lausar til útborgunar í eitt
ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar
með 9% vöxtum. Hver innborgun er
bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur
eru lausar til útborgunar i eitt ár.
Safnlán - heimilislán - IB-ián - plúslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Alþýðubankinn.............. 10-13%
Landsbankinn............... 10,00%
Sparisjóðir................. 9,00%
Samvinnubankinn............ 10,00%
Útvegsbankinn.............. 10,00%
Verzlunarbankinn........... 10,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Alþýðubankinn.............. 13,00%
Iðnaðarbankinn.....:... .. 9,00%
Landsbankinn............... 11,00%
Sparisjóðir................ 11,00%
Útvegsbankinn.............. 12,00%
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn............... 6,00%
Búnaðarbankinn.............. 5,00%
Iðnaðarbankinn.............. 5,00%
Landsbankinn................ 5,00%
Samvinnubankinn............. 6,50%
Sparisjóðir................. 5,25%
Útvegsbankinn............... 5,00%
Verzlunarbankinn............ 5,50%
Sterlingspund
Alþýðubankinn.............. 10,50%
Búnaðarbankinn............. 10,00%
Iðnaðarbankinn............. 10,00%
Landsbankinn................ 9,00%
Samvinnubankinn............ 10,00%
Sparisjóðir................. 9,00%
Útvegsbankinn.............. 10,00%
Verzlunarbankinn........... 10,00%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn............... 4,00%
Búnaöarbankinn.............. 3,50%
Iðnaðarbankinn.............. 3,50%
Landsbankinn................ 3,50%
Samvinnubankinn ............ 3,50%
Sparisjóðir................. 3,50%
Útvegsbankinn............... 3,50%
Verzlunarbankinn.... ....... 3,50%
Danskar krónur
Alþýðubankinn............... 9,50%
Búnaðarbankinn.............. 8,50%
Iðnaðarbankinn.............. 9,00%
Landsbankinn................ 8,50%
Samvinnubankinn............. 7,50%
Sparisjóðir................. 8,50%
Útvegsbankinn............... 9,00%
Verzlunarbankinn............ 9,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar (forvextir)
Alþýðubankinn.............. 16,25%
Iðnaðarbankinn............. 16,25%
Sparisjóðir................ 16,25%
Búnaðarbankinn............. 16,00%
Samvinnubankinn............ 16,00%
Landsbankinn............... 15,75%
Verzlunarbankinn 16,25%
Útvegsbankinn.............. 16,00%
Viðskiptavíxlar
Búnaöarbankinn.............. 21,00%
Aðrir bankar og sparisjóðir birta sér-
stakt kaupgengi, sem liggur frammi í
afgreiðslusölum þeirra.
Skuldabréf, almenn
Alþýðubankinn................ 16,50%
Iðnaðarbankinn.............. 16,50%
Sparisjóðir................. 18,75%
Búnaðarbankinn.............. 16,50%
Útvegsbankinn............... 17,00%
Samvinnubankinn.............. 16,50%
Landsbankinn................ 16,00%
Verzlunarbankinn............. 16,50%
Verðtryggð lán
Búnaðarbankinn............... 6,00%
Iðnaðarbankinn............... 6,75%
Sparisjóðir.................. 6,50%
Verzlunarbankinn.............. 6,50%
Útvegsbankinn................ 6,50%
Samvinnubankinn.............. 6,50%
Landsbankinn
í allt aö 2'h ár............. 5,00%
Ienguren2'/2ár............... 6,00%
Alþýðubankinn................ 6,25%
Afurða- og rekstrarlán 1
í íslenskum krónum
Alþýðubankinn............... 16,50%
Verzlunarbankinn............ 16,00%
Iðnaðarbankinn.............. 16,25%
Búnaðarbankinn.............. 15,75%
Útvegsbankinn............... 16,00%
Landsbankinn................ 15,50%
Samvinnubankinn............. 16,00%
Sparisjóðir................. 15,00%
í bandaríkjadollurum
Búnaðarbankinn............... 7,75%
Útvegsbankinn................ 7,75%
aðrir......................... 7,50%
i sterlingspundum........,.. 12,75%
í. v-þýskum mörkum
Útvegsbankinn................ 7,75%
aðrir........................ 6,25%
iSDR......................... 8,00%
' lönaöarbankinn: Vextir af útlánum
í erlendri mynt eru að jafnaði þeir sömu
og bankinn greiðir á hverjum tima af
teknu erlendu lánsfé að viðbættu 1,5%
álagi. Verzlunarbankinn: vextir lána í
erlendri mynt bera LIBOR vexti að við-
bættu 1,55% álagi.
Yfirdráttaríán
Alþýðubankinn................ 16,50%
Iðnaöarbankinn............... 16,50%
Búnaöarbankinn............... 16,50%
Útvegsbankinn.................18.00%
Samvinnubankinn.............. 17,00%
Landsbankinn................. 16,00%
Verzlunarbankinn............. 18,00%
Sparisjóðirnir............... 17,50%
Vanskilavextir
2,25% fyrir hvern byrjaðan mánuð.
Skýringar við sérboð
innlánsstof nana
Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru
17,1% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn-
stæða er lengur óhreyfö. Á þriggja mánaða
fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við
ávöxtun á sex mánaða verötryggðum reikning-
um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri.
Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuöstól.
Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út-
borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó
ekki af vöxtum liðins árs.
Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning-
ur. Grunnvextir eru jafnir vöxtum almennra
sparisjóðsbóka og reiknast á sama hátt. Þá
mánuði sem höfuðstóll reikningsins er ekki
skertur eða reikningurinn eyðilagður ber hann
sérstaka vaxtaábót sem bætist við höfuðstól.
Innborganir bera vaxtaábótina frá innlegsdegi
enda hafi ekki verið tekið út af reikningnum í
sama mánuði. Reikningseigenda er heimilt að
taka út innan ársins vexti og vaxtaábót næsta
árs á undan án þess að vaxtaábót úttektar-
mánaðarins glatist. Á árinu 1987 gildir þetta
ákvæði einungis fyrir vexti og vaxtaábót nóv-
ember og desember 1986. Vaxtaábótin er
ákveðin mánaðarlega sem mismunurinn á
grunnvöxtum annars vegar og hins vegar árs-
ávöxtun 12 mánaða bundins sparireiknings
eða ársávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs innl-
ánsreiknings hvort sem hærra reynist.
Sé ekki um neinar úttektir af innlánsreikningi
með ábót að ræða (hvorki af höfuöstól, vöxt-
um né vaxtaábót) í ákveöinn tima fer reikning-
urinn inn á svokallaðann Lotusparnað
Ábótarinnar. Loturnar eru fjórar; 18 mánaöa,
24 mánaða, 30 mánaða og 36 mánaða. Við
hverja lotu fyrir sig tekur sú upphæð sem
staðið hefur inni á reikningnum í viðkomandi
tima hærri ábót en annars og reiknast það frá
innleggsdegi.
Búnaðarbankinn: Gullbók ber 17,25% vexti
á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem
innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman-
burður við ávöxtun verðtryggðan reikning með
3,5% ársvöxtum og ef hún er betri er hún
valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað
0,7% úttektargjald og er það dregið frá áunn-
um vöxtum.
Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning-
ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að
segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir
eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn-
vextir eru 17,75% og höfuðstólsfærslur vaxta
tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt-
un verðtryggðra reikninga með 3,5% ársvöxt-
um og Metbókar og sú bettri valin.
Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg-
inreglan er að innistæða sem er óhreyfð í
heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund-
ins óverðtryggðs reiknings eða 6 mánaða
verðtryggð reiknings, eftir því hvor gefur
hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir
og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers
ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara
„kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt
teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar
hafa verið á undangengnu og liðandi ári. Út-
tektir umfram það breyta kjörum sem hér
segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast al-
mennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæö,
en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttekt-
ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs-
bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða
annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan
hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í inn-
leggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út
fjórðunginn. Reikningur sem stofnaður er
síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðs-
vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá
stofndegi að uppfylltum skilyrðum.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir
því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast
hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8,5% vextir,
eftir tvo mánuði 9,50%, eftir þrjá mánuði
10,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið
óhreyfö í 6 mánuði þá reiknast 14% vextir.
Frá og með 12 mánuðum eru vextir 15%,
eftir 18 mánuði 15,5% og eftir 24 mánuði
16%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá
því að lagt var inn. Vaxtafærsla á höfuðstól
er einu sinni á ári.
Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16%
vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða
er lengur. Hver innstæða er meöhöndluð sér-
staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum
sinnum á ári. Þá' er einnig gerður saman-
burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða
verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari val-
in.
Sparisjóðir: Trompreikningur er verð-
tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða
verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf-
uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar
bera sérstaka Trompvexti 13,5% ef innistæða
hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða
lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar-
vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu
innistæöu á liðnum þremur mánuðum borin
saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir
gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta-
stöðu Tropmreiknings.
Sparisjóður Vélstjóra er með Sparibók, sem
er bundin í 12 ménuði og eru vextir 15,75%
eru þeir færðir á höfuðstó! einu sinni á ári.
Þegar innborgun hefur staðið í stað í 12 mán-
uði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga,
eftir það binst hún á ný næstu 11 mánuöi.
Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi
aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða
bundinn verðtryggður reikningur.
Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis,
Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar-
fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður
Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með
Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru
vextir 15,0%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi-
svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18
mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30
daga, eftir það binst hún á ný og er laus til
útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti.
Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi
aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða
bundinn verðtryggður reikningur.
Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð-
tryggður reikningur og ber 15% vexti. Verð
tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða
fresti eru borin saman verðtryggð og óverð-
tiyggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau
kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru
færðir á höfuðstól tvisvar á ári.
Samanburöartí-
mabil eru þau sömu og vaxtatímabil. Heimilt
er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tíma-
bili.
Alreikningur Iðnaðarbankans: Vextir eru
reiknaöir út daglega, líkt og af sparisjóðs-
bókum. Fyrir upphæð að 7.000 krónum eru
vextir 3%. Fyrir upphæð á bilinu 7.000-15.000
krónur reiknast 6% og fyrir upphæð yfir
■ 15.000 krónur eru vextir 9%. Hluthafar Iðnað-
arbankans fá 1% hærri vexti en hér hefur
verið greint frá.
Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp-
sögn. Hægt er að velja um bókarlausan
reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók.
Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og
er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða
síðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða
er laus til útborgunar eftir það einn mánuð í
senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir
eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb-
er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu
12 mánuði eftir það.
Líf eyr issj óðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins:
Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er
lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en
ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár,
en getur verið skemmri, óski lántakandi þéss,
og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg,
þá getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr
lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iðgjöld til
sjóðsins i tvö ár og tvo mánuði, miðað við
fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir
frá því umsókn berst sjóðnum.
Ufeyríssjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild
að lífeyrissjóðnum og fjórum árum eftir
síðustu lántöku, 250.000 krónur.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns-
kjaravisitölu, en lánsupphæðin ber nú 6,2%
ársvexti (skv. auglýsingu Seðlabankans um
meöalvexti). Lánstíminn er 3 til 10 ár að vali
lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir janúar 1987 er er
1565 stig og hækkaði um 1,5% milli mánaða.
Vísitala fyrir desember 1986 var 1542, fyrir
nóvember var 1517, fyrir október 1509 stig
og 1486 stig fyrir september 1986. í janúar
1986 var vísitalan 1364 stig. Miðað er við vísi-
töluna 100 í júní 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar til mars 1987
er 293 stig og er þá miðað við 100 í janúar
1983.
Handhafaskuldabréf i fasteignaviðskipt-
um. Algengast er að miðað sé við hæstu
lögleyfðu vexti Seðlabanka íslands, en þó aldr-
ei hærri en 20%.
Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. Verðtrygg- Höfuðstóls fœrsl.
Óbundiðfó kjör kjör tímabil vaxta á ári
Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-17,1 3.5 3mán. 2
Útvegsbanki, Abót: 8,5-17,03 1,0 1 mán. 1
Búnaðarb., Gullbók 1) 7-17,25 3,5 3mán. 2
Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-14,25 3,0 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 8,5-16,0 1-2,5 3mán. 1
Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,5 4
Iðnaðarbanki, Bónus: 15,0 2,5 6mán. 2
Sparisjóðir.Trompreikn: Bundið fé: 13,5 3,5 1 mán. 2
Búnaðarb., Metbók: 17,75 3,5 6mán. 2
Sparisj. vélstj: 15,75 3,0 6mán. 1
Iðnaðarb. 18mán: 16,0 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 0,7% i Búnaöaðrbanka og í Landsbanka. 1