Morgunblaðið - 08.02.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.02.1987, Blaðsíða 1
96 SÍÐUR B STOFNAÐ 1913 32. tbl. 75. árg. _______________________________SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1987 _____________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins Sovétríkin: 42 and- ófsmönn- um sleppt Moskvu. AP, Reuter. ■*- FJÖRUTÍU og tveir andófsmenn, sem setið hafa í fangelsum í Sov- étríkjunum, hafa verið látnir lausir á einni viku. Meðal þeirra er stærðfræðingurinn Yuri Shik- hanovich, sem gaf út á Iaun skýrslu um ástand mannréttinda- mála í landi sínu. Andrei Sak- harov og ættingjar sumra andófsmannanna skýrðu frá þessu í fyrrakvöld. Síðastliðin 30 ár hefur aldrei jagn mörgum andófsmönnum verið sleppt úr fangelsi og nú en 2. febrú- .ar ákváðu stjórnvöld að taka mál ýmissa þeirra til endurskoðunar. Ekki er þó búist við, að síðustu atburðir séu liðir í almennri sakar- uppgjöf andófsmanna. Sakharov sagði í viðtali við fréttamenn, að Shikhanovich hefði hringt til sín strax og hann var kominn til Moskvu frá fangabúðun- um í Perm í Úralfjöllum. „Það var gleðilegt að heyra til hans,“ sagði Sakharov, sem sjálfur fékk að koma til Moskvu í desember sl. eftir sjö ára útlegð í hinni lokuðu borg Gorkí. Árið 1983 var Shikhanovich dæmdur í 10 ára vinnubúðavist og þriggja ára útlegð innanlands fyrir að hafa ritstýrt „Annál vorra tíma“, riti um mannréttindamál í Sov- étríkjunum. Aðrir, sem voru látnir lausir, voru dæmdir fyrir ýmsar, aðallega andsovéskan áróður. Er fríðurinn úti * a Manila. AP. Reuter. KOMMÚNÍSKIR skæruliðar felldu fimm stjómarhermenn og særðu aðra fimm I skyndiárás á herstöð á Norður-Filippseyjum á föstudag, tveimur sólarhringum áður en 60 daga vopnahléið i landinu skyldi renna út. Manuel Avila, yfírmaður herstöðv- arinnar, sem er í Kalinga Apayao- hérði, um 400 km fyrir norðan Manila, sagði, að um 70 skæruliðar úr Nýja þjóðarhemum, NPA, hefðu gert harða árás á stöðina og komið jarðsprengjum fyrir í vegum í kring til að tefla fyrir því, að liðsauki kæmist á vettvang. Vopnahléið átti samkvæmt samn- ingum að renna út um miðjan dag í dag, en Luzon-deild Lýðræðisfylk- ingarinnar, NDF, stjómmálaarms NPA-skæmliðahreyfmgarinnar, til- kynnti á föstudag, að vopnahléið væri þegar úti af hálfu skæruliða þar. Lýðræðisfylkingin dró sig út úr samningaviðræðunum í síðustu viku og sakaði stjómina um að hafa ekki áhuga á að koma á varanlegum friði. „Við ætlum ekki að una þessu vopna- hléi sýndarmennskunnar lengur," sagði í tilkynningu NDF. „Ef eitthvað hefur á sannast í samningaviðræðunum, er það, að stjómin hefur ekki nokkum áhuga á að leysa gmndvallarvandamál þjóð- arinnar; áhuginn beinist allur að því að fá skæruliða til að leggja niður vopn,“ sagði enn fremur í tilkynningu NDF. Spengjugnýrinn bergmálaði um alla Beimtborg í gær þegar hermenn shíta gerðu enn eina atlöguna að flóttamannabúðum Palestínumanna í Chatilla og Bouij El-Barajneh. 35.000 manns hafast þar við í kjöll- umm og byrgjum, aðallega konur og böm, en um 85% búðanna em í rústum. Matarskorturinn er svo mik- ill, að fólkið hefur étið hunda og I yfir vilja sínum til að framlengja vopnahléið, jafnvel án loforðs skæm- liða um að setjast að samningaborð- inu, en Fidel Ramos, yfirmaður herráðsins, hefur skipað stjómar- I hemum að vera í viðbragðsstöðu. ketti og í gær sagði fulitrúi PLO hjá SÞ, að fólkið hefði farið fram á leyfí trúarleiðtoga sinna til að leggja sér til munns „þá, sem falla í valinn". Líbönsk samtök, sem hlynnt em írönum, kváðust í gær mundu drepa tvo Bandaríkjamenn og einn Frakka, sem þau hafa í haldi, ef bandaríski herinn gerði árás á Líbanon og Corazon Aquino. franska stjóm héldi áfram að sjá írökum fyrir vopnum. Nabih Berri, leiðtogi shíta í Líbanon, segir í við- tali, sem birtist í líbönsku tímariti, að nauðsynlegt sé að láta til skarar skríða gegn mannræningjaflokkun- um í landinu. Sagði hann, að mannránin væm búin að leggja í rúst allt skólastarf í tveimur stærstu háskólunum í múhameðska hluta Beimtborgar, Bandaríska háskólan- um og Beimtháskóla. Á einum mánuði hafa 11 útlendingar fallið í hendur öfgamanna, sem beijast fyr- ir íslamskri byltingu í Líbanon í anda Khomeinis erkiklerks í íran. Skoðanakönnun í Bretlandi: Naumur meirihluti fhalds- flokksins London. Reuter. ÍHALDSFLOKKURINN fengi nauman meirihluta í þinginu, ef efnt yrði tU almennra kosninga í Bretlandi nú, samkvæmt niður- Gallup-könnunar, sem birt var í gær. Ef marka má könnunina, sem gerð var fyrir Breska ríkisútvarpið, BBC, fengi íhaldsflokkurinn 37,4% atkvæðanna, Verkamannaflokkur- inn 36,6% og kosningabandalag fíjálsiyndra og jafnaðarmanna 23,8%. BBC sagði, að þessi útkoma gæfi Ihaldsflokknum 14 sæta meiri- hluta í neðri málstofunni. Kosningar eiga í síðasta lagi að fara fram í Bretlandi á næsta ári, en fastlega er búist við, að Margar- et Thatcher forsætisráðherra ijúfi þing þegar á þessu ári og boði til kosninga, jafnvel strax í aprfl. Undanfama mánuði hafa niður- stöður skoðanakannana verið mjög breytilegar. Telja sumir fréttaskýr- endur hugsanlegt, að sú staða geti komið upp, að enginn flokkanna nái meirihluta. Corazon Aquino forseti hefur lýst Skelfilegft ástand í flótta- mannabúðunum í Beirut Beirut, Tel Aviv, SÞ. AP, Reuter. HARÐIR bardagar geisuðu í gær um tvennar flóttamannabúðir Pal- estinumanna í Beirut í Líbanon. Sitja hermenn shíta um búðirnar og skutu á þær af fallbyssum og skriðdrekum. Fulltrúi Frelsisfylkingar Palestinumanna, PLO, hjá Sameinuðu þjóðunum sagði á blaðamanna- fundi í gær, að ástan í búðunum væri svo skelfilegt, að fólkið, sem hefðist þar við, hefði beðið trúarleiðtoga sina leyfis til að leggja sér mannakjöt til munns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.