Morgunblaðið - 08.02.1987, Side 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1987
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsing
s
Framtalsaðstoð fagmanns
Þarf ekki að kosta fleiri þús. kr. Lætur þú
blekkjast? Gerðu samanburð. Hagbót sf.
býður betur: Ábyrgð og 15 ára reynsla. Ráð-
gjöf og þjónusta allt árið. Lögl. kvittanir f.
gr. framtalsaðstoð. Framtalsfrestir.
Sigurður S. Wiium,
Hagbót sf. Rvík,
símar 622788 og 77166.
Bókhald — uppgjör
Tölvubókhald — Reikningsskil.
Framtalsaðstoð — Fjárreiður.
Fjárhagsáætlanir — Húsfélagabókhald.
Launabókhald — Launaútgreiðslur.
Viðskiptabókhald — Útskrift reikninga.
Félagaskrár — Límmiðaprentanir.
Hverskonar þjónusta á sviði fyrirtækjarekstr-
ar, aðstoð og ráðgjöf.
Hagstoð sf.
Hraunbergi 2, s. 73366.
Vestur-Húnavatnssýsla
Fundur verður haldinn í fulltrúaráði sjálfstæðisfólaganna í Vestur-
Húnavatnssýlu nk. miðvikudagskvöld 11. febrúar kl. 22.00 i kaffi-
stofu VSP Hvammstanga.
Fundarefni:
- Kosning landsfundarfulltrúa
- Önnur mál.
Áríðandi að sem flestir fulltrúar mæti.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfólk Garðabæ
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar
verður haldinn fimmtudaginn 12. febrúar,
að Lyngási 12 Garðabæ. Fundurinn hefst
kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kjör fulltrúa á landsfund.
3. Stjórnmálaástandið í upphafi kosninga-
baráttu, ræðumaður Ólafur G. Einars-
son alþingismaður.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
Akureyri
Fulltrúaráð sjálf-
stæðisfélaganna á
Akureyri heldurfund
fimmtudaginn 12.
febrúar nk. kl. 20.30
í Kaupangi við Mýra-
veg.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa
á landsfund.
2. Friðrik Sophus-
son mun ræða
um stjórnmála-
viðhorfið.
3. Björn Dagbjartsson mun ræða um sjávarútvegsmál.
Félagar eru hvattir til þess að mæta.
Stjórnin.
Sauðárkrókur
Fundur i bæjarmálaráði Sjálfstæðisflokksins verður í Sæborg mánu-
daginn 9. febrúar kl. 21.00.
Dagskrá: Bæjarmálin.
Sjálfstæðisfólk fjölmennið.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag Akureyrar
heldur almennan félagsfund í Kaupangl við Mýrarveg þriðjudaginn
10. febrúar kl. 20.30.
Dagskrá:
Kjör fulltrúa á landsfund.
Önnur mál.
Stjórnin.
Akureyri — Vörður FUS
Vörður FUS heldur almennan félagsfund
Kaupangi v/Mýraveg mánudaginn 9. febr. kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á landsfund
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Seyðisfjörður — Austurland
Framtíð sjávarútvegs
á íslandi
Sjálfstæðisfélagið
Skjöldur, Seyðis-
firði, efnir til ráð-
stefnu um framtið
sjávarútvegs á ís-
landi í félagsheimil-
inu Herðubreið,
Seyðisfirði, laugar-
daginn 14. febrúar
nk. og hefst ráð-
stefnan kl. 13.00.
Ráðstefnan er öllum
opin.
Dagskrá:
• Setnlng:
Garðar Rúnar Sigurgeirsson form. Skjaldar.
• Ávarp:
Friörik Sophusson varaform. Sjálfstæöisflokksins.
• Stjómun fiskvelða:
Valdimar Indriðason alþm.
• Útflutnings- og markaðsmál:
Adolf Guðmundsson frkvstj. Fiskvinnslunnar hf., Seyöisfirði.
• Þróun fiskiðnaðar:
Bjöm Dagbjartsson alþm.
• Gjaldeyrismál sjávarútvegsins:
Kristinn Pétursson frkvstj. Útvers hf., Bakkafirði.
• Kjör starfsfólks I sjávarútvegi:
Hrafnkell A. Jónsson form. Árvakurs, Eskifirði.
• Almennar umræður.
• Ráðstefnustjóri:
Theodór Blöndal frkvstj. Vélsmiðjunnar Stál, Seyðisfirði.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfólagið Skjöldur,
Seyðisfirði.
Vestur-Húnavatnssýsla
Aðalfundur sjálfstæðisfólags Vestur-Húnavatnssýslu verður haldinn
í kaffistofu VSP Hvammstanga nk. miðvikudagskvöld 11. febrúar kl.
21.00.
Fundarefni:
- Venjuleg aðalfundarstörf
- Kosning landsfundarfulltrúa.
- Önnur mál.
Mætum öll, nýir fólagar velkomnir.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfólk
Rangárvallasýslu
Sjálfstæðisfélag Rangæinga og Fjölnir,
fólag ungra sjálfstæðismanna, halda aðal-
fundi sína i Hellubíói þriðjudaginn 10.
febrúar kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning landsfundarfulltrúa.
Á eftir verður haldinn sameiginlegur fundur
félaganna og þar mætir Þorsteinn Pálsson.
Stjórnir féiaganna.
Félagsfundur Varðar
Landsmálafélagið Vörður heldur almennan
félagsfund þriðjudaginn 10. febrúar nk. kl.
20.30 í sjálfstæðishúsinu Valhöll.
Dagskrá:
1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis-
flokksins.
2. Ræða Friðriks Sófussonar varafor-
manns Sjálfstæðisflokksins um stjórn-
málaviöhorfið.
3. Önnur mál.
Stjórn Varðar
Sjálfstæðisfólk í
Austur-Skaftafellssýslu
Almennur félagsfundur verður haldinn hjá
Sjálfstæöisfélagi Austur-Skaftfellinga
sunnudaginnn 8. febrúar nk. kl. 17.00 i
Sjálfstæðishúsinu.
Dagskrá:
1. Friðrik Sophusson varaformaður Sjálf-
stæðisflokksins ræðir stjórnmálavið-
horfiö og kosningarbaráttuna.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
3. Önnur mál. __
stjornm.
Sjálfstæðiskonur
Föstudaginn 13. febrúar verður efnt til kvöldverðar í Leifsbúð, Hótel
Loftleiðum, með dönsku þingkonunni Connie Hedegaard og mun
hún flytja erindi um hægri konur og stjórnmál í Danmörku.
Sigrún Hjálmtýsdóttir, söngkona mun flytja nokkur lög við undirleik
önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur.
Framreiddur verður þriréttaður kvöldverður á hóflegu verði.
Þátttaka tilkynnist Eygló Halldórsdóttur i símum 82779 og 82900
ekki seinna en fimmtudaginn 12. febrúar.
Vonumst eftir góðri þátttöku.
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna iReykjavik,
Landssamband sjálfstæðiskvenna.
Ritvinnsla
Óskum eftir samstarfsaðila til að markaðs-
setja ritvinnsluvélar frá einum fremsta
framleiðanda á þessu sviði í heiminum.
Nöfn og símanúmer þeirra sem áhuga kynnu
að hafa sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
11. febrúar 1987 merkt: „Ritvinnsla — 702“.
Innflutningur frá Ameríku
Tökum að okkur milligöngu með vörukaup
og útboð á Bandaríkjamarkaði.
J.B. Lúðvíksson Import-Export
415 W. 24th Str. Suite 4C
New York, NY 10011, U.S.A.
Postulínsmálun
Námskeiðin eru að byrja.
Upplýsingar í síma 30966.
Þýskunám íÞýskalandi
Þýskunemar á öllum aldri! Sameinið gagnlegt
tungumálanám og skemmtilegt frí í góðum
og glæsilegum skóla í Svartaskógi í Suður-
Þýskalandi.
* Vor-, sumar-, haust- og vetrarnámskeið.
* Sérnámskeið/ferðamannaþjónusta.
* Intensiv-námskeiðstefna að háskóla-
námi.
Uppl. á íslandi: S. 91-53438/83160.
Sprachinstitut Villa Sonnenhof,
D-7846 Schliengen-Schallsingen.
Iðnaðarhús
Til sölu er 480 fm. iðnaðarhús á Blönduósi.
Góð lofthæð. 10 tonna hlaupaköttur í lofti.
Verð kr. 2,5 millj.
Upplýsingar gefur Sigurjón í síma 95- 4354.
Prentvél
Til sölu er Heidelberg Sord. Pappírsstærð:
64x89 cm.
Upplýsingar gefur Guðbjartur Jónsson í síma
53872 eða 651616.