Morgunblaðið - 06.01.1987, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1987
39
Stiörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
þriðjudagur 6. janúar
„Kæri stjömuspekingur. Ég
er fædd 27. des. 1939 kl. 2
að nóttu í Reykjavík og er
því í Steingeitarmerkinu. Mig
langar að falast eftir stjömu-
korti um persónuleika minn
og hæfileika er einhveijir
em. Með kæm þakklæti."
Svar:
Þú hefur Sól í Steingeit,
Tungl og Miðhimin í Krabba,
Merkúr í Bogmanni, Venus í
Vatnsbera, Mars í Fiskum
og Vog Rísandi.
Ábyrg
Sól í Steingeit táknar að þú
ert alvömgefin og ábyrg í
innsta eðli þínu, en átt jafn-
framt til að vera stórtæk og
kraftmikil (Sól-Júpíter
spennuafstaða).
Tilfinningarík
Tungl í Krabba táknar að þú
er tilfinningarík, næm og
umhyggjusöm, en sveiflu-
kennd í skapi og tilfinning-
um, átt til að vera mislynd
og misjöfn frá degi til dags.
Forvitin
Merkúr í Bogmanni táknar
að þú ert einlæg og hreinskil-
in í hugsun, en jafnframt
eirðarlaus og forvitin. Þú
hefur gaman af því að kynna
þér ólík mál og vilt hafa yfir-
sýn en getur skort aga til að
fylgja áhuga þínum eftir.
Djúp sambönd
Venus í Vatnsbera táknar að
þú vilt vera fijáls og óháð í
mennlegum samskiptum. Þú
ert vingjamleg við fólk, ert
greiðvikin og hjálpsöm en
vilt ekki hleypa öðmm of
nálægt þér. Plútó í mótstöðu
við Venus táknar að þú ein-
angrar þig annað slagið
félagslega og lokar á tilfínn-
ingar þínar og annað fólk.
Þú vilt einnig annað hvort
djúpt eða ekkert samband og
átt því fáa en góða vini sem
hafa mikil og sterk áhrif á
þig. Þessi staða getur verið
erfið. Þú þarft að varast að
bijóta tilfínningar þínar nið-
ur. Betra er að vinna
markvisst að sálrænum
þroska, hreinsa sambönd þín
af neikvæðum þáttum án
þess að eyðileggja þau alveg.
Draumlynd
Mars í Fiskum táknar að þú
átt til að vera draumlynd og
utan við þig, sérstaklega þeg-
ar þú ætlar þér að fram-
kvæma hugmyndir þínar.
Starfsorka þín beinist inn á
andleg og listræn svið og er
háð ímyndunarafli þínu og
tilfínningum. Þú ert tama-
manneslg'a í vinnu, tekur
skorpur en átt til að leggjast
í dvala þess á milli. Hjálp-
semi, greiðvikni og fómfýsi
er ríkur þáttur í eðli þínu,
jafnvel um of. Þú getur því
þurft að varast að fóma þér
of mikið fyrir aðra og láta
aðra misnota þig.
Tilitssöm
Vog Rísandi táknar að þú
vilt vera kurties og tilitssöm
í framgöngu, vilt vera fáguð
og réttlát. Þér er illa við ef
hallað er á aðra, að deilt sé
í umhverfi þínu eða grófleiki
sýndur á annan hátt.
Hœfileikar
Að sjálfsögðu hefur þú hæfí-
leika eins og aðrir. Sem
Steingeit hefur þú þann hæfi-
leika að vita hvað er skyn-
samlegt og hvað ekki. Þú ert
raunsæ og yfirveguð. Tungli
í Krabba fylgir tilfinninga-
legur næmleiki sem öllum er
ekki gefinn o.s.frv. Helst
virðist mér henta þér að
vinna með fólki, að kenna
öðmm, hjálpa eða á annan
hátt að bera ábyrgð.
GARPUR
UOFTSTE/MN KiftjKS/G KRA yF/RBOKÐI HEMNAR
OG GEIMþOTA ELTIR HANN !
LOFTSTEIMMINN VÍKOK’SÉK ONPAN SKETyTLMl
þOTUNNAK OG STEFNIR iÁTTAP Pl/VNETDNN/
X-9
ÖTLLTU p'/ó’
TAl/#£TT£l
'£TA exw
eóufc.
///r?
.+/4
©I»M Klnfl FNlurnSyndicaW, Inc. Worklrlght* r»«fvid,
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
GRETTIR
HERRAR AðÍNlR OG FRÓR/
/áPSTOPARAÓAPUR /VtlNM ..
BUMBl TPÚÐUR/
( NÚ TEKUR BOðdBl TROÐORÁ
v^/MÓT/ RJÓMATERTOKASTI /
FRA AE>STÖ(?AR/V1ANNI AllNOM j
TRÖÖINUM BJÁNA/ /
AtEK S'VNi5r
HANN KUNN-
9-19'.
-J?M PAVfe
!!””!!”!!f!!!!!!!l?!,.!?!!!!i!!!!!!!!l!!l.!!!!!l.‘!Hi!!l!l.!l.!!!l!!f!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!l!!!!!!!!f!!!!!!HH!!!?!!!f!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!i!!!!!il!
UOSKA
J AF Þvi AP É3 U,
( HEFApEINS EINN
FERDINAND
SMAFOLK
ALL THE 5N0W IN THI5
PART OF THE YARP 15
MINE..THE 5N0U) INTHAT
PARTOFTHEYARP I5Y0UR5..
Ég á allan snjóinn í þessum
enda á garðinum — þú átt
snjóinn í hinum endanum.
Ég hefi verið að velta einu
fyrir mér ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það þarf hugrekki til að fylgja
sannfæringu sinni þegar það
getur kostað að maður líti út
eins og fífl á eftir. Spilarinn í
sæti suðurs var þó hvergi
smeykur um virðingu sína:
Norður
♦ Á1054
VD83
♦ 72
♦ ÁG64
Vestur Austur
♦ G963 ♦ D87
VÁK752 1| ♦ 1064
♦ 84 4D1093 '
♦ 73 ♦ D102
Suður
♦ K2
*G9
♦ ÁKG65
♦ K985
Eftir nokkuð sérviskulega
opnun á einu grandi og Stay-
man-svar norðurs, varð suður
sagnhafí í þremur gröndum.
Vestur kom út með hjartafimm-
una, fjórða hæsta. Suður drap
tíu austurs með gosanum og
þurfti nú að velja milli nokkurra
leiða.
Hann gat farið beint af aug-
um í laufið, tekið kónginn og—
svínað gosanum. Ef laufið gefur
fjóra slagi er samningurinn í
höfn. Annar möguleiki var að
taka ÁK í laufí og svína svo
tígulgosanum ef laufdrottningin
léti ekki sjá sig.
Suður valdi þriðja kostinn:
Hann sendi hjarta til baka í öðr-
um slagí Vissulega gat hann
orðið aðhlátursefni ef vestur
ætti sexlit, en það var á móti
líkum. Og væri útspilið frá
fimmlit gæti austur lent í vand-
ræðum með afköst. —
Sem kom á daginn. Vestur tók
fjóra hjartaslagi og austur kast-
aði spaða og tígli. Það var allt
sem sagnhafi þurfti; hann drap
spaða vesturs með kóng heima,
tók kóng og ás í laufi,' svínaði
svo tígulgosanum og fékk
níunda slaginn á tígulhund.
Austur gat ekki bjargað deg-
inum með því að henda tveimur
spöðum. Sagnhafi tekur þá
tvisvar spaða og kastþröngin
verður ekki umflúin.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Eini stórmeistari Cilebúa, Ivan
Morovic, vann þessa laglegu skák
á síðasta Ólympiuskákmóti í
Dubai: Hvítt: Morovic, Svart:
Femandez (Portúgal), Sikileyjar-
vöm, 1. e4 — c5, 2. Rf3 — Rf6,
3. Rc3 — d5, 4. exd5 — Rxd5,
5. Bb5+ - Bd7, 6. Re5! - Rf6,
7. Rxd7 — Rbxd7, 8. d4 — cxd4,
9. Dxd4 - a6, 10. Bxd7+
Dxd7, 11. Be3 - Dc6?!, 12.
0—0—0 — e6, 13. Bh6! (Svartur
lendir nú ( vandræðum með kóng-
inn, því hann nær ekki að hróka)
Hc8, 14. Hhel - b5, 15. Hd2 -
Bc5, 16. De5 - Dxg2, 17. f4 -
Dg6
■X i+L.
1 ■ Mk ii
km
IA |
m m 6
i it
mm
lÉl
ÍÉÍ iíÉ Í3,
■■ítm. wæ mm
m mj ð§ m
18. Bxg7! — Rg4 (Uppgjöf, en
18. — Dxg7, 19. Rd5 var ekkert
betra) 19. Dd5 - Rf6, 20. Db7
(Eða 20. Bxf6 ■— Dxf6, 21. Dd7+)
I ‘ og svartur gafst upp.