Morgunblaðið - 08.02.1987, Page 7

Morgunblaðið - 08.02.1987, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1987 7 í K V Ö L D Kl. 20:45 BUFFALO BILL Nýr bandarískur gamanþáttur. ANNAÐKVÖLD Kl. 20:00 í ELDLÍNUNNIEITUR- L YF OG UNDIRHEIMAMENNING. Á heimsmarkaðinn streymirnú hættulegra fikniefni en jarðarbúar hafa áðurkynnst, hið svokallaða krakk. Enn er notkun þessa efnis ekki vandamálá íslandi. En hvern- ig erum við búin undir aðstreymi efnis sem menn ánetjast oftast eftir fyrstu notk- un ?íþættinum verðurrætt við fórnarlömb fikni- efna, sérfræð- inga sem hafa afskipti afþessum málum og um þær aðgerðir sem uppi eru til að berjast gegn þessu þjóðfélags- meini. UmsjónarmaðurerJón Óttar Ragnarsson. AT/.2/. /5TVENNS KONAR ÁST (Two Klnds of Lovo). Bandarísk blómyn frá CBSmoðRi Schroderog I Undsoy Wagn- oríaðalhlutA verkum. I3ára\ drengur mlssh fótfestuna Hfínu or móðh hansdoyrút krabbamelnl. Ýmslr erfíðlelkar skjóta upp kolllnum ogþá fyrst roynlrá samband föður og sonar. Auglýsendur hafið samband við stöðina sem fyrst í sima 673030 .ykilinn fœrÖ þú hjá Hei m i l istcekju m Heimilistækí hf S:62 12 15 ÚTVARP / SJÓNVARP 1 Stöð tvö Eiturlyf og undirheimamenning Mánudaginn 9. febrúar ■I Á dagskrár 00 Stöðvar tvö ann- ““ að kvöld verður dr. Jón Óttar Ragnarsson með þátt sinn / eldlínunni. Að þessu sinni ætlar hann að taka fyrir einn mesta ógnvald heimsbyggðarinn- ar — eiturlyf. Jón Óttar ætlar að ein- beita sér að innlendri hlið mála og kanna hana frá öllum sjónarhomum. ís- lendingar hafa séð fréttir og þætti frá útlöndum, þar sem fjallað er um þennan óhugnanlega vanda, en hversu alvarlegt er málið hér heima? Skyldi það e.t.v. vera komið á hættustig? Þessum spumingum og fleiri mun Jón Óttar leita svara við og em fjölmargir aðilar, sem málið er skylt, teknir tali. M.a. ræðir Jón við fyrrverandi eiturlyfja- sala og neytenda, sem Dr. Jón Óttar Ragnars- son. snúist hefur til betri vegar. Einnig ræðir hann við mann, sem háður er am- fetamíni og gengur í raun fyrir því. Þá talar Jón Óttar við Þórarinn Tyrfingsson, jrfirlækni á Vogi, en hann myrkur í máli um ástandið. Þessi umræða er ekki síst þörf nú, þegar ný og hættulegri eiturefni streyma á markaðinn. Má í því sambandi nefna „crack", sem er náskylt kókaíni, en veldur óstöðv- andi fíkn örskömmu eftir fyrstu neyslu. Er talið að um 70-85% þeirra sem neyti efnisins einu sinni verði þegar háðir því. Má af því sjá að áríðandi er að menn haldi vöku sinni þegar þetta alvarlega mál | er annars vegar. HÚSGAGNASÝNING í DAG KL. 14.00-17.00 2 Kópavogi 44444 í tilefni opnunar húsgagnaverslunar Viðju í nýju og glæsilegu húsnæði höldum við sýningu á framleiðslu okkar. Við bjóðum gesti og gangandi velkomna næstu daga að líta á einkar vandaðar vörur frá trésmiðjunni Viðju. Nýja verslunin er í sama húsi og sú gamla var, að Smiðjuvegi 2, aðeins örfáum metrum sunnar. Verib velkomin. Þar sem góðu kaupin gerast

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.