Morgunblaðið - 08.02.1987, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 08.02.1987, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna SMÆiJUVEG 11 200 KOPAVOGI S 91 64'3<0 BYGGtNGAVERKTAH Verkamenn óskast í byggingavinnu. Mikil vinna. Kennara vantar Vegna forfalla bráðvantar kennara til afleys- inga við Síðuskóla á Akureyri. Kennslutímabil frá febrúarlokum til maíloka. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96-22588. Svissnesk stúlka tvítug, óskar eftir atvinnu til aðstoðar við heimilisstörf hjá fjölskyldu á fslandi. Talar þýsku og nokkuð í frönsku og ensku. Svör (á íslensku eða einhverra ofangreindra mála) óskast send ræðismanni Sviss, Austur- stræti 6, pósthólf 1386, 121 Reykjavík. Atvinna — Vestmannaeyjar Okkur vantar nú þegar starfsstúlkur á kom- andi loðnu- og bolfiskvertíð. Mikil vinna framundan. Fæði og gott hús- næði á staðnum. Upplýsingar gefur Páll í símum 98-1237 og 98-1080. Eftir almennan vinnutíma í síma 98-2088. Fiskiðjan hf., Vestmannaeyjum. SMIDJUVEG II 200 HOP/HJOGI S 91-641340 BYGGINCAVERKTAB Trésmiðir óskast í mælingavinnu. Næg vinna framundan. Ægisborg — matráðskona Matráðskona óskast til starfa á Ægisborg frá 1. mars. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 14810. Fataframleiðsla Vegna aukinna verkefna getum við enn bætt við fólki. Um er að ræða hálfsdags- eða heilsdagsstörf. Upplýsingar á staðnum næstu daga kl. 8.00- 16.00 eða í síma 91-45050. 4 TINNA hf. AUÐBREKKA 21 200 KÓPAVOGUR Blómabúð Lærð blómakreytingakona óskar eftir góðri vinnu. Til greina kæmi einnig að leigja eða kaupa góða verslun. Tilboð merkt: „Blóm — 2081 “ sendist auglýs- ingadeild Mbl. Bílstjóri SKÝRR óska eftir að ráða starfsmann á sendibifreið fyrirtækisins. Starfið felst í flutningi tölvugagna á milli SKÝRR og viðskiptamanna þeirra. Umsóknum ásamt sakavottorði sé skilað til SKÝRR fyrir 20. febrúar. Umsóknareyðublöð eru afhent í afgreiðslu SKÝRR. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitisbraut 9. Skrifstofustarf Fasteignasala óskar eftir starfskrafti til að annast vélritun, sölumennsku og önnur skrif- stofustörf. Vinnutími frá 13.00-18.00 virka daga. Umsóknir óskast sendar inn á auglýsinga- deild Mbl. merktar: „Fasteign — 703“ fyrir 15. febrúar. Eir.karitari markaðsstjóra (19) Fyrirtækið er þekkt verslunarfyrirtæki í Reykjavík sem býður góð starfsskilyðri og góð laun. Starfssvið: Bréfaskriftir, umsjón með gerð pantana, toll- og verðútreikningur, telex, skjalavarsla, skipulagning funda og ferðalaga o.fl. Við leitum að ritara með mjög góða starfs- reynslu, góð enskukunnátta skilyrði, örugga og aðlaðandi framkomu og getu til að leysa verkefni sín sjálfstætt. Ritari (54) Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, s.s. út- reikningur, bréfaskriftir, telex, skjalavarsla, bókhald o.fl. Við leitum að ritara með töluverða starfs- reynslu og haldgóða menntun. Bókara (43) Fyrirtækið er heildsala í Reykjavík. Starfssvið: Merking fylgiskjala, afstemming- ar, uppgjör, frágangur til endurskoðenda, umsjón með tölvukeyrslu o.fl. Við leitum að manni með góða verslunar- menntun og/eða reynslu af bókhaldsstörf- um. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti unnið sjálfstætt og skipulega. Laust strax. Nánari upplýsingar veitir Katrín Óladóttir. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Starfsmenn óskast til sumarafleysinga á Slökkvistöðina í Reykjavík á sumri komandi. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20-28 ára og hafa meirapróf til aksturs. Iðnmennt- un eða sambærileg menntun æskileg. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu slökkvi- stöðvarinnar. Umsóknirskulu hafa borist fyrir 1. mars nk. Nánari upplýsingar veitir Tryggvi Ólafsson skrifstofustjóri. íþróttabúðin Borgartúni 20 Óskum að ráða röska og ábyggilega stúlku, helst vana afgreiðslustörfum, hálfan eða all- an daginn. Upplýsingar í versluninni frá 9.00-12.00 mánudag og þriðjudag. Afgreiðslumaður Starfsmaður óskast í vöruafgreiðslu. Starfið felur í sér m.a. pökkun á vöru, útsend- ingar, frágang fylgibréfa og fleira. Við leitum að frískum manni á góðum aldri. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Hagvangurhf RÁBNINGARPJÓNUSTA GRENSASVEGI 13. 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 LAUSAR STOÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Leitarstarf og vímuefnahópur Við ætlum bara að minna á að við erum að leita að starfsfólki í Útideildina. Nú getum við í fyrsta skipti boðið upp á fullt starf. Við erum að leita að starfsmanni til að sinna leitarstarfi og hópvinnu með ungl- ingum í vímuefnavanda á vegum Útideildar og Unglingadeildar. Viðkomandi þarf að hafa menntun á sviði uppeldismála og æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af hópstarfi. Við gefum upplýsingar í síma 20365, kl. 13.00-16.00 virka daga. Umsóknarfrestur rennur út 13. febrúar. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Starf fulltrúa á skrif- stofu borgarlæknis Starf háskólamenntaðs fulltrúa á skrifstofu borgarlæknis er laust til umsóknar. Starfið felst í skýrslugerð um heilbrigðismál, tölvuvinnslu upplýsinga, gerð rekstraráætl- ana og rannsókna á sviði heiisuhagfræði. Æskilegt er að umsækjandi hafi viðskipta- fræði/hagfræðimenntun. Laun samkv. kjara- samningi starfsmanna Reykjavíkurborgar. Upplýsingar veitir borgarlæknir í síma 22400.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.