Morgunblaðið - 06.01.1987, Side 51
51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1987
woíuWfm
litm lmppcnwl,,.
\ \u 5 in nllw.
A 111-" VH«I(UHÍ> MihvnliKV
fmw i\n> itlrvvfi*r »ii' ‘Wart Mmv*
SHOI?T CJRCUIÍ
ift.ll« IHiilfutMVllMl
BIÖHÖUIÉE
Sími78900
Frumsýnir m e tgrínm yn dina:
KRÓKÓDÍLA DUNDEE
He's survived the most hostile and primitive land known to man.
Now all he’s got to do is make it through a week in New York.
Hér er hún komin metrgrínmyndin „Crocodile Dundee" sem sett hefur allt
á annan endann í Bandaríkjunum og Englandi.
í LONDON HEFUR MYNDIN SLEGIÐ ÖLL MET FYRSTU VIKUNA OG
SKOTIÐ AFTUR FYRIR SIG MYNDUM EINS OG ROCKY 4, TOP GUN,
BEVERLY HILL COP OG A VIEW TO A KILL. I BANDARÍKJUNUM VAR
MYNDIN ÁTOPPNUM i NÍU VIKUR OG ER ÞAÐ MET ÁRIÐ1986. CROCO-
DILE DUNDEE ER HREINT STÓRKOSTLEG GRfNMYND UM MICK
DUNDEE SEM KEMUR ALVEG ÓKUNNUR TIL NEW YORK OG ÞAÐ ERU
ENGIN SMÁ ÆVINTÝRI SEM HANN LENDIR f ÞAR. fSLAND ER FJÓRÐA
LANDIÐ SEM FRUMSÝNIR ÞESSA FRÁBÆRU MYND.
Aðalhlutverk: Paul Hogan, LJnda Kozlowskl, Mark Blum, Michael Lombard.
Leikstjóri: Peter Falman.
Myndin er f DOLBY STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hœkkað verft.
RAÐAGOÐIROBOTINN
„Short Circult" og er i senn frábær
grin- og ævintýramynd sem er kjörin
fyrir aila fjölskylduna enda full af tækni-
brellum, fjöri og grini.
RÓBÓTINN NÚMER 5 ER ALVEG
STÓRKOSTLEGUR. HANN FER
ÓVART A FLAKK OG HELDUR AF
STAD Í HINA ÓTRÚLEGUSTU ÆVIN-
TÝRAFERÐ OG ÞAÐ ER FERÐ SEM
MUN SEINT GLEYMAST HJÁ BÍÓ-
GESTUM.
Aðalhlutverk: Nr. E, Steve Gutten-
berg, Ally Sheedy.
Leikstjóri: John Badham.
Myndin er í DOLBY STEREO og sýnd
í 4RA RÁSA STARSCOPE.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaft verft.
Jólamynd nr. 2
LÉTTLYNDAR LÖGGUR
ÞESSI MYND ER EIN AF AÐAL JÓLA-
MYNDUNUM I LONDON f ÁR OG
HEFUR VERIÐ MEÐ AÐSÓKNAR-
MESTU MYNDUM VESTAN HAFS
1986.
Aðalhlutverk: Gregory Hines, Billy
Crystal.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hækkað verfi.
Jólamynd nr. 1.
Besta spennumynd allra tíma.
„A L I E N S“
★ ★★★ AXMbL-**** HP.
AUENS er splunkuný og stórkostlega
vel gerð spennumynd sem er talin af
mörgum besta spennumynd allra tima.
Aðalhlv.: Sigoumey Weaver, Carrie
Leikstjóri: James Cameron.
Myndin er f DOLBY-STEREO og sýnd
f 4RA RÁSA STARSCOPE.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaft verð.
i I [ I N S
VITASKIPIÐ
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Jólamyndin 1986:
í KRÖPPUM LEIK
Hann gengur undir nafninu Mexíkaninn.
Hann er þjálfaður til að berjast, hann
sækist eftir hefnd, en þetta snýst ekki um
peninga heldur um ást.
Leikstjóri: Jerry Jameson.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds.
Sýnd kl. S, 7 og 9.
Bönnuð Innan 16 ára.
LEIKHÚSEÐ f
KIRKJUNNI
frumýnir leikritið um:
KAJ MUNK
í Hallgrimskirkju.
Sýn. sunnud. 11/1 kl. 16.00.
Móttaka miðapantana í
síma: 10745 allan sóiar-
hringinn. Miðasala einnig
við inngangin.
Collonil
vatnsverja
á skinn og skó
Hópferðabflar
Allar stærðir hópferðabíla
í lengri og skemmri ferðir.
Kjartan Ingimarsson,
sími 37400 og 32716.
SKULDAVÁTRYGGING
^BlÍNMmRBANKlNN
TRAUSTUR BANKI
GERARu
DEPARDIEU
RICHARD
ANCONINA
SOPHIE
MARCEAU
Eldfjörug gamanmynd. Bílaverksmiðja í Bandaríkjunum er að fara á haus-
inn. Hvað er til ráða? Samstarf við Japani? Hvernig gengur Könum að
vinna undir stjórn Japana??? Svariö er í Regnboganum.
Lelkstjóri: Ron Howard (Splash, Cocoon).
Aðalhlutverk: Michael Keaton, Gedde Watanabe, Mimi Rogers, Soh
Yamamura.
Sýndkl.3,5,7,9 og 11.15.
Jólamynd:
LINK
i
|jarðarinnar gleymdist að tilkynna
„Link" hlekknum það...
Spennumynd sem fær hárin til að rísa.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl.3,5,7,9og11.15.
JÓLAMÁNUDAGSMYND
MÁNASKIN
Létt og skemmtieg mynd um vasaþjófa,
vændiskonur og annað sómafólk.
Sýndkl. 5.15,7.16,9.16og 11.15.
B0RGARUÓS
Höfundur og leik-
stjóri: Chariie
Chaplin.
Sýndkl.3.15.
AFTURISK0LA
„Ættiaðfáörgustu
fýlupúka til að
hlæja".
★ ★'A S.V.Mbl.
Sýndkt. 5.10,
7.10,9.10og
GUÐFAÐIRINNII
Leikstjóri: Francls Ford Coppola.
Bönnuft innan 16 ára.
Allra sfðasta slnn.
Sýndkl.5.15.
JÓLASVEINNINN
Frábær jólamynd, mynd fyrir alla.
Sýndkl.3.
Mánudagsmynd.
LÖGREGLUMAÐURINN
Sýnd kl. 3,9 og 11.15.
Allra síðasta sinn
(NiOGINN
rÓLAMYNDIW 1986
SAMTAKA NÚ
Hemlalaus gamanmynd.
*2T 19 000
INNLAUSIMARVEFIÐ
VAXTAMIÐA VEFtÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RlKISSJÓÐS
(1.FL.B1986
Hinn 10. janúar 1987 er annar fasti gjalddagi vaxtamiöa verðtryggðra
spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B1986.
Gegn framvísun vaxtamiða nr. 2 verður frá og með 10. janúar nk. greitt sem hér segir:
___________Vaxtamiði með 50.000 kr. skírteini_kr. 2.294,80_
Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabiiið
10. júlí 1986 til 10. janúar 1987 aö viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun
sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1364 hinn 1. janúar s.l.
til 1565 hinn 1. janúar nk.
Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gialddaga.
Innlausn vaxtamiða nr. 2 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands,
Hafnarstræti 10, Reykjavík, og hefst hinn 10. janúar 1987.
Reykjavík, 29.desember 1986
SEÐLABANKIÍSLANDS