Morgunblaðið - 08.02.1987, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1987
49
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
SMÆiJUVEG 11 200 KOPAVOGI S 91 64'3<0
BYGGtNGAVERKTAH
Verkamenn
óskast í byggingavinnu. Mikil vinna.
Kennara vantar
Vegna forfalla bráðvantar kennara til afleys-
inga við Síðuskóla á Akureyri.
Kennslutímabil frá febrúarlokum til maíloka.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96-22588.
Svissnesk stúlka
tvítug, óskar eftir atvinnu til aðstoðar við
heimilisstörf hjá fjölskyldu á fslandi.
Talar þýsku og nokkuð í frönsku og ensku.
Svör (á íslensku eða einhverra ofangreindra
mála) óskast send ræðismanni Sviss, Austur-
stræti 6, pósthólf 1386, 121 Reykjavík.
Atvinna —
Vestmannaeyjar
Okkur vantar nú þegar starfsstúlkur á kom-
andi loðnu- og bolfiskvertíð.
Mikil vinna framundan. Fæði og gott hús-
næði á staðnum.
Upplýsingar gefur Páll í símum 98-1237 og
98-1080. Eftir almennan vinnutíma í síma
98-2088.
Fiskiðjan hf.,
Vestmannaeyjum.
SMIDJUVEG II 200 HOP/HJOGI S 91-641340
BYGGINCAVERKTAB
Trésmiðir
óskast í mælingavinnu. Næg vinna framundan.
Ægisborg
— matráðskona
Matráðskona óskast til starfa á Ægisborg
frá 1. mars.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í
síma 14810.
Fataframleiðsla
Vegna aukinna verkefna getum við enn bætt
við fólki. Um er að ræða hálfsdags- eða
heilsdagsstörf.
Upplýsingar á staðnum næstu daga kl. 8.00-
16.00 eða í síma 91-45050.
4
TINNA hf.
AUÐBREKKA 21
200 KÓPAVOGUR
Blómabúð
Lærð blómakreytingakona óskar eftir góðri
vinnu. Til greina kæmi einnig að leigja eða
kaupa góða verslun.
Tilboð merkt: „Blóm — 2081 “ sendist auglýs-
ingadeild Mbl.
Bílstjóri
SKÝRR óska eftir að ráða starfsmann á
sendibifreið fyrirtækisins.
Starfið felst í flutningi tölvugagna á milli
SKÝRR og viðskiptamanna þeirra.
Umsóknum ásamt sakavottorði sé skilað til
SKÝRR fyrir 20. febrúar.
Umsóknareyðublöð eru afhent í afgreiðslu
SKÝRR.
Skýrsluvélar ríkisins
og Reykjavíkurborgar,
Háaleitisbraut 9.
Skrifstofustarf
Fasteignasala óskar eftir starfskrafti til að
annast vélritun, sölumennsku og önnur skrif-
stofustörf. Vinnutími frá 13.00-18.00 virka
daga.
Umsóknir óskast sendar inn á auglýsinga-
deild Mbl. merktar: „Fasteign — 703“ fyrir
15. febrúar.
Eir.karitari
markaðsstjóra (19)
Fyrirtækið er þekkt verslunarfyrirtæki í
Reykjavík sem býður góð starfsskilyðri og
góð laun.
Starfssvið: Bréfaskriftir, umsjón með gerð
pantana, toll- og verðútreikningur, telex,
skjalavarsla, skipulagning funda og ferðalaga
o.fl.
Við leitum að ritara með mjög góða starfs-
reynslu, góð enskukunnátta skilyrði, örugga
og aðlaðandi framkomu og getu til að leysa
verkefni sín sjálfstætt.
Ritari (54)
Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, s.s. út-
reikningur, bréfaskriftir, telex, skjalavarsla,
bókhald o.fl.
Við leitum að ritara með töluverða starfs-
reynslu og haldgóða menntun.
Bókara (43)
Fyrirtækið er heildsala í Reykjavík.
Starfssvið: Merking fylgiskjala, afstemming-
ar, uppgjör, frágangur til endurskoðenda,
umsjón með tölvukeyrslu o.fl.
Við leitum að manni með góða verslunar-
menntun og/eða reynslu af bókhaldsstörf-
um. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti unnið
sjálfstætt og skipulega. Laust strax.
Nánari upplýsingar veitir Katrín Óladóttir.
Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktar númeri viðkomandi starfs.
Starfsmenn óskast
til sumarafleysinga á Slökkvistöðina í
Reykjavík á sumri komandi.
Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20-28
ára og hafa meirapróf til aksturs. Iðnmennt-
un eða sambærileg menntun æskileg.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu slökkvi-
stöðvarinnar. Umsóknirskulu hafa borist fyrir
1. mars nk. Nánari upplýsingar veitir Tryggvi
Ólafsson skrifstofustjóri.
íþróttabúðin
Borgartúni 20
Óskum að ráða röska og ábyggilega stúlku,
helst vana afgreiðslustörfum, hálfan eða all-
an daginn.
Upplýsingar í versluninni frá 9.00-12.00
mánudag og þriðjudag.
Afgreiðslumaður
Starfsmaður óskast í vöruafgreiðslu.
Starfið felur í sér m.a. pökkun á vöru, útsend-
ingar, frágang fylgibréfa og fleira.
Við leitum að frískum manni á góðum aldri.
Þarf að hafa bílpróf.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna-
stjóra er veitir upplýsingar.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
LINDARGÖTU 9A
Hagvangurhf
RÁBNINGARPJÓNUSTA
GRENSASVEGI 13. 108 REYKJAVÍK
Sími: 83666
LAUSAR STOÐUR HJÁ
REYKJAVIKURBORG
Leitarstarf og
vímuefnahópur
Við ætlum bara að minna á að við erum að
leita að starfsfólki í Útideildina.
Nú getum við í fyrsta skipti boðið upp á fullt
starf. Við erum að leita að starfsmanni til
að sinna leitarstarfi og hópvinnu með ungl-
ingum í vímuefnavanda á vegum Útideildar
og Unglingadeildar.
Viðkomandi þarf að hafa menntun á sviði
uppeldismála og æskilegt er að umsækjandi
hafi reynslu af hópstarfi.
Við gefum upplýsingar í síma 20365, kl.
13.00-16.00 virka daga. Umsóknarfrestur
rennur út 13. febrúar.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð
á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
Starf fulltrúa á skrif-
stofu borgarlæknis
Starf háskólamenntaðs fulltrúa á skrifstofu
borgarlæknis er laust til umsóknar.
Starfið felst í skýrslugerð um heilbrigðismál,
tölvuvinnslu upplýsinga, gerð rekstraráætl-
ana og rannsókna á sviði heiisuhagfræði.
Æskilegt er að umsækjandi hafi viðskipta-
fræði/hagfræðimenntun. Laun samkv. kjara-
samningi starfsmanna Reykjavíkurborgar.
Upplýsingar veitir borgarlæknir í síma 22400.