Morgunblaðið - 22.02.1987, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1987
B 17
NÁMSKEIÐ
SIGLFIHDINGAFÉLAGID
Myndræn tjáning — „Art Therapy tækni"
Byggt er á því viðhorfi, að mikils ósamræmis
gæti á milli hinna tilfinningalegu og efniskenndu
þátta í lífi nútímamannsins.
Á námskeiðinu kynnast þátttakendur með
æfingum:
• Eigin myndsköpun („Creativity" og fantasíu-
flæði).
• Sjálfstjáningu og sjálfsskoðun út frá viðkomandi
myndum.
• Hópumræðum þar að lútandi.
Námskeiðið verður haldið á Klapparstíg 26 hvert
þriðjudagskvöld frá 3. mars til 7. apríl nk.
Leiðbeinandi verður Sigríður Björnsdóttir,
myndlistarþerapisti.
Innritun og upplýslngar f síma 17114 flest
kvöld og morgna.
í Reykjavík
og nágrenni
Séra Vigfús Þór Árnason messar f Bústaðakirkju,
sunnudaginn 8. mars kl. 2.
Á eftir messu býður Siglfirðingafélagið í kaffi í Safnaðarheimili
Bústaðakirkju.
Kirkjukór Siglufjarðarkirkju kemur fram með söngdagskrá tileinkað
Siglufirði.
Siglfirðingar fjölmennið. Stjómin.
Pennavinir
Ellefu ára Ástralíupiltur vill
skrifast á við íslenzka jafnaldra
sína:
Simon Gwan,
85 Dunlop Street,
Epping,
N.S.W.,
Austalia.
Tuttugu og tveggja ára sænks
stúlka með margvísleg áhugamál:
Jennifer Ader,
Bergholmsgrand 1A,
150 30 Mariefred,
Sverige.
Frá Japan skrifar 26 ára stúlka
með áhuga á tónlist og frímerkjum:
Hisayo Uchida,
3-56-3 chome,
Asahi Machi,
Katuyamashi,
Fukui,
911 Japan.
Kanadamaður sem safnar álet-
ruðum pennum:
Jack Brown,
5020 KiUarney Street,
Vancouver,
British Columbia V5R 3V7,
Canada.
Svíi, 25 ára háskólanemi, með
áhuga á ljósmyndun, stangveiðum,
útivist, tónlist, dansi og ferðalögum:
Stefan Stenfeldt,
Fagelstensvágen 18,
437 00 Lindome,
Sweden.
Beninca Cima Livio,
c/o Mrs.N. Cima-Zannoni,
9 Via F. Faruffini,
20149 Milano,
Italy.
Átján ára Ghanapiltur með
áhuga á tónlist, íþróttum o.fl.:
James Richmond Dadson,
P.O.Box 0604,
Takoradi,
Ghana.
ÚRVALS
FILMUR
Kvnninaarverd
Bi
NÝMÁLNING SEM KEMUR JAFNVEL
FÆRUSTU MÁLURUM Á ÓVART
FLJÓTLEGRI, HREINLEGRI,
AUÐVELDARI!
Dulux innanhússmálning frá ICI er
nýjung á Islandi. Hún hefur ýmsa
kosti umfram aðra málningu.
TILBÚIN í BÖKKUM
Dulux málningu færðu tilbúna í
bökkum. Þú þarft hvorki að hræra
hana upp né þynna.
SLETTIST EKKI
Minni undirbúning þarf t.d. við að
breiða yfir húsgögn og gólf.
LYKTARLAUS
Dulux er lyktarlaus vatnsmálning.
Dulux fæst í 5 litum. Einnig er hægt
að fá sýnishorn af litunum, það
auðveldar þér valið.
ÞEKUR VEL
Dulux þekur sérlega vel og er
snertiþurr á 30 mínútum.
Skúlagötu 42,125 Reykjavík
Pósthólf 5056, S (91) 11547
HARPA gefur lífinu lit!