Morgunblaðið - 08.02.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 08.02.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1987 7 í K V Ö L D Kl. 20:45 BUFFALO BILL Nýr bandarískur gamanþáttur. ANNAÐKVÖLD Kl. 20:00 í ELDLÍNUNNIEITUR- L YF OG UNDIRHEIMAMENNING. Á heimsmarkaðinn streymirnú hættulegra fikniefni en jarðarbúar hafa áðurkynnst, hið svokallaða krakk. Enn er notkun þessa efnis ekki vandamálá íslandi. En hvern- ig erum við búin undir aðstreymi efnis sem menn ánetjast oftast eftir fyrstu notk- un ?íþættinum verðurrætt við fórnarlömb fikni- efna, sérfræð- inga sem hafa afskipti afþessum málum og um þær aðgerðir sem uppi eru til að berjast gegn þessu þjóðfélags- meini. UmsjónarmaðurerJón Óttar Ragnarsson. AT/.2/. /5TVENNS KONAR ÁST (Two Klnds of Lovo). Bandarísk blómyn frá CBSmoðRi Schroderog I Undsoy Wagn- oríaðalhlutA verkum. I3ára\ drengur mlssh fótfestuna Hfínu or móðh hansdoyrút krabbamelnl. Ýmslr erfíðlelkar skjóta upp kolllnum ogþá fyrst roynlrá samband föður og sonar. Auglýsendur hafið samband við stöðina sem fyrst í sima 673030 .ykilinn fœrÖ þú hjá Hei m i l istcekju m Heimilistækí hf S:62 12 15 ÚTVARP / SJÓNVARP 1 Stöð tvö Eiturlyf og undirheimamenning Mánudaginn 9. febrúar ■I Á dagskrár 00 Stöðvar tvö ann- ““ að kvöld verður dr. Jón Óttar Ragnarsson með þátt sinn / eldlínunni. Að þessu sinni ætlar hann að taka fyrir einn mesta ógnvald heimsbyggðarinn- ar — eiturlyf. Jón Óttar ætlar að ein- beita sér að innlendri hlið mála og kanna hana frá öllum sjónarhomum. ís- lendingar hafa séð fréttir og þætti frá útlöndum, þar sem fjallað er um þennan óhugnanlega vanda, en hversu alvarlegt er málið hér heima? Skyldi það e.t.v. vera komið á hættustig? Þessum spumingum og fleiri mun Jón Óttar leita svara við og em fjölmargir aðilar, sem málið er skylt, teknir tali. M.a. ræðir Jón við fyrrverandi eiturlyfja- sala og neytenda, sem Dr. Jón Óttar Ragnars- son. snúist hefur til betri vegar. Einnig ræðir hann við mann, sem háður er am- fetamíni og gengur í raun fyrir því. Þá talar Jón Óttar við Þórarinn Tyrfingsson, jrfirlækni á Vogi, en hann myrkur í máli um ástandið. Þessi umræða er ekki síst þörf nú, þegar ný og hættulegri eiturefni streyma á markaðinn. Má í því sambandi nefna „crack", sem er náskylt kókaíni, en veldur óstöðv- andi fíkn örskömmu eftir fyrstu neyslu. Er talið að um 70-85% þeirra sem neyti efnisins einu sinni verði þegar háðir því. Má af því sjá að áríðandi er að menn haldi vöku sinni þegar þetta alvarlega mál | er annars vegar. HÚSGAGNASÝNING í DAG KL. 14.00-17.00 2 Kópavogi 44444 í tilefni opnunar húsgagnaverslunar Viðju í nýju og glæsilegu húsnæði höldum við sýningu á framleiðslu okkar. Við bjóðum gesti og gangandi velkomna næstu daga að líta á einkar vandaðar vörur frá trésmiðjunni Viðju. Nýja verslunin er í sama húsi og sú gamla var, að Smiðjuvegi 2, aðeins örfáum metrum sunnar. Verib velkomin. Þar sem góðu kaupin gerast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.