Morgunblaðið - 06.01.1987, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 06.01.1987, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1987 35 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Aðstoða námsfólk í islensku og erlendum málum. Siguröur Skúlason magister, Hrannarstig 3, sími 12526. Hilmar Foss lögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. I.O.O.F. 8 = 168178Vs = □ St.:St.: 59871661 Rh. Kl. 18.00 Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 20.30. Raeðumaður Hafliði Kristinsson. Svölurnar halda félagsfund að Síðumúla 25 þriðjudaginn 6. janúar kl. 20.30. Gestur fundarins verður Steinunn Sigurðardóttir rithöf- undur. Stjórnin. VZterkurog k J hagkvæmur auglýsingamiðill! raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar 3 Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast miðvikudaginn 7. janúar. \Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í símum 76728 og 36112' Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími 28040. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Nýnemar sæki stundatöflur sínar fimmtu- daginn 8. janúar kl. 13.00. Eldri nemendur komi föstudaginn 9. janúar kl. 9.00. Skólastjóri. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Dagskóli Stundatöflur nemenda verða afhentar fimmtudaginn 8. janúar kl. 15.00 gegn greiðslu gjalds í nemenda- og skólasjóð kr. 1400. Nýnemar á vorönn 1987 fá þó stundatöflur hjá umsjónarkennara kl. 13.00 sama dag. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánu- daginn 12. janúar. Öldungadeild Enn er hægt að innritast í Öldungadeild. Vakin er athygli á fjölbreyttu framboði náms- greina, t.d. er kennsla í dönsku, ensku, þýsku, frönsku, spænsku og ítölsku. Staðfestingargjald kr. 500 og skólagjald kr. 3600 greiðist við innritun, sem fer fram mið- vikudaginn 7. og fimmtudaginn 8. janúar kl. 16.00-19.00. Stundatöflur verða einnig afhentar eldri nem- endum á sama tíma gegn greiðslu skóla- gjalds. Kennsla í Öldungadeild hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 12. janúar. Deildarstjórafundur verður miðvikudaginn 7. janúar kl. 14.00 og kennarafundur fimmtu- daginn 8. janúar kl. 10.00. Rektor ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í að selja tilhöggvið grjót, granít, til lagningu í götu, alls 146 tonn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 27. janúar 1987, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvtíiji 3 Simi ?b800 Fiskvinnsluskóli Tilboð óskast í að fullgera verknámshús að innan fyrir Fiskvinnsluskólann í Hafnarfirði. Húsið er fullfrágengið að utan og allt einangr- að. Verktaki skal setja upp innveggi og hengiloft, smíða innréttingar og fullgera lagnakerfi, mála og ganga frá gólfum. Verkinu skal skila í þrennu lagi, fyrsta hluta 1. ágúst 1987, öðrum hluta 1. mars 1988 og öllu verkinu skal lokið 15. júní 1988. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 27. janúar 1987 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Bl'RGAi’ IUNI 7 rr,'A VuH44 (J) ÚTBOÐ Staflanlegir stólar Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, fyrir Laugardalshöll, félagsmiðstöðvar o.fl., óskar eftir tilboðum í allt að 1500 stóla. Stólarnir þurfa að vera með áklæði, staflan- legir og auðveldir í flutningum og æskilegt að þeir séu samtengjanlegir. Óskað er eftir tilboðum annars vegar í: a) 1500 stk. stóla og hinsvegar b) 1000 stk. stóla. Ennfremur er óskað eftir tilboðum í flutninga- vagna fyrir sama magn af stólum. Tilboð merkt: „Staflanlegir stólar'1 er innifelur einingarverð, afhendingartíma og nafn bjóð- anda, sendist skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, fyrir fimmtudaginn 22. janúar 1987, kl. 11.00 og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 bátar — skip Skuttogari Mjög góður skuttogari er til sölu Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast sendi upplýsingar merktar: „Skuttogari" í pósthólf 414, 121 Reykjavík fyrir 12. janúar 1987. Ljósmyndastofa Til sölu er Ijósmyndastofa í Reykjavík. Vel staðsett og búin góðum tækjum fyrir mynda- tökur og gerð litmynda. Fæst með verulega góðum greiðslukjörum. Allt að 10 ára skulda- bréf. OPjl/l/l HðSEHSMM VELTUSUNDI 1 JLSKIP VELTUSUNDf 1 SIMI 28444 DmM Am—oo. I6qo- “ B húsnæöi öskast Auglýsingastofan Krass óskar eftir húsnæði í gamla miðbænum, a.m.k. 100 m2undir starfsemi sína. Upplýsingar í símum 20630 og 622630. í Árbæjarhverfi óskast Óska eftir að taka á leigu 4ra herbergja íbúð eða stærra húsnæði í Árbæjarhverfi. Þarf ekki að losna fyrr en í mars. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 671399. iis* / 1 Hafnarfjörður — verslunarhúsnæði Til leigu 194 fm verslunarhúsnæði við Reykjavíkurveg 66. Upplýsingar í síma: 52545 og 53940. Til leigu Til leigu er ca 175 fm í glæsilegri nýbyggingu við Suðurlandsbraut. Húsnæðið er bjart og með frábæru útsýni. Leigist út tilb. undir tréverk og málningu og er tilbúið til afhend- ingar nú þegar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „T - 2026“. Heimili á Reykjavíkursvæðinu óskast fyrir 15 ára pilt sem stundar nám í Öskjuhlíðarskóla. Vistun yrði út skólaárið, þ.e. til 31.5. 1987. Upplýsingar m.a. varðandi greiðslur hjá félagsráðgjafa í síma 17776 eða síma 23040. Námsstyrkir í Bretlandi Brezk stjórnvöld bjóða fram styrki til náms eða rannsókna við háskóla eða aðrar æðri menntastofnanir í Bretlandi skólaárið 1987-8. Styrkirnir eru fólgnir í greiðslu skólagjalda að hluta eða að fullu. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi eða gera ráð fyrir að Ijúka því fyrir 30. september nk. Styrkir verða ein- göngu veittir þeim sem hafa tryggt sér námsvist. Umsóknir sendist brezka sendiráðinu á eyðu- blöðum sem þar fást fyrir 6. apríl 1987. Nánari upplýsingar eru veittar í sendiráðinu, Laufásvegi 49, 121 Reykjavík, sími 15883, kl. 9.00-12.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.