Morgunblaðið - 06.01.1987, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1987
53
Hver er réttur íbúanna?
Ólafur Brandsson skrifar:
Húsið Smyrlahraun 8 í Hafnar-
fírði er hornhús á vegamótum
Vitastígs og Smyrlahrauns. Gengið
er inn í húsið frá Vitastíg. Þessar
götur eru gamlar og þröngar. Gang-
stétt er engin við Smyrlahraun,
þeim megin götu og hægt að leggja
bílum upp að húsunum. Stæði er
fyrir tvo bíla við umrætt hús,
Smyrlahraunsmegin, en hægt að
koma einum bíl meðfram lóð húss-
ins við Vitastíg. Nú hafa óprúttnir
bíleigendur lagt tveim stórum fólks-
bílum í stæðin við Smyrlahraun og
hafa þeir ekki verið hreyfðir mánuð-
um saman. Sá fyrri síðan í ágúst
sl., en hinn frá því í september. Þá
hefur bíll staðið vikum saman með-
fram lóð þessa húss Vitastígsmegin,
svo ógerlegt hefír verið fyrir fólk
að komast á bíl að húsinu. Þetta
hógværa og elskulega fólk sem
þarna býr hefír að sjálfsögðu kvart-
að yfir þessu við þá aðila sem um
svona mál eiga að fjalla, og þá fyrst
og fremst lögregluna. Lögreglan
hefur tekið númerin af bílunum,
sem eru við húsið Smyrlahrauns-
megin og telur að nú hafí hún gert
það sem hún getur og vísar á heil-
brigðisfulltrúa og hreinsunardeild
bæjarins. Ekkert hefír gerst í þessu
máli og enginn virðist gera neitt
Hjörleifur Ólafsson hjá Vega-
eftirliti Vegagerðarinnar hringdi og
vildi koma eftirfarandi á framfæri:
í Velvakanda á aðfangadag er
vegið illilega að Vegagerðinni. Þar
er því haldið fram af manni sem
titlar sig „ökumaður" að skilti vanti
til að vara við beygju við Brú
v/Eldvatn á Ásum í V-Skaftafells-
sýslu.
Beygjan er í raun mjög vel
Ein kvenkyns skrifar:
Eg held að Jón Helgason hljóti
að hafa misskilið kvenréttinda-
baráttuna all hrapallega og brá
mér ekki lítið við lestur orða
hans í Morgunblaðinu miðviku-
daginn 17. desember sl. Þar
segist hann hafa tekið tillit til
kyns Katrínar Andrésdóttur við
skipan hennar í stöðu héraðs-
dýralæknis.
Ég hef ekki heyrt það áður
að kvenréttinda- eða jafnréttis-
baráttan stefndi að forréttindum
kvenna. Ég hélt að hún stefndi
að jafnrétti kynjanna, ekki aðeins
jafnrétti fyrir konur heldur einn-
ig jafnrétti fyrir karla. Því datt
mér í hug að hvetja Hákon Hans-
son til að kæra stöðuveitinguna
til Jafnréttisráðs, enda hefuf
hann ótvíræðar sannanir fyrir
kynjamismunun landbúnaðar-
ráðherra.
Og annað úr því ég er á annað
borð að minnast á landbúnaðar-
ráðherra, sem jafnframt ér
dómsmálaráðherra. Hvemig
væri að gefa landsmönnum al-
mennilegar skýringar á stöðunni
í máli ættleiddra bama? Höfum
við ekki að minnsta kosti rétt til
að fylgjast með því sem er að
gerast í málinu, sem óneitanlega
ber nokkum keim kynþáttafor-
dóma, a.m.k. í umijöllun dag-
þrátt fyrir endurteknar kvartanir.
Nú vil ég spyija: Hver er réttur
íbúanna í þessu umrædda húsi? Á
það virkilega að líðast að fólkið
geti ekki komið bíl að húsi sínu
fýrir bílhræjum sem standa þar sem
möguleiki er að leggja bíl í nám-
unda við húsið?
Hafa þessir menn sem eiga bílana
rétt til að hindra fólk í að komast
að eigin íbúð ásamt gestum og öðru
fólki sem á þangað erindi?
Mér er sagt að í Reykjavík gangi
yfírvöld staðarins, sem um þessi
mál fjalla, svo rösklega til verks
að bílar sem ólöglega sé lagt séu
Kathy Jones, Bandarískur
blaðamaður frá Phoenix, Arizona,
skrifaði Morgunblaðinu nýlega og
bað um að eftirfarandi yrði komið
á framfæri.
Síðla á sjötta áratugnum las
Kathy grein í dagblaði í Ohio um
unga stúlku sem hafði flust til ís-
lands ásamt móður sinni. Stúlkan,
merkt, bæði með almennu viðvör-
unarmerki, sem gefur til kynna
beygju og einnig er á sömu stöng
merki sem gefur til kynna þreng-
ingu á veginum, sem táknar yfirleitt
brú. Loks eru síðan í beygjunni 5-6
staurar með stefnuörvum. Þetta er
allt þarna til staðar, þrátt fyrir full-
yrðingar þessa manns, og hefur
verið all lengi.
blaðanna áður en málið var tekið
út af dagskrá.
færðir burt með kranabíl. Þetta
dæmi sem ég hef gert að umræðu-
efni er eflaust ekki eina dæmið um
slíkt háttarlag bíleigenda hér í bæ,
en sjálfsagt eitt það versta.
Verðum við ekki að ætlast til
þess að lögreglan og aðrir sem um
slík mál eiga að sjá vemdi borgara
bæjarins fyrir slíkri óhæfu að íbúum
húsa í bænum sé meinað, mánuðum
saman, að koma bíl að heimili sínu
vegna bílhræja sem óviðkomandi
menn leyfa sér að geyma á þennan
hátt.
Hafnarfirði, 10. desember 1986,
Ólafur Brandsson
6747-0516.
sem var fjórtán ára að aldri og
vann í einhversskonar fískvinnslu-
stöð, var einmana og vildi komast
í samband við einhvern í Banda-
ríkjunum. I þessu skyni faldi
stúlkan skilaboð í fískflaki, sem
átti að fara á Bandaríkjamarkað.
Skilaboðin fundust af konu og frá-
sögn af atvikinu birtist í fyrmefndu
dagblaði.
Kathy Jones skrifaði stúlkunni
og hófst þar löng vinátta þeirra
tveggja. Þegar stúlkan varð eldri
ákvað hún að heimsækja Banda-
ríkin og fór til New York 1978-79.
Þangað heimsótti Kathy hana og
átti með henni nokkra skemmtilega
daga. Síðan vildi svo óheppilega til
að Kathy týndi heimilisfangi stúlk-
unnar og hefur hún beðið sex ár í
þeirri von að heyra frá henni á ný.
Kathy man ekki eftir íslensku
eftimafni stúlkunnar, en hún var
kölluð Sonja Shirley Felton í Banda-
ríkjunum. Kathy biður hana, ef hún
rekst á þessa grein, að skrifa til
hennar á ný þar sem það sé svo
margt sem hún vilji segja henni
frá, s.s. brúðkaup hennar nú um
áramótin. Hingað til hefur Sonja
skrifað til Kathy í East Liverpool,
Ohio, en nýja heimilisfangið hennar
er:
Kathryn Lee Talalas Jones
1245 East Westcott Drive
Phoenix
Arizona 85024 USA
FUÚGIÐ
VEÐRUM OFAR
Höfum til sölu eftirfarandi Cessnur 421:
Cessna 421B-0907 TF-BBE árg. 1975.
Verð USD 105.000,-
Cessna 421C-0041 TF-BBF árg. 1976.
Verð USD 150.000,-
Vélarnar eru báðar með tank til millilanda-
flugs, ívarnarkerfi, lofþrýstiútbúnaði og taka
sjö farþega.
Nárnri upplýsingar í síma 43732 milli kl. 17 og 19.
ALÞJÓÐA
FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ
Beygjan vel merkt
- Athugasemd frá Vegagerðinni
Stöðuveitinguna ber að
kæra til Jafnréttisráðs
Veit einhver um
Sonju Shirley Felton?
Blaðburóarfólk
óskast!
UTHVERFI KOPAVOGUR
Heiðargerði frá 2-124 Borgarholtsbraut
og Hvammsgerði Kársnesbraut 57-139
AUSTURBÆR 09 Hafnarbraut
Ingólfsstræti
ASKRIFENDUR
AÐEINS EITT
SfMTAL
691140 691141
Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuað-
ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð a
viðkomandi greiðslukortareikning mánaðarlega.
f _
L
\M
r
hitamælar-þrýstimælar
i 4
J
4^
Þekking Reynsla Þjónusta
FÁLKIN N
SUOURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670
4