Morgunblaðið - 08.02.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 08.02.1987, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1987 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsing s Framtalsaðstoð fagmanns Þarf ekki að kosta fleiri þús. kr. Lætur þú blekkjast? Gerðu samanburð. Hagbót sf. býður betur: Ábyrgð og 15 ára reynsla. Ráð- gjöf og þjónusta allt árið. Lögl. kvittanir f. gr. framtalsaðstoð. Framtalsfrestir. Sigurður S. Wiium, Hagbót sf. Rvík, símar 622788 og 77166. Bókhald — uppgjör Tölvubókhald — Reikningsskil. Framtalsaðstoð — Fjárreiður. Fjárhagsáætlanir — Húsfélagabókhald. Launabókhald — Launaútgreiðslur. Viðskiptabókhald — Útskrift reikninga. Félagaskrár — Límmiðaprentanir. Hverskonar þjónusta á sviði fyrirtækjarekstr- ar, aðstoð og ráðgjöf. Hagstoð sf. Hraunbergi 2, s. 73366. Vestur-Húnavatnssýsla Fundur verður haldinn í fulltrúaráði sjálfstæðisfólaganna í Vestur- Húnavatnssýlu nk. miðvikudagskvöld 11. febrúar kl. 22.00 i kaffi- stofu VSP Hvammstanga. Fundarefni: - Kosning landsfundarfulltrúa - Önnur mál. Áríðandi að sem flestir fulltrúar mæti. Stjórnin. Sjálfstæðisfólk Garðabæ Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 12. febrúar, að Lyngási 12 Garðabæ. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund. 3. Stjórnmálaástandið í upphafi kosninga- baráttu, ræðumaður Ólafur G. Einars- son alþingismaður. 4. Önnur mál. Stjórnin. Akureyri Fulltrúaráð sjálf- stæðisfélaganna á Akureyri heldurfund fimmtudaginn 12. febrúar nk. kl. 20.30 í Kaupangi við Mýra- veg. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Friðrik Sophus- son mun ræða um stjórnmála- viðhorfið. 3. Björn Dagbjartsson mun ræða um sjávarútvegsmál. Félagar eru hvattir til þess að mæta. Stjórnin. Sauðárkrókur Fundur i bæjarmálaráði Sjálfstæðisflokksins verður í Sæborg mánu- daginn 9. febrúar kl. 21.00. Dagskrá: Bæjarmálin. Sjálfstæðisfólk fjölmennið. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Akureyrar heldur almennan félagsfund í Kaupangl við Mýrarveg þriðjudaginn 10. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Kjör fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Stjórnin. Akureyri — Vörður FUS Vörður FUS heldur almennan félagsfund Kaupangi v/Mýraveg mánudaginn 9. febr. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund 2. Önnur mál. Stjórnin. Seyðisfjörður — Austurland Framtíð sjávarútvegs á íslandi Sjálfstæðisfélagið Skjöldur, Seyðis- firði, efnir til ráð- stefnu um framtið sjávarútvegs á ís- landi í félagsheimil- inu Herðubreið, Seyðisfirði, laugar- daginn 14. febrúar nk. og hefst ráð- stefnan kl. 13.00. Ráðstefnan er öllum opin. Dagskrá: • Setnlng: Garðar Rúnar Sigurgeirsson form. Skjaldar. • Ávarp: Friörik Sophusson varaform. Sjálfstæöisflokksins. • Stjómun fiskvelða: Valdimar Indriðason alþm. • Útflutnings- og markaðsmál: Adolf Guðmundsson frkvstj. Fiskvinnslunnar hf., Seyöisfirði. • Þróun fiskiðnaðar: Bjöm Dagbjartsson alþm. • Gjaldeyrismál sjávarútvegsins: Kristinn Pétursson frkvstj. Útvers hf., Bakkafirði. • Kjör starfsfólks I sjávarútvegi: Hrafnkell A. Jónsson form. Árvakurs, Eskifirði. • Almennar umræður. • Ráðstefnustjóri: Theodór Blöndal frkvstj. Vélsmiðjunnar Stál, Seyðisfirði. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfólagið Skjöldur, Seyðisfirði. Vestur-Húnavatnssýsla Aðalfundur sjálfstæðisfólags Vestur-Húnavatnssýslu verður haldinn í kaffistofu VSP Hvammstanga nk. miðvikudagskvöld 11. febrúar kl. 21.00. Fundarefni: - Venjuleg aðalfundarstörf - Kosning landsfundarfulltrúa. - Önnur mál. Mætum öll, nýir fólagar velkomnir. Stjórnin. Sjálfstæðisfólk Rangárvallasýslu Sjálfstæðisfélag Rangæinga og Fjölnir, fólag ungra sjálfstæðismanna, halda aðal- fundi sína i Hellubíói þriðjudaginn 10. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning landsfundarfulltrúa. Á eftir verður haldinn sameiginlegur fundur félaganna og þar mætir Þorsteinn Pálsson. Stjórnir féiaganna. Félagsfundur Varðar Landsmálafélagið Vörður heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 10. febrúar nk. kl. 20.30 í sjálfstæðishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis- flokksins. 2. Ræða Friðriks Sófussonar varafor- manns Sjálfstæðisflokksins um stjórn- málaviöhorfið. 3. Önnur mál. Stjórn Varðar Sjálfstæðisfólk í Austur-Skaftafellssýslu Almennur félagsfundur verður haldinn hjá Sjálfstæöisfélagi Austur-Skaftfellinga sunnudaginnn 8. febrúar nk. kl. 17.00 i Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: 1. Friðrik Sophusson varaformaður Sjálf- stæðisflokksins ræðir stjórnmálavið- horfiö og kosningarbaráttuna. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. __ stjornm. Sjálfstæðiskonur Föstudaginn 13. febrúar verður efnt til kvöldverðar í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum, með dönsku þingkonunni Connie Hedegaard og mun hún flytja erindi um hægri konur og stjórnmál í Danmörku. Sigrún Hjálmtýsdóttir, söngkona mun flytja nokkur lög við undirleik önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Framreiddur verður þriréttaður kvöldverður á hóflegu verði. Þátttaka tilkynnist Eygló Halldórsdóttur i símum 82779 og 82900 ekki seinna en fimmtudaginn 12. febrúar. Vonumst eftir góðri þátttöku. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna iReykjavik, Landssamband sjálfstæðiskvenna. Ritvinnsla Óskum eftir samstarfsaðila til að markaðs- setja ritvinnsluvélar frá einum fremsta framleiðanda á þessu sviði í heiminum. Nöfn og símanúmer þeirra sem áhuga kynnu að hafa sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. febrúar 1987 merkt: „Ritvinnsla — 702“. Innflutningur frá Ameríku Tökum að okkur milligöngu með vörukaup og útboð á Bandaríkjamarkaði. J.B. Lúðvíksson Import-Export 415 W. 24th Str. Suite 4C New York, NY 10011, U.S.A. Postulínsmálun Námskeiðin eru að byrja. Upplýsingar í síma 30966. Þýskunám íÞýskalandi Þýskunemar á öllum aldri! Sameinið gagnlegt tungumálanám og skemmtilegt frí í góðum og glæsilegum skóla í Svartaskógi í Suður- Þýskalandi. * Vor-, sumar-, haust- og vetrarnámskeið. * Sérnámskeið/ferðamannaþjónusta. * Intensiv-námskeiðstefna að háskóla- námi. Uppl. á íslandi: S. 91-53438/83160. Sprachinstitut Villa Sonnenhof, D-7846 Schliengen-Schallsingen. Iðnaðarhús Til sölu er 480 fm. iðnaðarhús á Blönduósi. Góð lofthæð. 10 tonna hlaupaköttur í lofti. Verð kr. 2,5 millj. Upplýsingar gefur Sigurjón í síma 95- 4354. Prentvél Til sölu er Heidelberg Sord. Pappírsstærð: 64x89 cm. Upplýsingar gefur Guðbjartur Jónsson í síma 53872 eða 651616.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.