Morgunblaðið - 22.02.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1987
B 23
Reuter
Þessi karl heitir „Colli", en hann er þýskur lírukassaleikari, sem
ferðast um Evrópu, með lírukassann sinn og fuglinn Fluffy.
Myndin var tekin í Briissel á dögunum, en þar stóð karlinn á miðri
verslunargötu og þáði frjáls framlög vegfarenda.
Jack Tuite með jakana allt um kring.
Reuter
Attræður
í íshrönglinu
Honum er ekki kalt þessum!
Hinn 79 ára gamli Jack Tuite
hefur haft það fyrir sið undan-
farin 20 ár að fá sér Slir.d-
sprett í sjónum á hveijum
morgni. Tuite þesssi, sem er
fyrrverandi slökkviliðsmaður,
býr í bænum Quincy í Massac-
husetts, en sjórinn undan
ströndum hans er um tveggja
gráðu heitur á þessum tíma
árs.
Karlinn segist ekki vera á leið-
innj að hætta þrátt fyrir háan
aldur. Bendir á að hann hafi
verið kominn fast að sextugu
þegar hann hóf þessa iðju sína
og því lítil ástæða til þess að
hætta nú. Og hver getur neit-
að því?
COSPER
— Þetta er óþolandi, þegar fólk er að stytta sér leið á íþrótta-
völlinn.
Vorum að fá hina margeftirspurðu hornsófa og staka
þriggja sæta sófa úr taui og leðri. Verð frá kr. 29.700.-
Útborgun má grefða með kreditkortum. Pantanir óskast
sóttar.
FGRUHÚSÍÐ HF.
Suðurlandsbraut 30, sími 68780.
frábærfiSlsliyliliistaðiir
og marglitt airnlíf
Óvenjugóð aðstaða fyrir barnafjölskyldur, góðar
sólarstrendur, fjörugt næturlíf og einhver bestu hótel
sem hægt er að hugsa sér, hafa gert Alcudiaströndina
ó Msllorcs 3Ö einum vinsælasta sumarleyfisstað í
Evrópu.
Meðan mamman og pabbinn sóla sig áhyggjulaus á
hvítri ströndinni, versla eða kæla sig í tærum sjónum
tekur Pjakkaklúbburinn til starfa. Barnafararstjóri
Polaris fer með Pjakkana á krabbaveiðar, í dýragarð-
inn, stjórnar kastalabyggingum á ströndinni og hvað-
eina.
íslendingum gefst tækifæri á að njóta dvalar við
Alcudiaflóann, hjarta Mallorca, á sérlega hagstæðu
Polarisverði. Dæmi: 3 vikur og fjórir í 3. herbergja íbúð
áDelSol kosta aðeins frá 30.600,-
FríiÖ erporíþérímð Polaris!
FERÐASKRIFSTÖFAN
POLARIS
Kirkjutorgi 4 Sími622 011
/A\
PÖLAIIIS
V M